Samvinnan - 01.04.1969, Blaðsíða 6

Samvinnan - 01.04.1969, Blaðsíða 6
Stiítbj örnJónsson&Co.h.j: ÚTVEGUM ALLAR FÁANLEGAR ERLENDAR BÆKUR □ G TÍMARIT Odýru búsáhöldin frá Reykjalundi REYKJALUNDUR Plastáhöld ryðja sér æ meir til rúms í sífellt fjölbreyttari gerðum. Þau hafa marga ótvíræða kosti: • Þau brotna ekki. • Þau eru létt og þægileg í meðförum, fara vel í skáp. • Auðvelt er að þrífa þau. • Lokuð matarílát eru mjög vel þétt. Reykjalundur býður yður nú margvíslegar gerðir búsáhalda úr plasti í fjölmörgum litum: föt, lítil og stór; fötur, opnar og lokaðar; kassa og box (bitabox); skálar, könnur, glös o. fl. náimni framtíð án sérstaks flokksstimpils. Þá getur það varla talizt skynsamlegt hjá stjórnendum almenningsfélags eins og sam- vinnuhreyfingarinnar að standa með aftuirhaldssömum atvinnurekendum í vinnudeil- um við starfsfólkið. Sú velvlld sem vinnast mundi við það, bæði hjá starfsfólki og öllum almenningi, ef samvinnuhreyf- ingin kappkostaði, að ekki kæmi til vinnustöðvunar í rekstri hennar vegna vinnu- deilna, mundi án efa gera melra en bæta upp þá tíma- bundnu erfiðleika, sem kynnu að eiga sér stað í slíkum tilfell- um. Að lokum vil ég láta þá ósk í ljós, að almenningur geri sér grein fyrlr og notfæri sér, að hér er leið fyrir hvem þann, sem ekki telur sig of voldugan, til að auka enn á veldi sitt með samstarfi við aðra á jafnrétt- isgrundvelli svo til á hvaða mannlegu sviði sem er. 12. marz 1969. Ilinrik Hinriksson. Hinztu orð frægra manna „Ég er leiður á því öllu sam- an.“ — Winston ChurchUl. „Takið niður tjaldið.“ — Rohert E. Lee. „Hvað þá? Logarnir strax?“ — Voltaire, þegar lampinn við rúm- ið hans blossaði upp. „Þetta er beiskt meðal, en ör- uggt við öllum kvillum.“ — Sir Walter Raleigh á höggstokknum. „Æi, ég er að deyja um efni fram.“ — Oscar Wilde. 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.