Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1992, Blaðsíða 39

Náttúrufræðingurinn - 1992, Blaðsíða 39
 3. mynd. Suðurlandsskjálftabeltið og eldstöðvakerfin á Suðurlandi og Reykjanesskaga. The South lceland Seismic Zone and the volcanic systems in South and Southwest lce- land. tengist Eystragosbeltinu breytist eðlið úr rekbelti yfir í jaðarbelti. Hekla er því staðsett þar sem þessi breyting á sér stað og er þar af leiðandi millistig milli megineldstöðva rekbeltis og jað- arbeltis. Hún hefur langa gosrein líkt og megineldstöðvar í rekbeltinu en er hávaxin eins og eldstöðvar jaðarbelt- anna. Afleiðingin verður því hvorki flatvaxin megineldstöð né háreist eld- keila heldur aflangur eldhryggur. MEGINELDSTÖÐVAR Eldstöðvar í gosbeltum landsins eru ekki jafndreifðar, heldur raða þær sér á afmarkaðar reinar og í miðju hverr- ar reinar er megineldstöð. Gott dæmi um þetta er Kröflueldstöðin. Þar er sprungurein sem er um 80 km löng, en ekki nema 5-10 km breið, og ein- kennist hún af opnum sprungum og gjám. I henni miðri er flatvaxin meg- inéldstöð með nokkuð stórri öskju sem nú er barmafull af gosefnum. Þar er eldvirkni mest og gosmyndanir fjöl- breyttastar, bæði að gerð og samsetn- ingu. Eldstöðin er kennd við mó- bergsfjallið Kröflu sem er innan við öskjurimann. Eldvirkni í reininni dvínar er fjær dregur nregineldstöð- inni. Það sama gildir um Heklu og önnur eldfjöll að hún er hluti af stærri ein- ingu sem nefnist Heklukerfið. Fjallið Hekla er nærri miðju kerfisins en norðaustur og suðvestur frá henni liggur gosrein (3. mynd). Reinin nær norður undir Tungnaá við Hrauneyja- fell og suður fyrir Selsundsfjall og Geldingafell. Líkur benda þó til að hún nái enn lengra til suðurs og að Þríhyrningur og Vatnsdalsfjall heyri henni til. Reinin er því a.m.k. 50 km löng en hugsanlega ríflega 60 km. Hún er um 20 km breið þar sem hún er breiðust og eru þá Vatnafjöll talin hluti Heklukerfisins en ekki sjálfstætt eldstöðvakerfi eins og áður hel'ur ver- ið talið. Á gosreininni ber mest á gíg- um og gígaröðum en sprungur eru fá- ar. Hin eiginlega Heklugjá klýfur fjall- ið að endilöngu en hana má rekja til 181
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.