Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1994, Qupperneq 55

Náttúrufræðingurinn - 1994, Qupperneq 55
1. mynd. Kjarnabrot halastjömunnar SL9 í halarófu á leið sinni að Júpíter. Myndin er samsett úr tveimur myndum sem teknar voru með Hubble- sjónaukanum með sólarhrings millibili í maí 1994, tveimur mánuðum fyrir árekstrana. Lengd brota- keðjunnar á þessum tíma var rúmlega ein milljón kílómetra. Dökki bletturinn á yfirborði Júpíters er skuggi tunglsins Jó sem einnig má greina lítið eitt ofar til hœgri. Hlutföll i myndinni eru ekki nákvœm. Mynd Geimferðastofnun Bandaríkjanna (Jet Pro- pulsion Laboratory’). var um að ræða röð kjama sem reyndust alls 21 að tölu. Þá kom einnig í ljós að halastjarnan var á braut um Júpíter en ekki sólina eins og algengast er. Slíkt er þó hvorki óþekkt né heldur það að upphaflegi kjaminn virðist hafa brotnað upp í smærri hluta. ÁREKSTUR YFIRVOFANDI Það kom hins vegar verulega á óvart að braut halastjömunnar um Júpíter hafði aflagast svo mjög að sýnilegt þótti að kjamabrotin myndu rekast á reikistjömuna í júlímánuði 1994. Nákvæmari mæl- ingar næstu mánuðina, sem og ítar- legir útreikningar á braut hala- stjömunnar, staðfestu svo þetta (sjá 1. mynd). í stuttri grein sem höf- undur tók saman og birtist í Nátt- úrufræðingnum í janúar sl. var byggt á gögnum frá haustmánuðum 1993. Á þeim tíma vantaði nokkuð upp á að brautin væri þekkt með nægjanlegri nákvæmni. Þar skeikar því allt að tveimur dögum í dag- setningu árekstranna. 1 apríl 1994 var braut halastjörnunnar hins vegar það vel þekkt að menn treystu sér til að segja fyrir um árekstrartíma brotanna allra með nákvæmni upp á 5 til 20 mínútur. Það fyrsta átti að rekast á Júpíter rétt fyrir kl. 20 þann 16. júlí og það síðasta rétt fyrir kl. 8 þann 22. júlí. Áhrif og afleiðingar Jafnskjótt fóru menn að reyna að gera sér grein fyrir afleiðingum slíkra árekstra. Hvaða áhrif myndu þeir hafa á Júpíter? Væri hægt að nota þá til að kanna innri gerð reikistjörnunnar? Bjartsýnustu menn spáðu gífurlegum sprengingum, að strókar frá sprengingunni næðu þúsundir kílómetra út í geiminn og að sjá mætti gárur á yfírborði reikistjömunnar í langan tíma á eftir. Aðrir héldu því fram að efni halastjömunnar væri fremur laust í sér og því myndi áreksturinn ekki verða mjög tilkomumikill, jafnvel að ekkert sérstakt myndi sjást (Weissman 1994). Allir voru þó á einu máli um að hér væri á ferðinni einstakt tækifæri til að rannsaka hvort tveggja í senn, eiginleika halastjarna og einnig ýmsa eiginleika lofthjúps Júpíters og jafnvel innri gerð að einhverju marki (Beatty & Levy 1994). Áætlanir um notkun sjónauka af öllum 133
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.