Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1994, Blaðsíða 75

Náttúrufræðingurinn - 1994, Blaðsíða 75
4. mynd. Ómmynd af jarðraskinu í Mjölni. Rauða svæðið á sniðinu sýnir þann hluta skálarinnar sem mest hefur raskast. Reglulega lagskiptingin ofan, neðan og sunnan við skálina er dœmigerð fyrir ótruflaðan setlagastafla Bjarmalandssléttunnar. Lega sniðsins er sýnd á 2. mynd (Steinar Þór Guðlaugsson 1993). ■ LEIRSTÖPULL? Vatnsríkur leirsteinn getur einnig myndað stöpla umkringda hringlaga dældum í að- lægum setlögum. Slíkar myndanir verða til þegar leirsteinslög þrýstast niður á mikið dýpi undan fargi yngri og ofanáliggjandi jarðlaga og vatn nær ekki að losna úr hol- rýmum. Við það skapast yfirþrýstingur í leirsteininum sem verður þjáll tekur að rísa upp í stöplum upp til yfírborðs vegna lágrar eðlisþyngdar. í Barentshafi liggja mikil leirsteinslög ofan við endurkastsflötinn frá lokum perm- tímabilsins (Dalland o.fl. 1988). Ef Mjöln- ir er leirstöpull úr þessum lögum, getur það skýrt að endurkastsflöturinnn er óhreyfður. Margt mælir þó gegn slíkri túlkun: 1) Óhögguð yfírborðssetlög yfír Mjölni (3. mynd) sýna að engin hreyfing er á hæðinni í miðjunni. 2) Jákvætt þyngdarfrávik yfír hæðinni bendir til þess að efnið í henni sé eðlis- þyngra en aðlæg setlög (Steinar Þór Guðlaugsson 1993). 5. mynd. Skýringarmynd sem sýnir myndun saltstöpla á ýmsum stigum. Lárétta línan um miðbik kassamyndarinnar gefur til kynna upprunalega þykkt saltlagsins (Trusheim 1957). 153
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.