Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1994, Síða 23

Náttúrufræðingurinn - 1994, Síða 23
5. mynd. Leðurskjaldbaka, Dermochelys coriacea, er stærsta núlifandi skjaldbakan, 130- 210 cm löng og 300- 700 kg. Hún lifir í hlýjum hlutum Atlantshafs og Kyrrahafs. Myndin er tekin í sýningarsal Náttúrufrœðistofnunar Islands og sýnir afsteypu af leðurskjaldböku sem fannst dauð á reki á Steingrímsfirði 1. október 1963. Skjaldbakan mældist 203 cm löng, faðmurinn 240 cm og þyngdin 370-380 kg. Ljósm. Sigurður Stefán Jónsson og Karl Gunnarsson, tölvusamsetning Páll Ólafsson/Prentþjónustan hf. í hefðbundinni flokkun er núlifandi skriðdýrum skipt í íjóra ættbálka, skjald- bökur, Chelonia; ranakolla, Rhynchoceph- alia; hreistrunga, Squamata; og krókódíla, Crocodilia. Skjaldbökur hafa um búkinn harða skel sem á mörgum tegundum hlífir líka höfði og limum. Sumar lifa á landi en aðrar í sjó eða vötnum. Stærstu sæskjaldbökur vega upp undir 700 kg og „faðmurinn“, milli enda útteygðra frambægsla, er 3,7 m (5. mynd). Nú er uppi á þriðja hundrað tegunda af skjaldbökum. Til ættbálks ranakolla telst aðeins ein núlifandi tegund, ranakollur eða túatara, Sphenodon punctatus, allt að 60 cm langt kvikindi sem minnir á eðlu að sjá og lifir nú einungis á nokkrum eyjum úti fyrir Norðurey Nýja-Sjálands (6. mynd). Rana- kollar greinast frá eðlum á ýmsum ein- kennum í gerð tanna og beina sem hér verður ekki lýst. Þeir hafa þriðja augnlok, blikhimnu, sem rennur þvert yfir augað. Engar eðlur hafa blikhimnu, en hins vegar fuglar. Auk þess hafa ranakollar allþroskað þriðja auga, köngulauga, á enni, en um hlutverk þess vita menn fátt. Hreistrungar eru allbreytilegir útlits en eru flokkaðir saman út frá einkennum í gerð beina. Núlifandi tegundir eiga það sammerkt að karlarnir hafa tvo gctnaðar- limi hlið við hlið (hálfbelli, hemipenes) en brúka aðeins annan í einu. Hreistrungar skiptast í þrjá undirættbálka: Eðlur, Sauria, eru flestar ferfættar, þótt til séu tvífættar og útlimalausar eðlur. Flestar 101
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.