Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1994, Qupperneq 63

Náttúrufræðingurinn - 1994, Qupperneq 63
2. mynd. Taðáni ('Lumbricus rubellus) til vinstri og grááni (Aporrectodea caliginosaj til hœgri. Kynþroska ánamaðkar. Beltið sést vel á framhluta þeirra. Ljósm. Hólmfríður Sigurðardóttir. eru að minnsta kosti 10 tegundir ánamaðka sem allar tilheyra ættinni Lumbricidae. Til fróðleiks má nefna að á Norðurlöndunum hafa fundist tæplega 20 tegundir (Back- lund 1949, Bjami E. Guðleifsson og Rögnvaldur Ólafsson 1981, Andersen 1983). Ættin Lumbricidae er einkennandi fyrir Evrópu, Vestur-Asíu og hluta af Norður- Ameríku. Hún hefur breiðst út með ný- lendubúum til Norður-Ameríku, Indlands, Nýja-Sjálands og Suður-Afríku. Aðrar ættir eru útbreiddar í Mið- og Suður- Ameríku og í Ástralíu en tegundir sem tilheyra þeim geta orðið um 1-1,5 m á lengd (Lee 1985). Bjami E. Guðleifsson á Möðruvöllum hefur gefið flestum íslensku tegundunum heiti eftir útliti og því umhverfi sem þær finnast í. I nafngiftum sínum hefúr Bjami notað orðið áni sem er stytting af orðinu ánamaðkur. Er það þjált í munni og fer vel (1. tafla). Stóráni, eða skoti í daglegu tali, er stærsta tegund ánamaðka sem fúndist hefúr hérlendis og er hún eftirsótt í beitu. Taðáni og grááni eru algengar tegundir í túnum og görðum. Sjást þær oft skríða um stéttar í vætutíð. Smávaxnar tegundir eins og mosaáni og svarðáni finnast einkum í út- haga. ■ líkamsbygging Ánamaðka má þekkja á því að þeir era lið- skiptir. Húðin er mjúk og skipt með grunn- um þverskorum í fjölmarga liði. Hjá mörg- um tegundum breytist fjöldi liða yfirleitt ekki þegar ánamaðkurinn vex og þroskast, en fjöldi liða getur verið breytilegur milli einstaklinga sömu tegundar. Bygging ána- maðka er einföld og tekur litlum breyt- ingum með þroska. Þeir eru sívalir, nema aftast þar sem búkurinn er dálítið flatvax- inn (2. mynd). Ánamaðkurinn er í raun byggður upp eins og tvö rör þar sem annað rörið, þarmurinn, er inni í hinu, líkams- veggnum, með vökvafylltu holrými á milli. Hjá tegundum sem tilheyra ættinni 141
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.