Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1994, Síða 83

Náttúrufræðingurinn - 1994, Síða 83
SjÓNARSPILIÐ Á SÍÐUJÖKLI ARI TRAUSTI GUÐMUNDSSON íðujökull hefur hlaupið fram þrisvar á þessari öld, 1934, 1964 og 1994. Hann sýnist harla stundvís að þessu leyti og má einnig segja að fram- hlaupin séu öll svipuð. Jökullinn, sem er vel á íjórða hundrað ferkílómetr- ar að flatarmáli, lækkar um nokkra tugi metra að jafn- aði og lengist um 1-2 kíló- metra. Sprungumynstrið er ávallt afar þétt og yfirborð- ið verður að ævintýralegu völundarhúsi með ístum- um, ísbjörgum og djúpum rifum. Fjórar ferðir að Síðujökli 1994, meðan á framhlaup- inu stóð, voru sérlega eftir- minnilegar. Tvær á landi skiluðu fyrst og fremst myndum af úfnum jaðrin- um en þó einkum upptökum af hljóðunum sem fylgdu: Ari Trausti Guðmundsson (f. 1948) lauk cand.mag.-prófi í jarð- eðlisfræði fá Oslóarháskóla 1973 og nam jarðfræði við Háskóla íslands 1983-1984. Hann var kennari við Menntaskólann við Sund 1974-1988. Ari Trausti hefur m.a. unnið við dagskrárgerð fyrir útvarp og sjónvarp frá 1978 og ritað kennslubækur í jarðfræði og stjömufræði. 1. mynd. Isturn með greinilegum, þykkum gjóskulögum er gœtu verið œttuð úr Grímsvötnum, af' Þórðarhyrnusvœðinu eða gossprungum í nágrenninu. Ljósm. Ari Trausti Guð- mundsson. Náttúrufræðingurinn 64 (2), bls. 161-163, 1994. 161
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.