Náttúrufræðingurinn - 1994, Page 17
veðurfar þessa tíma. Niðurstöðumar sýna að
veðurfar hafi oft sveiflast milli hlýskeiðs-
gilda annars vegar og gilda sem einkenndu
miðbik síðasta jökulskeiðs hins vegar.
Breytingarnar líkjast veðurfarssveiflum
sem áttu sér stað á seinni helmingi síðasta
jökulskeiðs. Útskýringar manna á snöggum
veðurfarssveiflum tengjast breytingum á
hafstraumum og þar af leiðandi mismun-
andi koltvísýringsmagni sem berst út í and-
rúmsloftið („færibandið"). Færð hafa verið
rök fyrir því hvemig breytingar á haf-
straumum tengjast breytilegu seltumagni
heimshafanna á jökulskeiðum. I GRIP-
kjarnanum sjást nú í fyrsta sinn óyggjandi
merki um breytilegt veðurfar á síðasta
hlýskeiði (eem). Það hefur leitt til þess að
vísindamenn víða um heim yfirfara nú fyrri
gögn sín um þetta tímabil (t.d. frjó-
greiningarsnið og djúphafssetkjama) til að
leita uppi merki um breytilega veðráttu. Þó
veðurfarsbreytingar á síðasta hlýskeiði
sjáist í gögnum frá Grænlandi er það ekki
sjálfgefið að samskonar veðurfarsbreyting-
ar sjáist í gögnum úr suðlægari djúpshafs-
kjömum eða frjógreiningarsniðum frá
meginlandi Evrópu, bæði vegna þess að
veðurfarsbreytingar em meiri nær pólunum
og vegna þess að samsæturannsóknir á
djúpsjávarseti lýsa fyrst og fremst rúmmáli
íss á ineginlöndum, og breytast því ekki
endilega með hitastigi á þeim tíma þegar
meginlöndin em íslaus. Að auki er upp-
lausn í Grænlandsgögnum mun meiri en
bæði í frjókorna- og djúpsjávarrannsókn-
um. Einnig gætu hafstraumar á síðasta hlý-
skeiði hafa legið þannig að þeir orsökuðu
óstöðugt veðurfar á Grænlandi en stöðugt í
Evrópu.
Þess má að lokum geta að bandarísku
GlSP-boruninni, 30 km fyrir vestan GRIP-
borstaðinn, lauk sumarið 1993. Samsætu-
gögn úr þeim kjarna samsvara GRIP-
kjamanum mjög vel aftur að lokum síðasta
hlýskeiðs, en þar fyrir neðan er nánast
ekkert samræmi. Astæðu þessa ósamræmis
má líklega rekja til þess að GlSP-kjaminn er
boraður á svæði þar sem mikil skerhreyfíng
er nálægt botni og því trúlegt að röskun í
lagskiptingu íssins sé vemleg.
I HELSTU HEIMILDIR
Árný Erla Sveinbjömsdóttir 1993. Fomveðurfar
lesið úr ískjömum. Náttúrufrœðingurinn 62.
99-108.
Bond G., W. Broecker, S. Johnsen, J. Mc’Manus,
L. Labeyrie, J. Jouzel & G. Bonani 1993. Cor-
relation between climate records from North
Atlantic sediments and Greenland ice. Nature
365. 143-147.
Bond, G., W. Broecker, R.S. Lotti & J. McManus
1992 . Abrupt colar change in isotope stage 5 in
North Atlantic deep sea cores: Implications for
rapid change of climate driven cvents. J. in start
of a Glacial (ritstj. G.J. Kukla & E. Went).
NATO ASl Series 13. 185-205. Springer,
Heidelberg.
Broecker, W. 1992. The strength of the Nordic
heat pump. í The last Deglaciation: Absolute
and Radiocarbon chronologies (ritstj. E. Bard
& W.S. Broecker). NATO ASl Series 12. 173-
181.
Broecker, W., G. Bond, M. Klas, G. Bonani & W.
Wolili 1990. A salt oscillator in the glacial
North Atlantic. Palaeoceanographv 5. 469-
477.
Dansgaard, W., S.J. Johnsen, H.B. Clausen & N.
Gundestrup 1973. Stable isotope glaciology.
Meddelelser om Gnmland 197. 1-53.
Dansgaard, W., S.J. Johnsen, H.B. Clausen, D.
Dhal-Jensen, N.S. Gundestmp, C.U. Hammer,
C.S. Hvidberg, J.P. Steffensen, Á.E. Svein-
björnsdóttir, J. Jouzel & G. Bond 1993. Evi-
dence for general instability of past climate
from a 250-kyr ice-core record. Nature 364.
218-220.
Grootes, P.M., M. Stuiver, J.W.C. White, S.J.
Johnsen & J. Jouzel 1993. Comparison of oxy-
gen isotope records from the G1SP2 and GRIP
Greenland ice cores. Nature 366. 552-554.
Hammer, C.U., H.B. Clausen, W. Dansgaard, A.
Neftel, P. Kristinsdottir & E. Johnson 1985.
Continuous impurity analysis along the Dye-3
deep core. í Greenland Ice Cores: Geophysics,
Geochemistry and Environment (ritstj. C.C.
Langway Jr., H. Oeschger & W. Dansgaard).
American Geophysical Union (AGU) Mono-
graph 33. 90-94.
ICSU/WMO 1992. Scientific concept ofthe Arc-
tic climate system study. WCRP-72. World
Meteorological Organization. Genf.
Johnsen, S.J., H.B. Clausen, W. Dansgaard, K.
Fuhrer, N. Gundestrup, C.U. Hammer, P.
Iversen, J. Jouzel, B. Stauffer & J.P. Steffen-
sen 1992. Irregular glaicial interstadials re-
95