Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1994, Síða 79

Náttúrufræðingurinn - 1994, Síða 79
9. mynd. Manicouagan-loftsteinsgígurinn í Quebec i Kanada er um 210 milljón ára gamall og er upprunalega talinn hafa verið um 100 kílómetrar í þvermál. Þrátt fyrir að gígurinn sé mjög rofinn kemur vel firam sammiðja beltaskiptingin sem einkennir stóra loftsteinsgiga. Hvíti hringurinn á myndinni er isi lagt stöðuvatn, 75 kílómetrar í þvermál, sem fyllir hringtrog umhverfis miðlœga hœð. Mynd Geimferðastofnun Bandaríkjanna. árekstursstaðnum. Gífurlegt magn af ryki og gasi þeytist út í andrúmsloftið. Sumt af því fer eftir skotbrautum út fyrir lofthjúp jarðar og dreifist um alla jörðina (Melosh 1989). Áhrifín eru síðan í samræmi við stærð loftsteinsins. Rannsóknaniðurstöður frá Yucatán benda til að árekstur 10 km loftsteins hafí í för með sér alvarlega rösk- un á lífríki jarðar og aldauða margra líf- vera en óljóst er hvers eðlis röskunin er og hvaða umhverfísþættir valda fellinum. Stöðvun ljóstillífunar vegna ryks í andrúm- sloftinu, snöggar hitabreytinagar og súrt regn eru helstu þættir sem koma til greina (Jablonski 1990). Á hinn bóginn má telja líklegt að árekstur af stærðargráðu Mjölnis sé heldur undir þeim mörkum þar sem Qöldadauði verður merkjanlegur (Jansa o.fl. 1990, Raup 1990). ■ LOKAORÐ Fjölmargt er enn á huldu um myndun loft- steinsgíga á borð við Mjölni. Það á ekki síst við um það hvemig gígurinn fellur saman eftir áreksturinn og áhrif af árekstr- um stórra loftsteina á miklar setlagasyrpur 157
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.