Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1994, Síða 12

Náttúrufræðingurinn - 1994, Síða 12
■ STORMAR SAMFARA HELKULDA JÖKULSKEIÐSINS Magn ryks í Grænlandsís er mjög mis- munandi og á síðasta jökulskeiði er greini- legt samband milli rykmagns í ísnum og samsætugilda hans. Mikið ryk er í jöklinum þegar samsætugildin mælast lág og veður- far hefur því verið kalt. Þetta hefur verið skýrt með því að helkuldi jökulskeiðsins hafi einkennst af miklum stormum. Einnig kunna breytingar í hringrás andrúmslofts- ins samfara veðrasveiflunum að hafa áhrif, svo og stærð og staðsetning uppfoksstað- anna. Þannig hefur síðasta jökulskeið á norðurslóðum elcki aðeins einkennst af fimbulkulda heldur einnig miklum stormum og ryki í lofti. ■ SAMANBURÐUR VIÐ ÖNNURGÖGN Veðurfarssveiflur siðasta hlýskeiðs sjást vel á 10. mynd þar sem niðurstöður fjögurra rannsóknaferla um fornveðurfar eru sýndar. J 0. mynd C sýnir efstu 2982 m af samsætu- sniði GRlP-kjarnans teiknaða á línulegan aldurskvarða með 200 ára meðaltölum. Til viðmiðunar er dregin lína með meðal ð- gildi síðustu 10.000 ára (-35 %o).Til hægri við þá línu eru skráð nöfn hinna ýmsu tímaskeiða samkvæmt evrópskri hefð. VOSTOK- KJARNINN Undanfarinn áratug hefur Sovétmönnum tekist að bora u.þ.b. 2700 m langan ískjarna á Vostok á austurhluta Suðurskautslands- ins. Sá kjarni spannar um 250.000 ár, þ.e. 10. mynd. Niðurstöður Jjögurra rannsóknaferla um fornveðurfar. A) Breytingar á súrefnissamsætum í kalsítfyllingu frá Devils Hole í Nevada. Aldurstölur eru byggðar á aldursgreiningum með geislavirkum frumefnum (U/Th). B) Samsætukúrfa byggð á rann- sóknum á úthafskjörnum Vostok Devils Hole SPECMAP Summit 100 - 150 200 - 250 (SPECMAP). Hin viður- kenndu samsœtutimabil sjávarkjarna eru númer- uð, en aldurskvarði er stjarnfræðilegur. C) Súr- efnissamsætusnið efstu 2982 m GRlP-kjarnans. Hver punktur lýsir 200 ára meðaltali. Aldurs- greining í yngsta hlut- anum (<14.500 ár) bygg- ist á talningu árlaga en í eldri hlutanum á ís- flæðireikningum. Hœgra megin við línu sem sýnir meðalsamsætugildi jýrir siðustu 10.000 ár eru sýnd nöfn á tímabilum samkvæmt evrópskri hefð. D) Vetnissamsœtukúrfa Vostok-kjarnans á Aust- ur-A ntarktíku umreiknuð samkvœmt formúlunni: 8D=88lsO+10%o. Aldurs- greining er byggð á ís- flœðireikningum. 90
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.