Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1994, Qupperneq 59

Náttúrufræðingurinn - 1994, Qupperneq 59
5. mynd. Arekstrarstaðirnir eru dökkir á að líta. Myndin var tekin með Hubble-sjónaukan- um undir lok júlí og er í réttum litum. Svo sem sjá má eru dökku blettirnir mjög áberandi þó svo að hinir stærstu séu ekki allir inni á þessari mynd. Dökki bletturinn sem myndaðist við árekstur sjöunda brotsins og um er getið að framan er við jaðar reikistjörnunnar efst til hœgri á myndinni. Ef myndin prentast vel má sjá hversu mikil stœrð hans er. Mynd Geimferðastofnun Bandaríkjanna (Jet Propulsion Laboratoiy). MÓÐIR jÖRÐ ER EKKI ÓHULT Fyrirfram töldu menn að árekstrar liala- stjörnunnar SL9 við Júpíter myndu engin áhrif hafa hér á jörðinni og vissulega var það rétt. Þeir færðu mönnum þó sönnur á að slíkir árekstrar við jörðina eru mögu- legir. Ummerki eftir árekstra loftsteina eru vel þekkt á jörðinni og útdauði risaeðlanna m.a. rakinn til slíks áreksturs (Haraldur Siguðsson 1993). Þá hefur Steinar Þór Guðlaugsson (sjá grein í þessu hefti) nýlega uppgötvað stórt far, sem gæti verið eftir loftstein eða halastjömu, undir botni Barentshafs. Þann 30. júní árið 1908 varð gífurleg sprenging yfir Tunguska í Síbiríu og felldi hún tré á rúmlega 2000 fer- kílómetra svæði. Talið er að þar hafi verið á ferðinni lítið brot úr halastjörnu eða loftsteinn. Hann hefur líklega verið nokkrir tugir metra í þvermál og um 100.000 tonn. Hann sprakk í um 6 km hæð með sprengi- krafti sem svarar til um 2000 Hiroshima- kjarnasprengja og hlutir hristust í meira en 800 km fjarlægð frá staðnum. Sem betur fer gerðist þetta yfír strjálbýlum svæðum Síbiríu og því varð manntjón fremur lítið, 137
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.