Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1995, Blaðsíða 66

Náttúrufræðingurinn - 1995, Blaðsíða 66
Á NÆSTUNNI Fjölmargar greinar bíða nú birtingar í Náttúrufrœðingnum. Hér er tœpt á efni nokkurra sem birtast munu í nœstu heftum. Haförninn Kristinn Haukur Skarphéðinsson skrifar um íslenska hafarnarstofninn, hvernig honum var nærri því útrýmt um síðustu aldamót og vöxt hans og viðgang á 20. öld. Knattkol Hin hraða tækniþróun sem við búum við á m.a. rætur að rekja til mikilla framfara í lífrænni efnafræði. Már Björgvinsson efna- fræðingur greinir frá einni þeirra nýjunga sem hvað mestar vonir eru bundnar við en það eru knattlaga kolefnissameindir og ýmis tilbrigði við þær. Ferð Galíleós Geimflaugin Galíleó er nú á leið út eftir sólkerfinu og í desember 1995 verður hún komin í námunda við Júpíter. Gunnlaugur Björnsson stjarneðlisfræðingur fræðir les- endur um þetta ferðalag. Jarðfræði Landbrots O.FL. Jón Jónsson er lesendum Náttúrufræðings- ins að góðu kunnur. Hann hefur nú tekið saman ítarlega grein um jarðfræði Land- brots og næsta nágrennis og auk þess hefur hann sent ritinu fjórar styttri greinar sem bíða birtingar. R/ÚPNATALNINGAR Ólafur K. Nielsen fuglafræðingur greinir frá rannsóknum sínum á stofnstærð rjúpu á undanförnum árum en tilgangur rannsókn- anna hefur veðið að skýra breytingar á stofnstærð og afkomu fálka. ÁST/ÖRN í HAFNARFIRÐI Nýlega var Ástjörn mikið til umræðu vegna fyrirhugaðra breytinga á aðalskipu- lagi Hafnarfjarðar. Af því tilefni tók Gunnar Ólafsson steingervingafræðingur saman yfirlit um myndunarsögu og lffriki tjarnarinnar. Geirfuglinn í Náttúrugripasafninu Fyrir rúmum tuttugu árum var íslensku þjóðinni sleginn uppstoppaður geirfugl á uppboði í London. Fuglinn er varðveittur í Náttúrugripasafninu við Hlemm í Reykja- vík. Safnið á að auki tvö geirfuglsegg og eina beinagrind af geirfugli. Ævar Peter- sen rekur sögu þessara merku gripa, en árið 1994 voru liðin 150 ár frá því síðustu geirfuglarnir voru drepnir í Eldey. Norðan Vatna/ökuls III Þetta er þriðja grein Guttorms Sigbjarnar- sonar um jarðfræðirannsóknir á þessu svæði. Er nú komið að umfjöllun um eldstöðvar og hraun. Innfluttar NYT/APLÖNTUR Áslaug Helgadóttir plöntuerfðafræðingur og formaður ritnefndar Náttúrufræðingsins skrifar grein um nýtingu lands og innflutt- ar plöntutegundir, en þau mál hafa verið töluvert í sviðsljósinu að undanförnu. Af öðru efni sem bíður birtingar má nefna grein um sandmaðk í fjörumó og súrri gjósku eftir Leif A. Símonarson og Pál Imsland, grein um æðarfuglinn eftir Kristin Hauk Skarphéðinsson og grein eftir Erling Ólafsson og Gunnlaug Péturs- son um skríkjur í greinaflokknum Islenskir flækingsfuglar. 296
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.