Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1995, Qupperneq 20

Náttúrufræðingurinn - 1995, Qupperneq 20
5. FLOKKUR 9. mynd. I nafni frumefnisins tungsten (wolfram) kemurfram að það var upphaf- lega einangrað úr málmgrýti sem hefur mjög mikla eðlisþyngd. Teikn. Lúðvík Kalmar Víðisson. (K2C03). Þegar Davy gaf öðrum málm- inum enska nafnið potassium lét hann þennan uppruna koma fram, endingin -íum táknar málm. Efnafræðilega styttingin er K og á Norðurlöndum og í hinum þýsku- mælandi heimi heitir frumefnið kalíum; það nafn er talið koma úr arabísku, þ.e. úr Al-quali = aska („al“ er ákveðinn greinir). Seinni málminn sem Davy einangraði nefndi hann sódíum; upprunann má rekja til sóda (Na2C03). Nafnið natríum fyrir þennan sama málm er dregið af orðinu natron en það orð hefur verið notað í Evrópu a.m.k. frá 15. öld um alkalisölt eins og matarsóda (NaHC03). I þessum flokki er einnig frumefni númer 74: Wolfram/tungsten. Sænskur efnafræðingur, C.W. Scheele, einangraði oxíð þessa frumefnis úr málmgrýti árið 1781. Málmgrýtið, sem nú heitir scheelít (CaW04) og hefur mikla eðlisþyngd, var á þeim tíma nefnt „tungsten“ upp á sænsku sem þýðir einfaldlega þungur steinn (tung sten). Enskumælandi fólk notar tungsten yfir þetta frumefni, en alþjóðasamtök efnafræðinga mæla hins vegar með orðinu wolfram og af því orði er efnafræðilegt tákn frumefnisins dregið (W). Landfræðileg nöfn tengd málmgrýti I þessum flokki eru tíu frumefni: erbíum, hólmíum, kadmíum, magnesíum, mangan, strontíum, terbíum, thulíum, ytterbíum og yttríum. Meirihluti nafna í þessum flokki tengist Norðurlöndunum, sérstaklega Svíþjóð. Árið 1794 var finnskur efnafræðingur, J. Gadolin að nafni, að rannsaka málmgrýti sem þá hafði nýlega fundist í grjótnámu við þorpið Yttersby, í nágrenni Stokk- hólms. Ur málmgrýtinu einangraði Gad- olin oxíð sem hann taldi vera oxíð af einu einstöku nýju frumefni, sem var nefnt yttría. Raunar er hér um að ræða blöndu af málmoxíðum níu frumefna og eru sum þeirra í mjög litlu magni. Þessi frumefni voru einangruð á árunum 1843-1886 og segja má að þorpið Yttersby hafi þá farið rækilega inn í veraldarsöguna, en nafn þorpsins er að finna í eftirfarandi frum- efnum: erbíum, terbíum, ytterbíum og yttríum. I yttría fundust auk þess frum- efnin hólmíum, nefnt eftir Stokkhólmi, og thúlíum, nefnt eftir Thule; einnig scand- íum í 6. flokki og gadólíníum í 4. flokki, síðastnefnda nafnið til heiðurs fyrrnefnd- um finnskum efnafræðingi. ■ 6. FLOKKUR Landfræðileg nöfn tengd heimkynnum eða vinnustað UPPGÖTVARANS Þessi flokkur telur eftirfarandi þrettán frumefni: ameríkíum, berkelíum, evróp- íum, fransíum, gallíum, germaníum, hafn- íum, kaliforníum, lutetíum, póloníum, rheníum, rúþeníum og scandíum. I lok 19. aldar ruddi ný nafnavenja sér til rúms, þ.e. nöfn fmmefna voru dregin af heimkynnum eða vinnustað þess (þeirra) sem uppgötvaði frumefnið. Norræn dæmi um þetta eru frumefnin hafníum (Kaup- mannahöfn á latínu), sem vísindamenn við Bohrstofnunina í Kaupmannahöfn upp- götvuðu, og frumefnið scandíum sem 250
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.