Fréttablaðið - 15.08.2009, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 15.08.2009, Blaðsíða 32
32 15. ágúst 2009 LAUGARDAGUR Uppáhalds listamaðurinn? Ólafur: Carterarnir-tveir, Monet og Eilífur. Eilífur: Christopher Guest, Larry David, Ricky Gervais ... enginn einn. Draumadagurinn í stuttu máli? Ólafur: Strönd, pálmatré, kókoshneta og surfbretti. Eilífur: Sitjandi uppi í sófa á nærbuxun- um með ost á stærð við rafgeymi, borðandi hann eins og epli. Hvað er það leiðinlegasta sem þú hefur nokkurn tímann gert? Ólafur: Að missa krukku fulla af hunangi í gólfið berfættur. Eilífur: Að þræða saumavélar aftur og aftur ... og aftur. Uppáhaldsstaðurinn á jörðinni? Ólafur: Lítil eyja lengst úti í hafi. Eilífur: Vesturbærinn. Hvers konar tónlist hefur mest áhrif á þig? Ólafur: Spurðu Eilíf. Eilífur: Nýja platan með O.N.E. sem heitir „Home“. Er búinn að renna henni í gegn ... þrusugóð! Hvað heldur fyrir þér vöku á nóttunni? Ólafur: Kettir að breima. Eilífur: Morgundagurinn. Hvenær gréstu síðast? Ólafur: Í síðustu viku. Horfði á My Girl aftur. Þið þekkið söguna. Eilífur: Þegar ég horfði á Extras Christ- mas Special. Hvaða núlifandi manneskju lítur þú mest upp til? Ólafur: Það er fullt af fólki í kringum mig sem ég lít upp til og virði. Eilífur: Pabba. Hann er sjötugur og er fer- skari en ég er núna. Hvaða myndi fullkomna líf þitt? Ólafur: Að allt væri eins og það á að vera. Eilífur: Að þurfa ekki að hafa áhyggjur af peningum. Hvaða kæki ertu með? Ólafur: Ég held í putta, gerði það að minnsta kosti í dágóða stund. Eilífur: Ég á það til að gefa of mikið, sér- staklega fólki sem á erfitt. Sumir segja að það sé kækur. Eftirlætis lykt? Ólafur: Rósir. Eilífur: Kókos? Eða kirsuberja ... veit ekki alveg. Hvað ætlaðir þú að verða þegar þú yrðir stór? Ólafur: Ég. Eilífur: Fyrst var það atvinnumaður í fót- bolta, síðan varð það rokkari. Hvernig myndir þú lita á þér hárið ef þú værir neyddur til? Ólafur: Grátt. Eilífur: „Beige“. Hvað fær þig til að veltast um af hlátri? Ólafur: Gömul „Re-run“. Eilífur: Jói og Simmi. Þeir geta sko sannar- lega sagt skrýtlu til að deyja fyrir. Hvernig hljómar síðasta sms í símanum þínum? Ólafur: „Hey, ég keypti plötuna á www. gogoyoko.com. Vá hvað hún er góð.“ Eilífur: „Er að vinna í Vesturbæjarlauginni og mig langaði bara að segja þér að þú ert besti vinur minn og besti náungi sem einn maður gæti óskað að kalla vin sinn.“ Frá Óskari Gíslasyni sundlaugarverði. Þú finnur töfralampann og getur fengið þrjár óskir uppfylltar. Hverjar? Ólafur: Töfrateppi, Jasmín og andinn fær frelsi. Eilífur: Peningar augljóslega, Back to The Future-svifbretti og einn af þessum snið- ugu símboðum sem allir eru að tala um. Kaupiði plötuna, bless! Rósir, kókos og kirsuber Eilífur Örn Þrastarson og Ólafur Páll Torfason eru rapparar af gamla skólanum. Þessa dagana sitja þeir sveittir við og sauma saman nýju plötuna sína, Home. Fyrstu handgerðu eintökin verða til sölu í Nakta apanum í dag, í takmörkuðu upplagi. Þeir litu upp frá saumavélunum fyrir þriðju gráðu yfirheyrslu. ■ Á uppleið Skemmtistaðir neðan Lækjar- götu. Hvort sem um er að kenna lokun Sirkuss eða opnunartímanna er verið að opna skemmtilegustu bari bæjarins í miðbænum, staði eins og Bakkus og Austur. Nolo. Þetta snilldar- band er að slá í gegn á Gogoyoko og er skip- að nokkrum ungum Breiðhyltingum. Pelsar. Næturnar eru aðeins farnar að kólna og vissara að geta gengið heim til sín eftir djammið í hlýrri og fallegri flík, „Vintage“ pels er líka ævinlega rokk og ról. Gotharar. Svartklædd ungmenni eru farin að flykkjast í fallega garðinn á Hverfisgötunni. Skemmti- leg tilbreyting frá norminu. ÞRIÐJA GRÁÐAN FR ÉTTA B LA Ð IÐ /A R N ÞÓ R O.N.E. Eilífur Örn Þrastarson og Ólafur Páll Torfa- son skipa rapptvíeykið O.N.E. - Opee N Eternal. ■ Á niður- leið Víð föt. Föngu- legar stúlkur eiga að sleppa því að klæðast stórum tjöldum sem hafa tröllriðið tískunni að undanförnu. Sílúettan á að vera aðsniðin og sexí á ný. Að stæra sig af „gymminu“ á Facebook. Það er hræðilega hall- ærislegt að setja myndir af sér með vöðva sem prófílmynd og taka fram allan liðlangan daginn að maður sé nýkominn úr ræktinni. Hrukkufréttir í gulu pressunni. Skrif um að Kate Moss líti hræðilega út hljóta að vera sett fram af afar bitru fólki. Flensupaník. Hverjum er ekki sama hvað flensan heitir, förum bara vel með okkur og hættum þessum múgæsing. MÆLISTIKAN Starfsmenntaráð auglýsir eftir umsóknum um styrki vegna starfsmenntunar í atvinnulífinu, sbr. lög nr. 19/1992 um starfsmenntun í atvinnulífinu. Til úthlutunar eru um 30 milljónir króna. Gæðaverkefni sem nýtast þeim hópum sem misst hafa atvinnu eða eru í sérstakri áhættu með að missa vinnuna. Gerð er krafa um samstarf við samtök atvinnurekenda og launafólks við gerð og framkvæmd verkefnisins. Áhersla er lögð á að öll verkefni sem sótt er um styrk til séu vel undirbúin og umsóknir vandaðar. Umsóknarfrestur er til 7. september 2009. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu Starfsmenntaráðs N NI R AP A KS AF O TS A G NIS L G U A Styrkir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.