Fréttablaðið - 15.08.2009, Blaðsíða 64

Fréttablaðið - 15.08.2009, Blaðsíða 64
40 15. ágúst 2009 LAUGARDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Sveinn í bekknum mínum fer svo í taugarnar á mér! Hvað hefur hann gert, Maggi? Hann upp- nefnir mig. Og svo er hann alltaf að pota og slá í mig. Óþolandi! Já. Hann heldur samt bara áfram! En að smella einu föstu hægri handar höggi í andlitið á honum? Svo hann skilji? Ja … það er kannski málið! Virkar yfirleitt! Ég var í fríi í dag, Palli, svo ég tók mér það bessaleyfi að taka til í skápnum þínum. Kærar þakkir. Heilög guðsmóðir! Ég er ekki viss um að hann hafi verið að þakka þér. Ég ákvað að taka því samt þannig. Nýársheit 1. Taktu meiri áhættu. Magga! Já? Kauptu tvo lottómiða! Spurðu hvernig var í skólanum. Hvernig var í skólanum, vinur? Frábært! Æði! Get ekki beðið eftir að fara þangað aftur! STAPP STAPP STAPP Honum var hent út úr tíma. Ef það að safna skordýr- um er glæpur, þá er ég glæpamaður! Ókei, ég er búinn. Höfum við þetta ekki bara svart okkar á milli? Hefurðu próf- að að tala við hann? Reyna að fá hann til að hætta? Reikningar Kvittanir Endurskoð- endur Þegar ég var að fletta mbl.is rakst ég á grein um hvernig Austur- og Vestur-landabúar lesa mismunandi í andlits- tjáningu. Í rannsókn sem gerð var af rann- sóknarteymi við Háskólann í Glasgow kom fram að Vesturlandabúar og Austurlanda- búar horfa með mismunandi hætti á andlitið til að lesa andlitstjáninguna. Vesturlanda- búar horfa á munninn og augun en Austurlanda búar kjósa augun frekar en munninn. Samkvæmt niður- stöðum rannsóknarinn- ar eiga Austurlandabúar því erfiðara með að sjá mismuninn á andlitstjáningu sem virðist áþekk í kringum augnsvæðið og eiga í erfiðleikum með að greina andlits- tjáningu á borð við ótta eða við- bjóð og mistúlkuðu það gjarn- an sem undrun eða reiði. Ég fór til Indlands fyrir nokkrum árum. Eitt af því fyrsta sem ég tók eftir þar var hvernig fólk vaggaði höfðinu til hliðanna í stað þess að kinka kolli. Maður vandist því furðu fljótt og eftir nokkra daga var maður ósjálfrátt farinn að gera slíkt hið sama. Ég man samt ekkert eftir því að hafa tekið eftir framandi andlitstjáningu eða misskilið fólk í því samhengi. Mér finnst fólk yfirhöfuð tjá sig á svo ólíkan hátt að mér finnst maður þurfa að læra inn á hverja manneskju fyrir sig, burtséð frá því hvaðan hún er. Sumt fólk gefur upp lítil sem engin svipbrigði á meðan aðrir nota andlit og hendur óspart þegar þeir tala. Mér finnst niðurstöður þessarar rannsóknar að vissu leyti eðlilegar vegna mismunandi bakgrunns og hefða, en þegar öllu er á botninn hvolft breytir engu hvað við lesum úr svipbrigðum fólks ef við erum á annað borð tilbúin til að kynnast og læra inn á hvert annað. Misskilningur milli menningarheima NOKKUR ORÐ Alma Guðmunds- dóttir 10. HVER VINNUR! Vinningar afhentir í ELKO Lindum.99 kr/skeytið. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb. Leik lýkur 28.08.09 Aukavinningar eru: GSM Sími · DVD myndir · Bíómiðar Tölvuleikir · Pepsi · Geisladiskar og margt fleira. SENDU SMS ELKO MAC Á NÚMERIÐ 1900 OG SVARAÐU SPURNINGU! Þú gætir unnið MacBook tölvu! Aðalvinningurer MacBook FARTÖLVU DAGAR ELKO Staður: Salur Íslenskrar erfðagreiningar, Sturlugötu 8 ALLIR VELKOMNIR Skráning hjá: www.lydheilsustod.is Dagskrá 17. ágúst 2009 8:30 – 9:00 Afhending fundargagna 9:00 – 9:25 Opnun ráðstefnu: Kári Stefánsson Ávarp: Raddir unga fólksins, Diljá Helgadóttir, Harpa Ósk Björnsdóttir og Glódís Perla Viggósdóttir 9:30 – 10:30 Focusing on strengths when working with children and adolescents Robert Biswas-Diener 10:35 – 10:55 KAFFIHLÉ – Börn frá leikskólanum Laugaborg syngja nokkur lög 11:00 – 11:25 Áhrif efnahagsþrenginganna á heilsu og líðan Íslendinga – niðurstöður rannsókna Lýðheilsustöðvar Dóra Guðrún Guðmundsdóttir, forstjóri Lýðheilsustöðvar 11:30 – 11:55 Aðkoma heilbrigðisþjónustunnar að velferð barna á tímum efnahagsþrenginga Héðinn Unnsteinsson, sérfræðingur í heilbrigðisráðuneytinu 12:00 – 12:25 Velferðarvaktin: Staða barna á umbrotatímum Stella K. Víðisdóttir, sviðsstjóri á Velferðarsviði Reykjavíkurborgar Páll Ólafsson, félagsráðgjafi hjá Grindavíkurbæ 12:25 – 13:15 HÁDEGISHLÉ – Hljómsveitin Reginfi rra spilar nokkur lög 13:15 – 13:40 Að byrgja brunninn Kynning á verkefnum Velferðarsjóðs barna 13:45 – 14:10 Jákvæð samfélagsmótun í skólastarfi Berglind Magnúsdóttir, ráðgjafi menntamálaráðherra 14:15 – 14:40 Velferð íslenskra unglinga Jón Gunnar Bernburg, dósent í félagsfræði við Háskóla Íslands 14:45 – 15:10 Hagnýting æskulýðsrannsókna á vettvangi Bryndís Björk Ásgeirsdóttir, verkefnastjóri BSc náms í sálfræði við Háskólann í Reykjavík og sérfræðingur hjá Rannsóknum & greiningu Geir Bjarnason, forvarnarfulltrúi Hafnarfjarðabæjar 15:15 – 15:30 Heilsuefl andi framhaldsskólar – heildræn nálgun Héðinn Svarfdal Björnsson, verkefnastjóri fræðslumála, Lýðheilsustöð 15:30 – 15:45 KAFFIHLÉ 15:45 – 16:30 Samantekt og pallsborðsumræður með sérfræðingum og ráðamönnum Skráning á www.lydheilsustod.is A u g lý si n g as ím i – Mest lesið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.