Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1994, Síða 50

Náttúrufræðingurinn - 1994, Síða 50
13. mynd. Nyrsta hraunið í Eldborgaröðum frá 1783 (eða yngra) liggur sem biynja á gömlum öskugíg. Thin lava flow from the eruption of 1783 covering an old ash crater. Mynd/photo Jón Jónsson. gígur er meira öskukenndur en hinir. Gígskálin hefur síðar fyllst af hrauni og rönd þess sést að sunnan og vestan, en jökulurð er nú yfír þessu. Hraunið virðist hafa komið norðan frá. Smávegis móbergs- myndun er á kafla austan í gígnum. Þar sem til sést er hraunið aðeins 1-1,5 m þykkt. Lítið eitt norðar hangir hrauntunga vestur af þessum gígahrygg og hverfur undir sandinn fyrir vestan. Þetta er finúfið hraun og aðeins 0,7-0,9 m þykkt. Sama hraun virðist það vera sem brynjar ösku- hrygginn lítið eitt norðar, og sjá má hvar vatn frá jöklinum hefur rofið skarð í hrygg- inn alveg niður úr (13. mynd). Hraun þetta er án efa yngsta gosmyndun Eldborgaraða hér norður frá og að öllum líkindum frá Skaftáreldum - eða yngra. Af því sem hér hefur verið dregið saman má ljóst vera að veruleg útlitsbreyting hefur orðið á Eld- borgaröðum frá fyrstu tíð Skaftárelda. Ekki þykir líklegt að því valdi einhvers- konar þróun eldvirkni heldur ráði þar meira um samband kviku og vatns. ■ niðurstöður 1) A nútíma hefur þrisvar gosið á sömu goslinu í Eldborgaröðum (Lakagígum), síðast 1783. Gígimir eru í þröngum sigdal sem var til fyrir síðasta gosið. 2) Fyrsta gosið var „freatískt“ gos sem orðið hefur í stöðuvötnum, sumum lík- lega alldjúpum, fljótlega eftir að land varð jökullaust. Efnið er svört, fremur fín gosmöl, vikur og aska. Gígir frá þessu gosi mega heita gróðurlausir. Grámosi vex ekki á þeim. 3) Annað gos verður fyrir meira en 3800±80 14C-árum og gæti hafa orðið fyrir 8000 árum. Líklega er það mesta gos á þessari gosrein. Efnið er gjall, gosmöl, vikur og hraun. Stærstu gígir í Eldborgaröðum, mest bungulaga, oft 700-900 m í þvermál. Sigdalurinn liggur gegnum þá. Hraunkvika gasrík. Grunnvatnsstaða hefur verið há, mikið um gervigígi. Hraunrennsli rnikið, 128
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.