Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1994, Síða 64

Náttúrufræðingurinn - 1994, Síða 64
3. mynd a) Helstu greiningareinkenni stórána (Lumbricus terrestrisý. 3. mynd b) Fjögur pör bursta eru eftir endilöng- um búk ánamaðka. Burstarnir eru ein- kenndir með bókstöfunum a, b, c og d á báðum hliðum. (A) Burstar paraðir, stóráni (Tmmbricus terrestrisj, (B) burstar ekki þétt paraðir, svarðáni (Dendrodrilus rubidus/ (C) fjarlœgð jafnmikil milli bursta, mosaáni (Den- drobaena octaedra/ 3. mynd c) Lögun munnflipans er mismunandi eftir tegundum. (A) Allar Lumbricus- tegundir, (B) til dœmis grááni ('Aporr- ectodea caliginosaý, (C) til dœmis mosaáni (Dendrobaena octaedraj, (D) til dæmis langáni (Aporrectodea longa). Teikn. Hólmfríður Sigurðardóttir. Lumbricidae sitja 4 pör af burstum á hverjum lið og veita oddamir viðspymu þegar ormurinn skríður. Fullorðnu dýrin hafa um sig belti sem er appelsínugult eða rauðbrúnt og getur orðið nær hvítt á æxl- unartímanum. Ytri og innri líffæri eru í ákveðnum liðum hjá einstaklingum sömu tegundar. Sem dæmi má nefna legu beltis, kynopa, fyrstu bakholu og uppröðun bursta en það em mikilvæg greiningareinkenni (3. mynd a og b). Neðan á mjóum framendanum er tannlaus munnur og hvelfist flipi framyfír hann. Lögun munnflipans er einnig mis- munandi eftir tegundum (3. mynd c). ■ SKYNFÆRI Ánamaðkar hafa miðtaugakerfi. Megin- hluti þess er gildur kviðlægur tauga- strengur sem hefur taugahnoð í hverjum lið. í framenda ánamaðksins greinist taugastrengurinn og myndar þykkan hring, nokkurs konar vísi að heila, utan um kokið. Þar sem taugakerfí ánamaðka er frumstætt er talið ólíklegt að þeir skynji sársauka á sama hátt og stangveiðimenn. Ánamaðkar skynja vel titring og bregð- ast við ýmsum efnasamböndum og ljósi. Flest skynfæri eru í yfirhúðinni á fyrsta lið ánamaðksins, á munnflipa, í munni og koki. Má segja að ánamaðkar bragði á um- hverfí sínu. Lifnaðarhætti ánamaðka, svo sem val á búsvæði og fæðuval, má útskýra með þetta í huga. FTæfileiki til að bregðast við sýrustigi jarðvegs er algengur hjá mörgum ánamöðkum og koma slík skyn- færi fyrir um allan líkamann. Sumar teg- undir ánamaðka geta lifað í mjög súrum jarðvegi þar sem sýrustig (pH-gildi) fer allt niður í 4,0. Dæmi um slíkar tegundir eru mosaáni og svarðáni. Sýrustig í íslenskum móajarðvegi er yfírleitt á bilinu pH 5,5- 6,5 (Árni Snæbjömsson og Óttar Geirsson 1980). I slíkum jarðvegi þrífast vel ýmsar Lumbricus-tegundi:, til dæmis taðáni og stóráni. Aporrectodea-tegundir eins og grááni og langáni þrífast illa í súrum jarð- vegi. Talið er að þær eigi erfitt með að 142
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.