Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1995, Qupperneq 31

Náttúrufræðingurinn - 1995, Qupperneq 31
5. mynd. Spágaukur Coccyzus americanus á hreiðri. Ljósm./photo Bill Dyer/Cornell Laboratory of Ornithology. Ameríku, frá Venesúela og Kólumbíu suður til Argentínu. Haustfar spágauka frá Nýja-Englandi stendur frá því snemma í ágúst til miðs október, mest seint í ágúst og september. Farleið þeirra að hausti liggur yfir opið haf frá suðausturhluta Kanada til Nýja- Englands og aftur frá Vestur-Indíum til S- Ameríku. Þeir eru því mun líklegri til að sjást í Evrópu en regngaukar, enda er sú raunin. Að vori koma spágaukar á varpstöðv- arnar í norðanverðri N-Ameríku í aprfl til júní. Farleiðin fylgir að mestu landi og er því fremur ólíklegt að þeir flækist til Evrópu að vorlagi. Spágaukar eru um flest líkir regngauk- um. Þeir eru 28 til 32 cm á lengd, þar af stélið 11 til 13 cm, og því lítið eitt stærri en regngaukar. Þeir eru brúnleitir að ofan en mun ljósari að neðan, gráleitir. A full- orðnum fuglum er stélið að neðan svart með stórum hvítum skellum og er því tals- vert frábrugðið stéli fullorðinna regn- gauka. Á fuglum á fyrsta hausti er stél- mynstrið ekki eins skýrt og eru þeir því torgreindari frá regngaukum. Annað ein- kenni sem spágaukar hafa er áberandi rauðbrúnn litur í vængjum. Hann er skýr- ari á ungum fuglum en fullorðnum. Örlítið vottar fyrir þessum rauðbrúna lit á regn- gaukum. Kynin eru eins í útliti. Nefið er niðursveigt, svart í endann en gult í rótina. Fætur eru blágráir. Augnhringur er gulur. Spágaukar eru yfirleitt hljóðlátir utan varptíma. Alls hafa þrír spágaukar fundist á ís- landi. 1. Kvísker í Öræfum, A-Skaft, 3. janúar 1954 (RM4006). Hálfdán Bjömsson. Fuglinn fannst löngu dauður. 2. Torfmýri í Heimaey, Vestm, 5. október 1954 (imm RM4007). Atli Aðalsteinsson. Fuglinn fannst dauður. 3. Hjálmsstaðir í Laugardal, Ám, 13. október 1987 (? imm RM9495). GP & EÓ (1989b). Fuglinn fannst dauður. Fyrir 1990 er getið um a.m.k. 92 spá- gauka í Evrópu (Glutz von Blotzheim og 261
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.