Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1994, Síða 15

Náttúrufræðingurinn - 1994, Síða 15
12. mynd. Höfheimsins eru tengd með hringrás, s.k. fœribandi (conveyor belt) sem knúið er af djúpsjávarmyndun og eðlisþyngdarmun heimshafanna. Vegna færibandsins berast hlýir hafstraumar (t.d. Golfstraumurinn) upp Atlantshafið og norður um Island og leggja grunn að hlýskeiðum. Þegar veðurfar er milt, eins og það hefur verið síðustu 10 þúsund árin, hafa hafstraumar verið eins og sýnt er á myndinni. Þegar jökulkuldi ríkti er hins vegar talið að fœribandið hafi ekki verið í gangi. Afleiðing þess var að heitir straumar úr Suðurhöfum komust ekki upp Atlantshafið, helkuldi jökulskeiðanna náði undirtökunum við Norður-Atlantshaf og breiddist síðar út um allan heim (ICSU/WMO 1992). síðan fer hún smám saman að byggjast upp aftur og þegar hún hefur náð vissu marki hrekkur færibandið aftur í gang og veðurfar hlýnar. DlÚPHAFSK/ARNAR Ef veðurfarsbreytingarnar stafa af breyt- ingum á hafstraumum hljóta ummerki um þær að sjást í djúphafskjörnum. Vanda- málið hefúr hins vegar verið að upplausn í djúpsjávarkjörnum er yfirleitt of lítil til að hægt sé að sjá breytingar sem taka skemmri tíma en nokkur hundruð til þúsund ár. í Norður-Atlantshafinu út frá vesturströnd írlands (Norwegian Trench) er þó mikill sethraði (5m/1000 ár, sem er 20-50 sinnum hærri en annars staðar) og nýlegar greinar um rannsóknir á setkjömum þaðan segja frá því að í sjávarfánunni séu merki um miklar og snöggar breytingar í yfirborðsstraumum. Götungurinn N. Pachyderma lifir í yfir- borði sjávar og verður um 95% af götunga- fánunni ef sumarhitastig er lægra en 5°C. Augljós fylgni er milli samsætusniðs GRIP- kjamans og magns götungsins N. Pachy- derma í seti úr kjömum DSDP 609 og 23-81 úr Norður-Atlantshafmu, þannig að þegar kalt er samkvæmt ískjömunum er mikill íjöldi af N. Pachederma í setinu. Það er því ljóst að breytingar á veðurfari, eins og þær em lesnar út frá hinum nýja GRlP-ískjarna, sjást einnig í gögnum úr djúphafsseti sem endurspegla yfirborðshita sjávar. ■ NIÐURLAG Niðurstöður rannsókna á síðasta hlýskeiði (eem) í djúpsjávarkjömum og vatnaseti hafa verið túlkaðar þannig að veðurfar hafí verið hlýrra en á núverandi hlýskeiði og að öllum líkindum mjög stöðugt. Ýmislegt bendir þó til að landfræðilega hafí veðurfar verið breytilegt og í kringum Norður- Atlantshaf hafí veðurfarsbreytingar verið tíðar. Hin nýju gögn frá GRIP-kjamanum yfir þetta timabil varpa nýju og óvæntu ljósi á 93
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.