Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1994, Síða 58

Náttúrufræðingurinn - 1994, Síða 58
4. mynd. Þetta er hitamynd sem tekin var í Calar Alto stjörnu- athugunarstöðinni á Spáni þann 19. júlí, þegar um helm- ingur brotanna hafði fallið. Arekstrarstaðirnir eru heitir og bjartir i samanburði við um- hverfið. Vegna snúnings reiki- stjörnunnar lentu brotin ekki öll á sama staðnum, heldur dreifð- ust nánast eftir sama breiddar- baugnum á yfirborðinu. Mynd Calar Alto Observatory. talinn vera eins konar háþrýstisvæði í gufuhvolfi Júpíters og er að þvennáli mun stærri en jörðin. Stærstu dökku blettimir á Júpíter eru álíka stórir og stóri rauði blett- urinn en heldur sunnar. Vegna snúnings reikistjömunnar lentu brotin ekki öll á sama staðnum heldur dreifðust nánast eftir sama breiddarbaugnum á yfírborðinu, eins og vel sést á 4. mynd. Nokkra furðu hefur vakið að árekstrar- staðimir sem eru heitir og bjartir á hita- myndum eru mjög dökkir að sjá á myndum sem teknar eru á sýnilega sviðinu (Chap- man 1994). Þetta sést vel á 5. mynd. Ekki hefur enn fengist viðhlítandi skýring á þessum dökku blettum en talið er að orsak- anna sé að leita í eiginleikum gufuhvolfs- ins. Ef vatnsís er eitt aðalefnið í halastjöm- um hefði ísinn átt að bráðna þegar kjama- brotin skullu á Júpíter og litrófslínur vatns- sameindanna þá hugsanlega orðið mælan- legar. Mælingar hafa nú staðfest að vatn var til staðar í SL9, en vatn hafði áður fundist með vissu í halastjömu Halleys. Það þykir alltaf sæta nokkrum tíðindum er vatn finnst utan jarðarinnar. Við árekstrana varð einnig mælanleg aukning á norðurljósavirkni á Júpíter, en Júpíter hefúr sterkast segulsvið allra reiki- stjarnanna. Líklegast er talið að við árekstrana hafí myndast hraðfara hlaðnar agnir sem ferðast samsíða segulsviðs- linunum (West 1994). Fram til þessa hafa fregnir af árekstr- unum nánast eingöngu verið á formi fyrirbæralýsinga, en mikil vinna bíður stjarnvísindamanna á næstu mánuðum og árum við að samhæfa og túlka mæling- arnar. Þó að árekstramir hafí verið til- komumiklir fyrir augað hafa vísindamenn fyrst og fremst áhuga á að átta sig á eiginleikum efnisins í halastjömunni, áhrifum árekstranna á Júpíter og eðlis- fræðilegri lúlkun mælinganna. Sem dæmi um magn mæligagna sem vinna þarf úr má nefna að sérstakt hitamyndamælitæki Evrópsku stjörnustöðvarinnar (ESO) tók 120.000 myndir af atburðunum. Áætlað hefur verið að alls hafí tugum eða hundruðum gígabæta af gögnum verið safnað þessa viðburðaríku viku. Þá er athyglisvert að áhugamenn um stjörnu- fræði tóku virkan þátt í athugunum og ljós- myndunum á Júpíter (og gera enn) og er öruggt að þeirra athuganir munu einnig nýtast við greiningu og túlkun þessarra mikilfenglegu atburða. 136
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.