Fréttablaðið - 15.08.2009, Blaðsíða 49
LAUGARDAGUR 15. ágúst 2009 11
Um er að ræða stórskemmtilegt tveggja íbúða einbýli (tvær veðbæk-
ur) samtals 210 fm auk 40 fm bílskúrs. Eignin skiptist í forstofu, hol,
4 svefnherbergi, stofu, eldhús, snyrtingu, baðherbergi auk þvottahúss
og geymslu. Eignin er á tveimur hæðum. 2ja herbergja íbúð með sér
inngangi á jarðhæð. Innangengt er á milli íbúða. Bílskúrin er upp-
hitaður, heitt og kalt vatn. Skólp og hluti pípulagna ný endurnýjað.
Róleg og þægilegt hverfi , stutt í skóla og sund. Sölumaður verður á
staðnum. Verð 52 milljónir
Skólagerði 22, Kópavogi.
Opið hús á morgun sunnudag milli kl. 16 og 17.
OPIÐ
HÚS
www.toyotakopavogur.is
Toyota Kópavogi
Nýbýlavegi 2-8
200 Kópavogur
Sími: 570-5070
ÍS
L
E
N
S
K
A
S
IA
.I
S
T
O
Y
4
69
58
0
8/
09
Komdu og keyrðu með okkur
óskar eftir að ráða bifreiðasmiði á réttingaverkstæði
TOYOTA KÓPAVOGI
Starfssvið:
• Almennar viðgerðir við bílaréttingar
• Önnur tilfallandi verkefni
Hæfniskröfur:
• Próf í bifreiðasmíði eða reynsla af bifreiðasmíði
• Góð þekking á bílum
• Hæfni í mannlegum samskiptum
Vinnutími er frá kl. 8:00 - 17:00 mánudaga til mmtudaga og 8:00 - 15:30
föstudaga.
Leitað er að drífandi starfskrafti með þægilegt viðmót og ríka
þjónustulund. Í boði er spennandi framtíðarstarf hjá framsæknu fyrirtæki
sem hefur á að skipa metnaðarfullu og samhentu starfsfólki.
Áhugasamir sendi umsóknir ásamt ferilskrá á netfangið atvinna@toyota.is,
merkt „bifreiðasmiður“ fyrir 24. ágúst.
Nánari upplýsingar veitir Fanný Bjarnadóttir á netfanginu fanny@toyota.is
Toyota Kópavogi er söluaðili
Toyota bifreiða, vara- og
aukahluta á höfuðborgar-
svæðinu. Starfsmenn fyrir-
tækisins byggja gildi sín og
viðmið í star á The Toyota
Way: Stjórnunar-, þjónustu-
og mannauðsstefnu Toyota.
Gagnkvæm virðing og náin
samvinna eru hornsteinar í
daglegri starfsemi Toyota
Kópavogi. Hverri áskorun er
tekið fagnandi hendi og leita
starfsmenn stöðugt leiða til
að tryggja áframhaldandi
framfarir í öllu því sem við
kemur starfsemi fyrirtækis-
ins og þjónustu gagnvart
viðskiptavinum þess.
iav.is
ÚTBOÐ
Tilboðum skal skilað til ÍAV Höfðabakka 9,
4. hæð ,110 Reykjavík fyrir kl. 14:00
þann 20. ágúst n.k.
ÍAV óskar eftir tilboðum í smíði á
þakeiningum úr timbri fyrir Tónlistar-
og ráðstefnuhúsið í Reykjavík.
Útboðsgögn er hægt að nálgast á útboðsvef
ÍAV á slóðinni www.iav.is/utbodsvefur.
Einingarnar skulu afhendast á tímabilinu
15. september til 1. nóvember n.k.
ÍAV óskar eftir tilboðum í smíði
á þakeiningum úr timbri.
LAUS STÖRF
GRUNNSKÓLAR REYKJANESBÆJAR
Umsóknarfrestur er til 5. september 2009. Umsóknum skal skilað
til starfsþróunarstjóra, Tjarnargötu 12, merktum ,,Grunnskólar
2009”. Einnig er bent á rafræn eyðublöð á reykjanesbaer.is.
Reykjanesbær auglýsir laus störf við grunnskóla Reykjanesbæjar
fyrir komandi skólaár:
Akurskóli – www.akurskoli.is
Holtaskóli – www.holtaskoli.is
.
Auglýsingasími
– Mest lesið