Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1994, Síða 65

Náttúrufræðingurinn - 1994, Síða 65
4. mynd a) Kynæxlun ánamaðka fer þannig fram að tveir maðkar festast saman á neðra borði búksins þannig að framendarnir vísa hvor i sína áttina. Maðkarnir skiptast á sæðis- frumum. 4. mynd b) Beltið myndar nœringarríkan slímhólk sem fœrist fram af ánamöðkunum og myndar kúlulaga egghylki. Teikn. Hólmfríður Sigurðardóttir. stjóma innra saltjafnvægi í sama mæli og til dæmis svarðáni (Lee 1985). ■ ÆXLUN Ánamaðkar eru tvíkynja sem þýðir að bæði egg og sæði myndast í hverjum maðki. Æxlunin fer yfirleitt fram niðri í göngunum en stóráni æxlast þó á yfirborði jarðvegs að næturlagi. Þetta gerist með þeim hætti að tveir maðkar festast saman á neðra borði búksins þannig að framendamir vísa hvor í sína áttina (4. mynd a). Beltin gefa ffá sér slím sem myndar slím- hólka utan um maðkana. Þegar þeir hafa skipst á sæðisfrumum losna ána- maðkarnir hvor frá öðmm. Slímhólk- amir færast smám saman fram af ána- möðkunum, egg og aðkomið sæði falla í hólkana sem lokast, þoma og mynda kúlulaga egghylki með seigu hýði (4. mynd b). Litur hylkjanna, stærð og lögun er misjöfn eftir tegundum. Þau era yfírleitt gulgræn eða brún. Þau stærstu era 5-6 mm í þvermál en þau minnstu 1,5 mm (5. mynd). Egghylkin liggja i efsta moldar- laginu. Þroskunartími þeirra fer eftir hita- og rakastigi. Hér á landi er hann um það bil 1 ár. Hann er skemmri hjá smáu tegundunum en þeim stóra og getur farið niður í nokkrar vikur hjá haugána. Á norð- lægum slóðum þroskast að jafnaði eitt frjóvgað egg í hverju egghylki. Ánamaðk- ar geta framleitt allt að 50 egghylki á ári en stórar tegundir framleiða yfírleitt færri egghylki en smáar tegundir. Æxlun og framleiðsla egghylkja getur farið fram allt árið ef frost fer ekki djúpt í jörðu, en nær þó yfírleitt hámarki á vorin og á haustin. Flestar tegundir ánamaðka fjölga sér með 5. mynd. Egghylki taðána (Lmnbricus rubellus) til vinstri og gráána (Aporrectodea caliginosa) til hægri. Þau eru rúmlega 4 mm á lengd. Ljósm. Hólmfríður Sigurðardóttir. 143
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.