Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1994, Qupperneq 37

Náttúrufræðingurinn - 1994, Qupperneq 37
2. mynd. Hraungígir frá 1783 fara gegnum stóran rauðan gjallgíg frá fyrra (Rauðöldu) gosi. Hraunið fellur inn í hraungíginn fremst á myndinni, mest í lokuðum rásum, sem örin bendir á. Bakvið er Laki. - The crater row of 1783 cuts an older big scoria crater from the second eruption, and the lava flows into the lava crater also from the second eruption, mostly in lava tubes. The arrow points at some of them. At the skyline Laki. Mynd/photo Jón Jónsson. fengnum sprengingum. Mörgum er sjálf- sagt enn í minni slíkt frá fyrri hluta Surts- eyjargossins og sú breyting er varð þegar sjór ekki lengur komst inn í gosrásina. Gígurinn sem hér um ræðir er sporöskju- lagaður í sprungustefnuna, um 280 m langur og 250 m þvert yfir. Mælt frá hrauninu sunnan við er hæðin upp á há- kamb gígsins sunnan megin 70 m mælt með loftþyngdarmæli. í dagbókum mínum hef ég nefnt þennan gíg Stóra-Svart og annan af sömu gerð norðaustan Laka Langa-Svart. Þetta er aðeins til þæginda, aðgreiningar og viðmiðunar í langri röð nafnlausra gíga. Um Stóra-Svart sunnan- verðan er brot með óverulegu misgengi en á þeirri sprungu heftir gosið 1783 og á suð- vestanverðum gígrimanum hlaðist upp all- stór gíghrúgöld. Hraun frá þeim hefur runnið inn yfir og þekur allan gígbotn Stóra-Svarts (1. mynd) og fellur í ör- þunnum lænum út yfir gígrimann að suð- vestan. Af þessu má Ijóst vera að Stóri- Svartur er eldri en Skaftáreldar og hefur orðið til við allt aðrar aðstæður en þær sem þá ríktu. Við norðausturenda þessa mikla gígs rís annar, gerólíkur, um 40 m hár og snarbrattur, dæmigerður hraungígur hlað- inn úr stórum hraunflygsum, grófu gjalli og hraunkúlum. Þessi gígur liggur upp að Stóra-Svarti og hraun frá honum hafa runnið upp að og meðfram honum báðum megin. Að norðan er það mjög svo hulið vikri frá gosinu 1783 en að sunnan er þetta einkar greinilegt. Þar liggur helluhrauns- straumur út á svörtu gosmölina og niður eftir og út á suðurhlíð svarta gígsins. Sömu megin má svo sjá hvemig hraun frá Skaft- áreldum leggst ofan á þessa hrauntungu. En hér kemur annað til. Hraungígurinn, sem klæddur er þéttri grámosakápu, er opinn til norðausturs og þar hefur hraun- 115
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.