Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1995, Qupperneq 11

Náttúrufræðingurinn - 1995, Qupperneq 11
4. mynd. Plastblóm. Erfða- breytt Arabidopsis thaliana sem framleiðir umhverfisvænt plast í vefjum sínum. Rauðu punkt- arnir á myndinni eru pólý- hýdroxýbútýlen-korn. Genum sem skrá ensím sem hvata jjöl- liðunarhvarfið var kornið fyrir í plöntunni með agrobakteríu- aðferðinni sem lýst er í grein- inni. Mynd Biotechnology. plöntum (kartöflum) sem henta pappírs- vinnslu og plastiðnaði. Það er ekki lengur plastiðnaðarins að framleiða plastblóm; fram eru að koma plöntur sem framleiða plast fyrir iðnaðinn. Interferon og enkefalín eru dæmi um aðrar sameindir sem lyfjaiðnaðurinn hefur áhuga á og hafa verið framleiddar í plöntum (De Zoeten o.fl. 1989). ■ SjÁLFBÆR LANDBÚNAÐUR Sú skoðun nýtur vaxandi fylgis á alþjóð- legum vettvangi að jarðrækt og landbún- aður í heiminum verði að hverfa frá tær- andi og mengandi landbúnaðarháttum til þess að verða sjálfbær. Krafan um há- marksuppskeru helgar öll meðul, ekki síst illgresiseitur, en vanhelgar í raun og rýrir þessa einu jörð sem við höfum. Leita verður leiða til að hlífa hnettinum en jafnframt auka fæðuframboð í heiminum. Spyrja má hvort og hvemig plöntuerfða- tæknin falli inn í myndina um sjálfbæran landbúnað. Svarið fer eftir því í hvaða til- gangi henni er beitt, tæknin sjálf er ekki í nokkurri mótsögn við sjálfbæri. Takist með henni að fá fram harðger plöntu- afbrigði sem vegnar betur á þurrkasvæðum (minni vatnsþörf, trehalósaplöntur) eða eru þolnari gegn plöntusjúkdómum (minni notkun eiturefna) stuðlar hún að sjálfbæri. Sykurrófur, ónæmar fyrir illgresiseitri, kunna að auka uppskeruna en eru hins vegar vart til þess fallnar að draga úr notkun eiturefna. ■ LOKAORÐ Eins og ljóst má vera af fyrstu afurðum plöntuerfðatækninnar bera þær nokkurn keim af áhuga og peningum iðnaðarins, sem vissulega stýrist af gróðasjónarmið- um. Iðnaðurinn leitar þó í auknum mæli að umhverfisvænni framleiðsluferlum og afurðum, þar sem umhverfisvænar afurðir seljast betur. Framleiðsla umhverfisvænna plastefna í plöntum er dæmi um hvort tveggja. Ræktun erfðabreyttra plantna 241
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.