Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1995, Blaðsíða 41

Náttúrufræðingurinn - 1995, Blaðsíða 41
2. tafla. Niðurstöður greininga stöðugra samsœta í gassýnum frá Lagaifljóti og Urriða- vatni. Staður Dags. Sýni nr. ch4 n2 3He/4He 813C%o 8D%c 815N %c R/Ratm Lagarfljót Vallholt 21/3 '84 0074 -72,8 -268 4,4 Lagarfljót Vallholt 25/2 '85 0110 -72,8 -266 4,4 Lagarfljót Buðlungavellir 25/2 '85 0111 -80,9 -270 4,4 Lagarfljót Hreiðarsstaðir 24/2 '85 0109 -80,2 -267 4,4 Urriðavatn Hola UN-8 23/2 '85 +0,6 les, Scripps Institute of Oceanography, San Diego og Raunvísindastofnun Háskólans. Niðurstöður gasgreininga, ásamt niður- stöðum tveggja eldri greininga frá Lagar- fljóti og einnar frá Isafirði eru birtar í 1. töflu og niðurstöður samsætugreininga eru birtar í 2. töflu. Samanburður við niðurstöður greininga eldri sýna frá Vallholti og Hreiðarsstöðum bendir til svipaðrar samsetningar gegnum árin og er líklegast að gasið við Hreiðars- staði og Buðlungavelli sé að nokkru leyti blandað andrúmslofti en ekki við Vallholt. Niðurstöður gas- og samsætugreininga Vallholtssýnanna tveggja, sem tekin voru með u.þ.b. árs millibili, benda til mjög stöðugrár gassamsetningar. Reynt var að greina kolvetni með tveimur eða fleiri kol- efnisatómum (C2+), en þau voru ekki mæl- anleg á geysinákvæmt gasgreiningartæki hjá Global Geochemistry Corporation (C2+< 0,01%). Túlkun Efnasamsetning vatnsins er dæmigerð fyrir steinefnasnautt jökulvatn og ekki að ætla að hún hafi áhrif á gasið, nema ef vera skyldi að eitthvert koldíoxíð leysist í vatn- inu og metanið verði hreinna en ella. Hún kemur því ekki við sögu í túlkuninni. Schoell (1980) flokkaði gas úr náttúr- unni eftir efna- og samsætusamsetningu og ber hver flokkur merki uppruna síns. Á 7. mynd er flokkun hans eftir styrk og gerð kolvetna sýnd á einfaldaðan hátt. í ungu, óþroskuðu lífmynduðu gasi er metan yfir- leit svo til eina kolvetnið (C2+ « 0,001%), en töluvert myndast af því. Við frekari þroska myndast lengri kolefnis- keðjur (hitamyndað gas) og síðan olíur og bik. Að lokum sundrast langkeðjugös og mynda metan og loks grafít við tiltölulega háan hita, sem ríkir á miklu dýpi. Gasið sem myndast endar því að mestu leyti sem metan. Þroskinn er mældur sem endurskin frá vitriníti, sem er eitt af grunnefnum kola. í 3. töflu er sýnt yfirlit um styrk hærri kolvetna og hlutfall '3C í hinum ýmsu hóp- um náttúrulegra kolvetnisgasa, flokkuðum eftir uppruna, sbr. umfjöllun hér að framan. Samkvæmt efnasamsetningu (C2+« 0,01%) er gasið frá Lagarfljóti ungt, líf- myndað gas (flokkur ,,B“). Schoell (1980) birti í grein sinni niður- stöður fjölda samsætugreininga á gasi úr þessum flokkum. Á 8. mynd er sýnt sam- band D/H (tvívetni/vetni) og l3C/l2C-hlut- falla og dregin þau mörk sem sýni úr fjór- um flokkum falla innan. Niðurstöður Lag- arfljótssýnanna hafa verið dregnar inn á myndina og falla greinilega með ungu líf- verugasi frá kvarter (B, jökulruðnings- og mýragas) en gas frá Öxarfirði fellur mjög ákveðið í flokk með hitamynduðu gasi. 271
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.