Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1995, Side 14

Náttúrufræðingurinn - 1995, Side 14
1. tafla. Flokkar frumefna eftir uppruna nafnanna. þýðir gylltur og samkvæmt því ætti arsen að flokkast Flokkur nr. Heiti Fjöldi framefna með nöfnum sem tengjast lit og fjallað er um í 7. flokki. i Söguleg nöfn 10 2 Nöfn tengd himinhnöttum 8 Meðhöndlun 3 Nöfn tengd goðafræði og hjátrú 9 EINSTAKRA FLOKKA 4 Nöfn tengd málmgrýti 14 Hér á eftir verða frumefni 5 Landfræðileg nöfn tengd málmgrýti 10 einstakra flokka talin upp 6 Landfræðileg nöfn tengd heimkynnum og þau framefni skáletrað eða vinnustað uppgötvarans 13 sem nánar er fjallað um. 7 Nöfn tengd lit 9 Þessi skáletraðu frumefni 8 Nöfn tengd öðram eiginleikum en lit 8 er einnig að finna í lotu- 9 Sérsniðin nöfn 16 kerfinu á 1. mynd, ásamt 10 Nöfn tengd persónum 6 [+6] viðeigandi flokki. hefur sltk tillaga hlotið samþykki annarra fræðimanna en frá því eru þó undan- tekningar og verður nokkurra þeirra getið hér á eftir. Flokkun eins og í 1. töflu er alls ekki einhlít, bæði geta flokkarnir verið færri eða fleiri. Mikilvægara er þó að mismun- andi orðsifjafræðiiegar skýringar geta ver- ið fyrir hendi sem hafa áhrif á það í hvaða flokki frumefnið lendir. Sem dæmi um þetta má taka orðið arsenik, sem gæti átt uppruna sinn í gríska orðinu arsenikos sem þýðir karlmaður eða karlmannlegur. Þessi tengsl við karlmennsku má rekja til gullgerðarmannanna sem tengdu málma við kyn; t.d. var arseni blandað í kopar til að gera hann harðari og sterkari. I sam- ræmi við þetta hefur frumefnið arsen verið sett í 3. flokk með nöfnum sem tengjast hjátrú. Nýrri hugmynd er að orðið arsenik sé skylt persneska orðinu zarnik sem ■ 1. FLOKKUR SöGULEC NÖFN Þau tíu frumefni sem fylla þennan flokk eru: blý, brennisteinn, gull, járn, kolefni, kopar, kvikasilfur, platína, silfur og tin. Úr þessum flokki verður sagt frá hinum sjö fomu málmum. Sú var tíð að mann- kynið þekkti sjö málma og sjö himinhnetti og skipti vikunni í sjö daga. Ekki kemur á óvart að málmar og vikudagar séu tengdir himinhnöttunum. Litur var oft notaður til að tengja ákveðinn himinhnött ákveðnum málmi: Gull tengdist sólinni, hvítt silfrið skein eins og tunglið að nóttu og hin rauð- leita Mars tengdist járni (ryði?). Blý tengd- ist Satúmusi vegna þess að blý er þung- málmur og Satúrnus virtist „hreyfast hægt“. í 2. töflu má sjá þessi tengsl og einnig hvernig þessi nöfn tengjast nöfnum dag- anna, bæði á latínu, frönsku, ensku og íslensku. Rómverjar báru nöfn dag- anna til germanskra þjóða og það er athyglisvert að þessar þjóðir virðast hafa staðfært guðanöfnin eins og kostur var. Þannig verður dagur Merkúrs hjá Rómverjum að degi Wuot- ans (Óðins) í fomháþýsku (enska: Wednesday) og senni- 1. mynd. Mismunandi form tins. Mynd Hjörtur Einarsson. 244

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.