Fréttablaðið - 15.08.2009, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 15.08.2009, Blaðsíða 36
NÝR ÁFANGASTAÐUR Í BANDARÍKJUNUM BORGARFERÐIR 4 FERÐALÖG Þ að fyrsta sem blasir við á Sea-Tac flugvellin- um í Seattle, ef skyggn- ið leyfir, er Rainer-fjall, virk eldkeila sem minnir á upp- blásinn Snæfellsjökul eða vasaút- gáfu af Fuji-fjalli, eftir því hvað- an úr heiminum maður er að koma. Fjallið tilheyrir Cascade-fjall- garðinum og er systurfjall hinnar frægu St. Helenu, sem sprakk með tilþrifum árið 1980. Í fjöllunum í kringum borgina eru víðfeðm og vinsæl útivistarsvæði sem laða að sér göngufólk, skíðafólk og fjall- göngumenn. Sjóndeildarhringurinn, þar sem skýjakljúfa miðborgarinnar ber við loft, er kunnuglegur úr þátt- unum um útvarpssálfræðinginn Fraiser. Þekkasta kennileitið er sjálfsagt útsýnisturninn Geimnál- in – Space Needle. Það er vel þess virði að leggja á sig klukkustundar bið eftir því að komast upp í hann. Að öðru leyti er borgin iðjagræn og viði vaxin, þar sem hún hringar sig um Washingtonvatn. Af því dregur hún viðurnefni sitt , Emerald City – Smaragðsborgin. Það er algeng- ur misskilningur að Seattle sé sér- staklega vætusöm borg; úrkoma er vissulega tíð en hins vegar tiltölu- lega lítil – yfirleitt gerir bara úða. Seattle á gróðursæld sína fyrst og fremst mildu loftslagi að þakka; sumrin er sjaldnast of heit og vet- urnir yfirleitt ekki kaldir. Í borg- inni búa um 600 þúsund manns en að meðtöldum nærliggjandi sveit- arfélögum býr hálf fjórða milljón manna á stórborgarsvæðinu. Ríkulegur tónlistararfur Seattle er heimaborg Jimi Hendrix, Nirvana og Pearl Jam, vagga gruggrokksins sem tröllreið öllu á tíunda áratugnum. Borgin stát- ar enn af gróskumikilli tónlistar- senu; nýjasta afsprengi Seattle til að láta að sér kveða á heimsvísu er hin stimamjúka Fleet Foxes, og margir tónleikastaðir í borginni. Tónlistarsafnið Experience Hús Bill Gates Í hinni grænu Seattle borg Geimnálin fræga: Hér sést borgin Seattle með Rainer- fjall í bakgrunnin- um og hina fræga Geimnál, Space Needle, sem gnæfir yfir landinu. SMARAGÐSBORGIN Icelandair hóf á dögunum beint fl ug til hinnar sígrænu Seattle á vesturströnd Bandaríkjanna. Borgin hefur upp á margt að bjóða, eins og Berg- steinn Sigurðsson komst að, sér í lagi fyrir fólk sem hefur áhuga á útivist, fl ugi eða rokki og róli. GRÆNA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.