Fréttablaðið - 15.08.2009, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 15.08.2009, Blaðsíða 1
HELGARÚTGÁFA Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI15. ágúst 2009 — 192. tölublað — 9. árgangur Stelpurnar okkar fá glimrandi viðtökur KVIKMYNDIR 30 LÍFIÐ 24 VIÐTAL 26 Opið til18 Vonar að Ísland fari ekki inn í ESB ORT Í SANDINN Rauðasandur í Vestur-Barðastrandarsýslu dregur nafn sitt af rauðgulum skeljasandi meðfram allri ströndinni. Lítið fór fyrir roðanum þegar ljósmyndari Frétta- blaðsins átti leið um svæðið, en fegurðin er ósvikin. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON STJÓRNMÁL Fulltrúar Samfylkingar, Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Borgarahreyfingar munu hafa náð sameiginlegri niðurstöðu í grófum dráttum um frumvarp um ríkisábyrgð á innistæðum Icesave- reikninga Landsbankans. Samkvæmt heimildum blaðsins var seint í gærkvöldi reynt til hins ítrasta að fá fulltrúa Framsóknar til að samþykkja fyrirvarana svo hægt yrði að ganga frá lokaútgáfu frumvarpstextans. Líkur bentu til að fulltrúar Framsóknar myndu samþykkja fyrirvarana áður en málið yrði afgreitt úr nefnd. Er þó talið að ekki náist samkomulag um þá fyrr en í dag vegna þess að ekki hafði verið boðað til þingflokksfunda. Á nefndarsviði Alþingis voru þing- menn að funda í öllum herbergj- um, þvert á flokkslínur, langt fram eftir kvöldi. Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, sagði þó í gærkvöldi að of snemmt væri að segja til um hvort sátt hefði náðst. Framsókn boðaði til þingflokks- fundar um miðjan dag í gær og mun meginefni fundarins hafa verið áhyggjur þingflokksmeðlima af því að flokkurinn myndi ein- angrast í afstöðu sinni til Icesave- samningsins. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Fram- sóknar, nýtur ekki stuðnings alls flokksins í sinni eindregnu afstöðu gegn samningnum. Þegar blaðið fór í prentun lágu ekki fyrir nákvæmar upplýsingar um eðli fyrirvaranna sem rata áttu í lokaútgáfu frumvarpstextans. Þó er víst að lending náðist um það hversu hátt hlutfall af landsfram- leiðslu ætti að greiða í Icesave á ári. Leki um fyrirvarana á netið í gær var ræddur á fundi fjárlaga- nefndar. Fulltrúar allra flokka báru þann leka af sér. - vsp, kg, kóp Samstaða um Icesave strandar á Framsókn Fundað var langt fram eftir kvöldi til að ná þverpólítískri sátt um Icesave-frum- varpið. Fulltrúar stjórnarflokkanna, Sjálfstæðisflokks og Borgarahreyfingar hafa náð sameiginlegri niðurstöðu um samninginn í grófum dráttum. STÍLL 44 HEITIR LITIR OG HERÐAPÚÐAR Marc Jacobs poppar upp haustið LEYNDAR LAUGAR Á VESTFJÖRÐUM ferðalög FYLGIR Í DAG [ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM FERÐALÖG ] ferðalög Fimmtán ára afmæli GSM- símans á Íslandi TVÖ SÉRBLÖÐ Í DAG 20 á r / 2 0 da ga r 13 . á gú st - 1 . s ep te m be r 2 00 9 www.reykjavikjazz.is 13 14 15 16 20.00 Norræna Hús Jazzhátíðar Reykjavíkur sett í 20. sinn. Opening Ceremony of the 20th Reykjavik Jazz Festival g22.00 Rósenber Passport check -Upphafshóf fyrir lista- menn og korthafa. Opening party for artists and festival passholders. 16.13 Rúv 1 - live Bein jazzútsending úr Útvarpshúsinu Efstaleiti 1. Live Jazz on Rúv 1 -FM 93.5 Open house at Efstaleiti 1. 20.00 Iðnó Einn! Franski bandoneonleikarinn Olivier Manoury. Solo! Olivier Manoury Tveir! Jón Páll Bjarnason og Agnar Már Magnússon. Duo! Guitar and piano. 22.00 Rósenberg Fusion kvartett. The bassplayer Bjarni Sveinbjörnsson leads his quartet. Ásgeirs Ásgeirsson: frumsamin ný jazztónlist Original new music. g Reginfirra. Ungir, ferskir og spilaglaðir. Absolute Nonsense. pack of fresh young jazz-meat. Ásgeirs Ásgeirsson: frumsamin ný jazztónlist Original new music. g g16.00 In ólfstor Stórsveit Tónlistarskóla FÍH undir stjórn Samúels J. Samúelssonar. Student Big Band conducted by Samuel J. Samuelsson. DAGSKRÁ 13.- 19. ÁGÚST 22.00 Rósenber 20.00 Norræna Hús Ktríó: Kristján Martinsson, Pétur Sigurðsson og Maggi trymbill. K trio: Iceland’s young jazz comets! MMM Svíþjóð: Michael Edlund, Fabian og Josef Kallerdahl. MMM Trio: Intimate approach to jazz. g Moses Hightower og Asamasada R&B with icelandic lyrics. Masada influenced stringtrio. Bop ’till you drop j16.00 K arvalsstaðir Jazzóður. Opnun. Lifandi músík og lifandi myndlist. Jazz Madness! The opening of an exhibition featuring jazz in icelandic art. Live music. 12.00 Dill Restaurant Hádegisjazz Live Jazz at Noon Síðdegisjazz í tjaldinu hjá Basil og Lime Klapparstíg Afternoon jazz at Basil and Lime Restaurant. g17.00 Basil o Lime 22.00 Rósenber 23.00 Kúltúra 17 g12:00 Gerðuber Jazzsmiðja Jazzhátíðar Reykjavíkur Hádegistónleikar Jazz Festival Workshop Concert at noon 18 19 g12:00 Gerðuber Jazzsmiðja Jazzhátíðar Reykjavíkur Hádegistónleikar Jazz Festival Workshop Concert at noon jK arvalsstaðir 14-16 Jazz smiðja – Open workshop 16-17 Masterclass – Open masterclass / Jim Black dicusses his music. j p20.00 D ú ið Jazzkvissið sló í gegn á siðustu Jazzhátíð Reykjavíkur. Jazzlögreglan spyr leiðandi spurninga í yfirheyrslum sínum. Local jazz enthusiasts team up as the Jazz Police asks leading questions. Viðfjarðarundrin. Davið Þór Jóns- son, Guðmundur Pétursson, Eðvarð Lárusson, Þórður Högnason og Birgir Baldursson. The Wonders of Viðfjörður! Impossible to describe. 22.00 Rósenberg Kjarvalsstaðir 14-16 Jazz smiðja – Open workshop 16-17 Masterclass – Open masterclass / Hilmar Jensson dicusses his music. Andrés Þór Tríó. Útgáfutónleikar. Guitarist Andres Thor celebrates his new album “Blik” Andleg skelfing Ari Bragi Kárason trompetleikari og félagar. Mental Terror! Beauty and colors. 21.00 Rósenberg 20.00 Djúpið Icons of Jazz: DVD kynning Smekkleysu Bad Taste Record shop presents the new dvd Icons of Jazz series Þorvaldur Þór Þorvaldsson: Útgáfutónleikar. Drummer Thorvaldur Thor hosts a CD release concert celebrating his first solo venture. g Jazzsmiðja / Jazz Workshop Efnilegustu ungu íslensku! Promising Icelandic jazz talent Duet: Benjamin Koppel alto sax, Eyþór Gunnarsson piano. 14-16 Jazz smiðja – Open workshop 16-17 Masterclass – Open masterclass / Benjamin Koppel dicusses his music. g12:00 Gerðuber Jazzsmiðja Jazzhátíðar Reykjavíkur Hádegistónleikar Jazz Festival Workshop Concert at noon Kjarvalsstaðir 20.00 Iðnó 21.00 Rósenber 22.00 Kúltúra/Múlinn   O R T hö nn un Sölufulltrúar Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365. is 512 5473 Hugi Garðarsson hugi@365.is 512 5447 ALDAMÓTAHÁTÍÐ verður haldin á Eyrarbakka 15. og 16. ágúst. Eyrarbakki var hafnarborg Skálholts og Suðurlands um aldir. Markaðstorg verður á Gónhóli og skrúðganga verður farin frá barnaskólanum. Kjötsúpu- hátíð verður við Húsið, Byggðasafn Árnesinga. Margt fleira er í boði sem lesa má um á www.sudurlandid.is Ofurhetja í einn dag Magnús á von á því að forvitnir muni leggja leið sína í Hljómskálagarðinn í dag og hvetur sem flesta til að mæta í búningi. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Bonito ehf. Friendtex, Faxafen 10, 108 Reykjavík, sími: 568 2870 - www.friendtex.is Útsölulok í dag 2 fyrir 1 af öllum fatnaði og skóm Drífðu þig því þetta er geggjað! opið frá kl. 11.00-18.00 Betri notaðir bílar Dyna Opið á Kletthálsi í dag, laugardag frá kl. 12.00 til 16.00 FÓLK Stöð 2 hefur náð samningum við rétthafa sjónvarpsþáttanna vinsælu Wipeout um gerð íslenskr- ar útgáfu þáttanna. Þættirnir verða teknir upp í Argentínu í októ- ber og verður flogið með 120 þátt- takendur þangað. Sýningar hefjast eftir áramót. - jbg / sjá síðu 62 Íslenskt Wipeout á leiðinni: Fljúga 120 til Argentínu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.