Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1994, Qupperneq 5

Náttúrufræðingurinn - 1994, Qupperneq 5
ÁRNÝ E. SVEINBJÖRNSDÓTTIH OG SIGFÚS J. JOHNSEN Nýr ÍSKJARNI FRÁ GRÆNLANDSJÖKLI Sumarið 1992 tókst hópi vísinda- manna frá átta Evrópuríkjum að ná rúmlega 3000 m löngum samfelláum ískjarna úr hábungu Grænlandsjök- uls. 1 kjarnanum hafa varðveist upp- lýsingar um veðurfar við norðanvert Atlantshaf síðustu 250.000 árin. Nið- urstöður rannsókna sýna að veður- farið hefur verið mjög breytilegt allan þennan tíma að undanskildum síð- ustu 10.000 árum. Þetta óvenjulanga stöðuga tímabil telja margir forsend- una fyrir menningarskeiði nútímans. llur jökulís er úrkoma að upp- Aruna, snjór eða regn. Úrkoman hleðst ofan á jökulinn ár frá ári og ________ vegna árstiðaskipta verður ísinn í jöklinum lagskiptur. Jökulis er því í raun lagskipt, frosin úrkoma fyrri ára. Ef lag- Ámý E. Sveinbjömsdóttir (f. 1953) lauk B.S.- prófí í jarðfræði frá Háskóla íslands 1978 og doktorsprófí í jarðefnafræði frá University of East Anglia í Norwich á Englandi 1983. Hún starfaði við jarðhitarannsóknir hjá Orkustofnun á ámnum 1984-1985 og hefur starfað hjá Raunvísinda- stofnun Háskólans frá 1986, einkum við rann- sóknir á samsætum súrefnis og vetnis í vatni og við aldursgreiningar með l4C-aðferð. Sigfús J. Johnsen (f. 1940) lauk cand.scient.-prófí í eðlisfræði frá Kaupmannahafnarháskóla 1966. Hann starfaði í Kaupmannahöfn til 1989 og síðan jafnframt við Raunvísindastofnun Háskólans. Sig- fús hefúr einkum unnið við rannsóknir á fom- veðurfari út frá ískjörnum úr Grænlandsjökli og hefur hannað ísborana sem þar hafa best dugað. skiptingin er ótrufluð er hægt að telja lögin, og þar með árin, niður í gegnum jökulinn. Snemma á sjöunda áratugnum varð mönnum ljóst að gamall jökulís getur geymt margþættar upplýsingar um veðurfar fyrri tíma. Síðan hafa verið gerðar nokkrar tilraunir til að ná ískjörnum úr Grænlands- jökli og jökli Suðurskautslandsins, en úr þessum tveimur jöklum hefur helst verið talið hægt að ná heillegum ískjömum sem gefíð gætu upplýsingar um veðurfar, jafnvel hundruð árþúsunda aftur í tímann. ■ BORANIR Á GRÆN LÁNDSJÖKLI Casap Century Sumarið 1966 tókst Bandaríkjamönnum af mikilli hugvitssemi og þolinmæði að ná fyrsta djúpa ískjarnanum úr Grænlands- jökli. Þetta var við Camp Century á Norðvestur-Grænlandi (1. mynd). ísinn reyndist þama vera 1390 m þykkur og neðsti og elsti hluti kjamans taldist 130 þúsund ára gamall. Svo illa vildi til að borinn sem Bandaríkjamennimir notuðu glataðist tveimur árum síðar við bomn á Suðurskautslandinu. Dye 3 Það var því ekki fyrr en árið 1979, eða 13 árum síðar, að borað var djúpt í Græn- landsjökul á ný. Nú var á ferðinni evrópskur leiðangur og var borað með nýjum bor, en aðalhönnuður hans var Sigfús J. Johnsen. Borstaðurinn sem varð fyrir valinu til að Náttúrufræðingurinn 64 (2), bls. 83-96, 1994. 83
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.