Fréttablaðið - 15.08.2009, Blaðsíða 39

Fréttablaðið - 15.08.2009, Blaðsíða 39
Sölufulltrúar Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Hugi Garðarsson hugi@365.is 512 5447 ALDAMÓTAHÁTÍÐ verður haldin á Eyrarbakka 15. og 16. ágúst. Eyrarbakki var hafnarborg Skálholts og Suðurlands um aldir. Markaðstorg verður á Gónhóli og skrúðganga verður farin frá barnaskólanum. Kjötsúpu- hátíð verður við Húsið, Byggðasafn Árnesinga. Margt fleira er í boði sem lesa má um á www.sudurlandid.is Magnús Jónsson í reggíhljóm- sveitinni Gnúzi Jones and the Crackers mun bregða sér í ofur- hetjugallann í dag og troða upp í ofurhetju- og skúrkaveislu sem haldin verður í Hljómskálagarðin- um. Veislan hefst klukkan fjögur en þar verður boðið upp á lif- andi tónlist og ofurhetjukeppni af ýmsu tagi auk þess sem fólk er hvatt til að koma með drykkjar- föng og pylsur á grillið. Magnús var ekki búinn að gera það upp við sig í hvaða búningi hann ætlaði að vera þegar blaða- maður hafði samband við hann fyrr í vikunni en sá þó einhvern magnaðan óskapnað fyrir sér. Hann var í það minnsta handviss um að hann myndi vinna búninga- keppnina en verðlaunin verða veitt á Prikinu í kvöld. „Ég hugsa að þetta verði ansi óvenjuleg samkoma og verða alls kyns kynjaverur á sveimi. Fyrir helgi voru um 200 manns búnir að boða komu sína og þó svo að allir mæti ekki sem ofurhetjur þá hugsa ég að margir komi til að forvitn- ast enda verður þarna mikið fyrir augað,“ segir Magnús en hann er góðvinur annars skipuleggjandans Sigurðar Magnússonar. Hljómsveitin Gnúzi Jones and the Crackers hefur starfað í um það bil ár en á árum áður var Magnús í hljómsveitinni Subterr- anean. Hann er nú í hljóðupp- tökunámi hjá Stúdío Sýrlandi sem hann segir koma sér vel enda stefni sveitin að því að gefa út plötu. „Sem stendur erum við með lag á gogoyoko.com sem áhuga- samir geta kynnt sér.“ Á sunnudaginn ætlar Magnús að leggja ofurhetjubúninginn til hlið- ar og virða hinn heilaga hvíldar- dag í hvívetna. „Ef ég missi mig í gleðinni mun ég líklega fara í kirkju og játa syndir mínar.“ vera@frettabladid.is Ofurhetja í einn dag Magnús Jónsson er einn af þeim sem munu troða upp í ofurhetju- og skúrkaveislu sem haldin verður í Hljómskálagarðinum í dag. Þar verða alls kyns kynjaverur á sveimi og mikið að bæði sjá og heyra. Magnús á von á því að forvitnir muni leggja leið sína í Hljómskálagarðinn í dag og hvetur sem flesta til að mæta í búningi. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Bonito ehf. Friendtex, Faxafen 10, 108 Reykjavík, sími: 568 2870 - www.friendtex.is Útsölulok í dag 2 fyrir 1 af öllum fatnaði og skóm Drífðu þig því þetta er geggjað! opið frá kl. 11.00-18.00 www.toyota.is - www.bnb.is Betri Notaðir Bílar Nýbýlavegi 4 og Kletthálsi 2 Sími: 570-5070 Betri notaðir bílar Dyna BNB-sölugreining Bílarnir ganga í gegnum strangt gæðamat sem tekur mið af aldri, akstri og viðhaldssögu bílsins. Þeir sem standast kröfurnar lenda annaðhvort í flokknum Úrvalsbílar eða Gæðabílar. Ef bíllinn stenst ekki kröfur okkar bjóðum við þér hann ekki. Toyota Dyna D/C með palli 3000 dísil 5 gíra Á götuna: NÝR Verð: 3.190.000 kr. Hvað er Úrvalsbíll? Er í verksmiðjuábyrgð. 12 mánaða viðbótarábyrgð. Hönnun Dyna er hugvitsamleg og státar nýju kerfi sem hallar stýrishúsinu, stórum gluggum fyrir aukið útsýni og stórum sætum sem rúma þrjá fullorðna fram í og þrjá afturí á þægilegan máta. Dyna er traustur og þægilegur vinnufélagi. Opið á Kletthálsi í dag, laugardag frá kl. 12.00 til 16.00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.