Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1994, Qupperneq 17

Náttúrufræðingurinn - 1994, Qupperneq 17
veðurfar þessa tíma. Niðurstöðumar sýna að veðurfar hafi oft sveiflast milli hlýskeiðs- gilda annars vegar og gilda sem einkenndu miðbik síðasta jökulskeiðs hins vegar. Breytingarnar líkjast veðurfarssveiflum sem áttu sér stað á seinni helmingi síðasta jökulskeiðs. Útskýringar manna á snöggum veðurfarssveiflum tengjast breytingum á hafstraumum og þar af leiðandi mismun- andi koltvísýringsmagni sem berst út í and- rúmsloftið („færibandið"). Færð hafa verið rök fyrir því hvemig breytingar á haf- straumum tengjast breytilegu seltumagni heimshafanna á jökulskeiðum. I GRIP- kjarnanum sjást nú í fyrsta sinn óyggjandi merki um breytilegt veðurfar á síðasta hlýskeiði (eem). Það hefur leitt til þess að vísindamenn víða um heim yfirfara nú fyrri gögn sín um þetta tímabil (t.d. frjó- greiningarsnið og djúphafssetkjama) til að leita uppi merki um breytilega veðráttu. Þó veðurfarsbreytingar á síðasta hlýskeiði sjáist í gögnum frá Grænlandi er það ekki sjálfgefið að samskonar veðurfarsbreyting- ar sjáist í gögnum úr suðlægari djúpshafs- kjömum eða frjógreiningarsniðum frá meginlandi Evrópu, bæði vegna þess að veðurfarsbreytingar em meiri nær pólunum og vegna þess að samsæturannsóknir á djúpsjávarseti lýsa fyrst og fremst rúmmáli íss á ineginlöndum, og breytast því ekki endilega með hitastigi á þeim tíma þegar meginlöndin em íslaus. Að auki er upp- lausn í Grænlandsgögnum mun meiri en bæði í frjókorna- og djúpsjávarrannsókn- um. Einnig gætu hafstraumar á síðasta hlý- skeiði hafa legið þannig að þeir orsökuðu óstöðugt veðurfar á Grænlandi en stöðugt í Evrópu. Þess má að lokum geta að bandarísku GlSP-boruninni, 30 km fyrir vestan GRIP- borstaðinn, lauk sumarið 1993. Samsætu- gögn úr þeim kjarna samsvara GRIP- kjamanum mjög vel aftur að lokum síðasta hlýskeiðs, en þar fyrir neðan er nánast ekkert samræmi. Astæðu þessa ósamræmis má líklega rekja til þess að GlSP-kjaminn er boraður á svæði þar sem mikil skerhreyfíng er nálægt botni og því trúlegt að röskun í lagskiptingu íssins sé vemleg. I HELSTU HEIMILDIR Árný Erla Sveinbjömsdóttir 1993. Fomveðurfar lesið úr ískjömum. Náttúrufrœðingurinn 62. 99-108. Bond G., W. Broecker, S. Johnsen, J. Mc’Manus, L. Labeyrie, J. Jouzel & G. Bonani 1993. Cor- relation between climate records from North Atlantic sediments and Greenland ice. Nature 365. 143-147. Bond, G., W. Broecker, R.S. Lotti & J. McManus 1992 . Abrupt colar change in isotope stage 5 in North Atlantic deep sea cores: Implications for rapid change of climate driven cvents. J. in start of a Glacial (ritstj. G.J. Kukla & E. Went). NATO ASl Series 13. 185-205. Springer, Heidelberg. Broecker, W. 1992. The strength of the Nordic heat pump. í The last Deglaciation: Absolute and Radiocarbon chronologies (ritstj. E. Bard & W.S. Broecker). NATO ASl Series 12. 173- 181. Broecker, W., G. Bond, M. Klas, G. Bonani & W. Wolili 1990. A salt oscillator in the glacial North Atlantic. Palaeoceanographv 5. 469- 477. Dansgaard, W., S.J. Johnsen, H.B. Clausen & N. Gundestrup 1973. Stable isotope glaciology. Meddelelser om Gnmland 197. 1-53. Dansgaard, W., S.J. Johnsen, H.B. Clausen, D. Dhal-Jensen, N.S. Gundestmp, C.U. Hammer, C.S. Hvidberg, J.P. Steffensen, Á.E. Svein- björnsdóttir, J. Jouzel & G. Bond 1993. Evi- dence for general instability of past climate from a 250-kyr ice-core record. Nature 364. 218-220. Grootes, P.M., M. Stuiver, J.W.C. White, S.J. Johnsen & J. Jouzel 1993. Comparison of oxy- gen isotope records from the G1SP2 and GRIP Greenland ice cores. Nature 366. 552-554. Hammer, C.U., H.B. Clausen, W. Dansgaard, A. Neftel, P. Kristinsdottir & E. Johnson 1985. Continuous impurity analysis along the Dye-3 deep core. í Greenland Ice Cores: Geophysics, Geochemistry and Environment (ritstj. C.C. Langway Jr., H. Oeschger & W. Dansgaard). American Geophysical Union (AGU) Mono- graph 33. 90-94. ICSU/WMO 1992. Scientific concept ofthe Arc- tic climate system study. WCRP-72. World Meteorological Organization. Genf. Johnsen, S.J., H.B. Clausen, W. Dansgaard, K. Fuhrer, N. Gundestrup, C.U. Hammer, P. Iversen, J. Jouzel, B. Stauffer & J.P. Steffen- sen 1992. Irregular glaicial interstadials re- 95
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.