Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1994, Síða 19

Náttúrufræðingurinn - 1994, Síða 19
„Dínósárarnir ERU KOMNIR“ Vangaveltur um flokkun dýra FYRR OG SÍÐAR ÖRNÓLFUR THORLACIUS Frá örófi alda hafa menn flokkað dýr og plöntur en forsendurnar eru sífellt að breytast. Þegarþess er kostur leitast líffrœðingar nú við að taka mið af þróunarskyldleika lífveranna við grein- ingu í œttkvíslir, œttir, ættbálka og aðrar flokkunarheildir. ijórðu öld fyrir Krists burð skipaði Aristóteles dýrunum í kerfi, og lærisveinn hans Þeó- frastos flokkaði plönturnar eftir sömu meginreglum. Kerfí þeirra dugði þolanlega út miðaldir á þann lífheim sem Evrópumenn þekktu. En eftir landafundina bárust náttúrufræðingum Gamla heimsins ókjör af torkennilegum dýrum og plöntum sem alls ekki rúmuðust öll innan kerfísins. Sænskur náttúrufræðingur, Carl von Linné (1707-1778), eða Carolus Linnaeus eins og hann nefndi sig á latínu (1. mynd), átti öðrum mönnum meiri þátt í að greiða úr þeirri óreiðu sem upp var komin. Grunn- einingin í kerfi Linnés var tegundin, og bera allar þekktar lifandi og aldauða teg- undir fræðiheiti, samsett af tveimur nöfn- um á latínu eða með latneskum endingum. Ömólfur Thorlacius (f. 1931) lauk fil.kand.-prófi í líffræði og efnafræði frá Háskólanum í Lundi í Sví- þjóð 1958. Hann var kennari við Menntaskólann í Reykjavík 1960-1967, Menntaskólann við Harnra- hlíð 1967-1980 og hefur verið rektor þess skóla frá 1980. Samhliða kennslustörfum hefur Örnólfur samið kennslubækur og hann hafði um árabil umsjón með fræðsluþáttum um náttúrufræði i útvarpi og sjónvarpi. Hann var um skeið ritstjóri Náttúmfræðingsins. 1. mynd. Tvinafnakerfi Carls von Linné var i fyrstu einungis notað um plöntur enda var Linné fyrst og fremst grasa- frœðingur. Hann reit snemma á œvi sinni flóru Lapplands og hér sést hann i þjóð- búningi Sama (Wendt 1953). Náttúrufræðingurinn 64 (2), bls. 97-106, 1994. 97
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.