Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1994, Qupperneq 76

Náttúrufræðingurinn - 1994, Qupperneq 76
6. mynd. Tindfjöll séð úr suðri. Hringlaga askja myndaðist er forn eldkeila hrundi saman. Tindfjallaaskjan er 6-7 km í þvermál. Mynd Agúst Guðmundsson. 3) Hljóðhraðamælingar frá yfirborði, bæði við Mjölni (óbirtar mælingar) og á nærliggjandi svæðum (Krokan 1988, Hegna 1989), og þrýstingsmælingar í nálægum borholum (S.E. Johansen, Statoil, pers. uppl.) benda ekki til þess að nauðsynlegum yfirþrýstingi sé eða hafi verið til ad dreifa í leirsteins- lögunum. 4) Engir aðrir leirstöplar hafa fundist á setsléttum Barentshafs. Ólíklegt má telja að Mölnir sé eini leirstöpullinn á þessu svæði, því leirstöplar myndast nánast alltaf í klösum. ■ VARÐ MjÖLNIRTIL VIÐ ELDGOS? Vitað er að á júra og krít var eldvirkni í norðanverðu Barentshafi og runnu þá basalthraun (Burov o.fl. 1977, Tarach- ovskii o.fl. 1980, Johansen o.fl. 1993). Þótt Mjölnir sé 300-400 km sunnar er ekki hægt að útiloka að hann geti verið eldstöð eða innskot úr storkubergi. Samanburður við eldgosamyndanir (Pike 1978) sýnir að hugsanlega á Mjölnir eitthvað sammerkt með öskjum. I sumum þeirra er einmitt hæð í miðjunni (6. mynd). Öskjur á stærð við Mjölni eru þó afar sjaldgæfar og er einungis að finna nálægt flekamótum eins og sigdölum og úthafstrogum. Myndun þeirra tengist jarðskorpuhreyfingum við mótin. A myndunartíma Mjölnis lá Bjanna- landssléttan utan slíkra svæða (Faleide o.fl. 1984). Til samanburðar má nefna að stærsta askja á Islandi, Torfajökulsaskjan, sem er sporöskjulaga er um 18 km löng og 13 km breið (Kristján Sæmundsson 1982). Ef lita ætti á Mjölni sem öskju væri að auki erfitt að útskýra hvers vegna endurkasts- flöturinn frá lokum perm er óraskaður því öskjur myndast sem kunnugt er þegar efri hlutar eldfjalls hrynja niður í kvikuþró og myndar öskjuriminn hringlaga misgengi sem nær niður á nokkurra kílómetra dýpi. Hugsanlega má líta á Mjölni sem innskot í setlagastaflann ofan við endurkastsflöt- inn frá lokum perm. Lárétt umfang inn- 154
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.