Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1994, Síða 80

Náttúrufræðingurinn - 1994, Síða 80
öld tímabil aldur (milljónir ára) nýlífsöld tertíer miðlífsöld krít júra trías fomlífsöld perm kol 1 devon 1 1 1 1 v 2 65 144 213 248 286 360 -----125 -161 Yucatán Mjölnir 10. mynd. Mjölnir myndaðist einhvern tíma á tímabilinu frá því fyrir 161 milljón árum þar til fyrir 125 milljón árum, þ.e. á síðari hluta júra eða fyrri hluta krítar. á grunnsævi. Tiltækar ómmyndir af Mjölni sýna að miklar líkur eru á að fá megi fram einstaklega nákvæma þrivíða mynd af gerð hans með frekari mælingum. Slík mynd gæti hugsanlega fært okkur nær svarinu við þessum spumingum. Það sem gerir Mjölni þó sérstaklega áhugaverðan til frekari rannsókna em möguleikarnir á að fínna þau efni sem mynduðust þegar loftsteinninn hrapaði í setlögin á botni Barentshafs. Auk þess að staðfesta hvort í raun var um árekstur loft- steins að ræða og hvenær hann varð, myndi fundur úrfallslagsins gera kleift að kanna afleiðingar árekstursins fyrir lífríkið. Ald- ursgreining á Mjölni, byggð á tengingu óm- myndanna við nálæg og betur þekkt svæði, bendir til þess að áreksturinn hafi orðið fyrir 161-125 milljón ámm (10. mynd). Sambærilegar setlagasyrpur frá sama tíma hafa varðveist i Barentshafí og á Svalbarða og er rannsókn þeirra þegar hafín. ■ tilvitnanir ALvarez, L.W., W. Alvarez, F. Asaro & H.V. Michel 1980. Extraterrestrial cause for the Cretaceous-Tertiary extinction. Science 208. 1095-1108. Alvarez, W. & F. Asaro 1990. An extraterres- trial impact. Scientific Amerícan 263, 4. 78- 84. 158
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.