Fréttablaðið - 15.08.2009, Blaðsíða 84

Fréttablaðið - 15.08.2009, Blaðsíða 84
 15. ágúst 2009 LAUGARDAGUR60 08.00 Morgunstundin okkar Pósturinn Páll, Stjarnan hennar Láru, Sammi, Bangsímon og vinir hans, Tóti og Patti, Ólivía, Sögurnar okkar, Elías knái, Fræknir ferðalangar, Skúli skelfir og Hrúturinn Hreinn. 10.25 Leiðarljós (e) 11.05 Leiðarljós (e) 11.45 Kastljós (e) 12.15 EM stelpurnar okkar (3:4) (e) 12.30 EM stelpurnar okkar (4:4) (e) 12.45 Helgarsportið (e) 13.45 Landsleikur í fótbolta 16.15 Sápugerðin (12:12) (e) 16.40 Bergmálsströnd (12:12) (e) 17.05 Lincolnshæðir (16:23) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Popppunktur (Buff - múm) (e) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Fallega fólkið (Beautiful People) (3:6) Bresk gamanþáttaröð um pilt sem þráir að komast burt úr heima- bæ sínum. 20.10 Hundakúnstir (Life Is Ruff) Bandarísk sjónvarpsmynd frá 2005 um 13 ára strák sem tekur að sér erfiðan hund. 21.35 Wallander - Loftkastalinn (Wall- ander: Luftslottet) Sænsk sakamálamynd frá 2006. 23.10 HM í frjálsum íþróttum 00.05 Dalastúlkan (Down in the Valley) Bandarísk bíómynd frá 2005. (e) 01.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 08.00 Employee of the Month 10.00 Wendy Wu: Homecoming 12.00 Ástríkur og víkingarnir 14.00 Employee of the Month 16.00 Wendy Wu: Homecoming 18.00 Teenage Mutant Ninja Turtles 20.00 Addams Family Values 22.00 Sin City Spennumynd eftir Robert Rodriguez og Quentin Tarantino gerð eftir myndasögu. 00.00 Beerfest 02.00 Krámpack 04.00 Sympathy For Mr. Vengeance 06.05 Man From Snowy River 06.00 Pepsi MAX tónlist 13.10 Rachael Ray (e) 14.40 Rachael Ray (e) 15.25 All of Us (18:22) (e) 15.55 America’s Funniest Home Videos (12:48) (e) 16.20 America’s Funniest Home Videos (13:48) (e) 16.45 How to Look Good Naked (e) 17.35 Matarklúbburinn (7:8) (e) 18.05 Greatest American Dog (e) 18.55 Family Guy (11:18) (e) 19.20 Everybody Hates Chris (e) 19.45 America’s Funniest Home Videos (14:48) 20.10 According to Jim (4:18) Banda- rísk gamansería með Jim Belushi í aðalhlut- verki. (e) 20.40 Flashpoint (3:18) Spennandi þáttaröð um sérsveit lögreglunnar. (e) 21.30 She Drives Me Crazy Dramatísk sjónvarpsmynd frá árinu 2007 um tvær ólík- ar systur sem halda saman í ferðalag. (e) 23.00 Dr. Steve-O (6:7) (e) 23.30 The Dudesons (6:8) (e) 00.00 Battlestar Galactica (18:20) (e) 00.50 World Cup of Pool 2008 (e) 01.40 Murder (6:10) (e) 02.30 Monitor (8:8) (e) 03.00 Online Nation (3:4) (e) 03.30 Penn & Teller: Bullshit (e) 04.00 Pepsi MAX tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Kalli á þak- inu, Ruff‘s Patch, Gulla og grænjaxlarnir, Refurinn Pablo og Sumardalsmyllan. 07.55 Algjör Sveppi Boowa and Kwala, Svampur Sveinsson, Hvellur keppnisbíll, Könnuðurinn Dóra, Maularinn, Tommi og Jenni, Kalli litli Kanína og vinir, Nornafélagið og Ofuröndin. 12.00 Bold and the Beautiful 12.20 Bold and the Beautiful 12.40 Bold and the Beautiful 13.00 Bold and the Beautiful 13.20 Bold and the Beautiful 13.45 The Apprentice (3:14) 14.35 Supernanny (2:20) 15.25 The Big Bang Theory (8:17) 15.55 You Are What You Eat (4:18) 16.25 Extreme Makeover: Home Edition (17:25) 17.10 ET Weekend Fremsti og frægasti þáttur í heimi þar sem allt það helsta sem gerðist í vikunni í heimi fína og fræga fólksins er tíundað á hressilegan hátt. 18.00 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt það heitasta í bíóheiminum, hvaða myndir eru að koma út og hverjar aðalstjörnurn- ar eru. Ómissandi þáttur fyrir alla kvikmynda- áhugamenn. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.45 Íþróttir 18.52 Lottó 19.00 Veður 19.05 Ísland í dag - helgarúrval Hröð og skemmtileg samantekt með því helsta sem boðið var uppá í Íslandi í dag í vikunni sem er að líða. 19.35 America‘s Got Talent (11:20) Leitin hafin í þriðja sinn að sönnu hæfileika- fólki. Dómara eru sem fyrr David Hasselhoff, Piers Morgan og Sharon Osbourne. Jerry Springer er kynnir. 20.55 Ocean‘s Thirteen 22.55 This Girl‘s Life Áhrifamikil kvik- mynd þar sem dregin er upp einkar áhuga- verð og sannfærandi mynd af hinum blóm- lega klámmyndaiðnaði í Bandaríkjunum í gegnum líf klámmyndastjörnunnar Moon. Myndin skartar m.a. stórleikaranum James Woods í einu af stærstu hlutverkunum. 00.40 The Upside of Anger 02.35 When a Stranger Calls 04.00 America‘s Got Talent (11:20) 05.20 The Big Bang Theory (8:17) 05.40 Fréttir 07.55 Holland - England Útsending frá vináttuleik Hollands og Englands. 09.35 PGA Tour 2009 - Hápunktar 10.30 Uppsveitavíkingurinn Sýnt frá Uppsveitavíkingnum en þar leiddu saman hesta sína margir af sterkustu kraftajötnum landsins. 11.00 Pepsímörkin 2009 Magnús Gylfa- son og Tómas Ingi Tómasson fara yfir alla leiki umferðarinnar. 12.00 PGA Championship 2009 Út- sending frá öðrum keppnisdegi PGA Championship-mótsins í golfi. 17.00 Meistaradeildin í golfi 2009 17.30 Einvígið á Nesinu Sýnt frá Einvíg- inu á Nesinu þar sem flestir af bestu kylfing- um landsins í karla og kvennaflokki mættu til leiks. 18.30 PGA Championship 2009 Bein útsending frá þriðja keppnisdegi PGA Championship-mótsins í golfi. 23.00 Ultimate Fighter - Season 9 Allir fremstu bardagamenn heims mæta til leiks og keppa um titilinn The Ultimate Fighting Champion. 23.45 UFC Unleashed Bestu bardagarnir í sögu Ultimate Fighting Champion skoðaðir. 07.50 Premier League World Enska úr- valsdeildin skoðuð frá ýmsum hliðum. 08.20 Liverpool - Arsenal Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni 10.05 Goals of the Season 2008 11.00 Premier League Preview Hitað upp fyrir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeild- inni. 11.30 Chelsea - Hull Bein útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 13.45 Blackburn - Man. City Bein út- sending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. Sport 3. Aston Villa - Wigan Sport 4. Wolves - West Ham Sport 5. Portsmouth - Fulham Sport 6. Stoke - Burnley 16.15 Everton - Arsenal Bein útsend- ing frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 18.30 Mörk dagsins 19.10 Leikur dagsins 20.55 Mörk dagsins 21.35 Mörk dagsins 22.15 Mörk dagsins 22.55 Mörk dagsins 23.35 Mörk dagsins LAUGARDAGUR ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 17.00 Reykjavík – Egilsstaðir 17.30 Eldum íslenskt 18.00 Hrafnaþing 19.00 Reykjavík – Egilsstaðir 19.30 Eldum íslenskt 20.00 Hrafnaþing 21.00 Græðlingur 21.30 Reykjavík – Vestmannaeyjar 22.00 Neytendavaktin 22.30 Óli á hrauni 23.00 Reykjavík – Egilsstaðir „Það er eins með húmörinn og blóðmörinn, hann er bestur súr.“ Þessi setning, sem ef mér skjöplast ekki er upprunnin hjá Flosa Ólafssyni, kom upp í huga mér þegar ég las fjölmiðlaumfjöllun um Gay Pride-hátíðina. Þar fór súrt grín kynna hátíðarinnar fyrir brjóstið á ýmsum, meðal annars mátti sjá þess stað á síðum Fréttablaðsins. Þegar kynnar hátíðarinnar báðu unga stúlku sem var týnd að koma baksviðs áminntu þeir hana að tala nú ekki við fullorðna eða útlend- inga á leiðinni. Einhverjum pistlahöfundum sveið undan slíku á sjálfri umburðarlyndishátíðinni. Húmör er merkilegt fyrirbæri og um hann eru til ýmsar kenningar. Þjóðfræðingurinn Alan Dundes er mikill grínfræðingur og fjallar meðal annars um lausnarkenninguna: við gerum grín að því sem okkur þykir óþægilegt, þannig tökumst við betur á við það. Í þann flokk má setja Hugleik Dagsson og grín hans um barnahneigð, einnig grín um útlendingahatur. Einnig brandara sem gyðingar sögðu sín á milli í útrýmingarbúðum nasista, en varla nokkur þorði að segja að stríði loknu: Af hverju sitja Hans og Gréta uppi á þaki? Þau bíða þess að mamma og pabbi komi upp um skorsteininn. Grín hefur löngum valdið fjaðrafoki og frá því fyrstu skrítlur birtust í blöðum hefur einhver hneykslast. Og nýtt grín vekur upp ný við- brögð. Þátturinn Limbó var tekinn af dagskrá Ríkisútvarpsins vegna harðra viðbragða og Radíusbræður ýfðu upp í þjóðarsálinni. Það gerði Tvíhöfði líka sem fylgdi í kjölfarið. Í lesendabréfi frá því seint á síðustu öld má sjá viðbrögð við einum Tvíhöfðaþætti: „Ég veit um ömmu og afa, sem hreiðruðu um sig í stofu með barnabörnunum sínum þetta kvöld og ætluðu að gleðja þau með því að leyfa þeim að horfa á íslenskan skemmtiþátt, en sátu orðlaus og miður sín undir þessum ósköpum. […] Þið fóruð yfir strikið. Og það er ekkert spaug.“ Já, grín er ekkert spaug. Haldi maður sig ekki innan samfélagslegra viðurkenndra viðmiða er hætt við að stélfjaðrir einhverra ýfist. En er það fyndið? Má ég þá heldur biðja um súra húmörinn, þó ég fúlsi reyndar við súrum blóðmör. VIÐ TÆKIÐ KOLBEINN ÓTTARSSON PROPPÉ GÆGIST Í GRÍNKISTUR Það er eins með húmörinn og blóðmörinn 16.15 Everton – Arsenal, beint STÖÐ 2 SPORT 2 19.35 America‘s Got Talent STÖÐ 2 19.35 Fallega fólkið SJÓNVARPIÐ 20.00 So You Think You Can Dance STÖÐ 2 EXTRA 21.30 She Drives Me Crazy SKJÁREINN > Mickey Rourke „Ég vissi alltaf að ég myndi gera eitthvað merkilegt á lífsleiðinni - eins og að ræna banka.“ Rourke fer með eitt aðalhlut- verkanna í kvikmyndinni Sin City sem Stöð 2 Bíó sýnir í kvöld kl. 22.00. P IP A S ÍA 9 1 2 6 5 Nýr matseðill á Ruby Tuesday Höfðabakka 9 & Skipholti 19 Sími 577-1300 17 nýir réttir til að gæða sér á Komdu í heimsókn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.