Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1994, Síða 72

Náttúrufræðingurinn - 1994, Síða 72
1. mynd. Mjölnir liggur á 350-400 metra hafdýpi í miðju Barentshafi, hulinn 150-900 metra þykkum jarðlögum. Eins og myndin sýnir er Mjölnir skammt innan 200 mílna efnahagslögsögu Noregs. við stærð gígsins, sem nefndur er Chicxulub, hlýtur loftsteinninn að hafa verið um 10-15 km í þvermál. Það var með öðrum orðum stór loftsteinn eða halastjama sem rakst á jörðina. Aldursgreining sýnir með sæmilegri nákvæmni að íjöldadauðinn varð á sama tíma og gígurinn myndaðist (Sharpton o.fl. 1992, Swisher o.fl. 1992). Islenskur vísindamaður, Haraldur Sig- urðsson, lagði vemlegan skerf til þessara rann- sókna og rakti sögu þeirra í nýlegri grein í Nátt- úrufræðingnum (Haraldur Sigurðsson 1993). Árekstrar loftsteina eru nú taldir hugsanleg skýring á ijöldadauða lifvera á öðrurn tíma- skeiðum jarðsögunnar (Jablonski 1990). Erfltt er að sannprófa þessa tilgátu, m.a. vegna þess hve fáir stórir loftsteinsgígar hafa varðveist (Grieve 1991) . Ymis öfl eiga þátt í því að eyða loft- steinsgígum af yfírborði jarðar. Þar á meðal eru veðrunar- og roföflin og jarðskorpuhreyfingar sem fylgja nýmyndun og eyðingu jarðskorpunnar á flekamótum. Flestir loftsteinar lenda í sjónum og erfítt getur reynst að fínna gígana á hafsbotni. Að undanskildum Montagnais-gígnum sem fannst á hafsbotni undan austurströnd Kanada (Jansa og Pe-Piper 1987) eru allir þekktir loft- steinsgígar ýmist að hluta eða að öllu leyti á landi og eru flestir mjög rofnir (Pilkington og Grieve 1992) . 1. tafla. Hluti jarðsögutöflunnar. Aldur er sýndur í milljónum ára. öld tímabil 150
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.