Samvinnan - 01.04.1969, Blaðsíða 6
Stiítbj örnJónsson&Co.h.j:
ÚTVEGUM ALLAR FÁANLEGAR
ERLENDAR BÆKUR
□ G TÍMARIT
Odýru búsáhöldin
frá Reykjalundi
REYKJALUNDUR
Plastáhöld ryðja sér æ meir til rúms í sífellt fjölbreyttari gerðum.
Þau hafa marga ótvíræða kosti:
• Þau brotna ekki. • Þau eru létt og þægileg í meðförum, fara vel í skáp.
• Auðvelt er að þrífa þau. • Lokuð matarílát eru mjög vel þétt.
Reykjalundur býður yður nú margvíslegar gerðir búsáhalda úr plasti í fjölmörgum litum: föt,
lítil og stór; fötur, opnar og lokaðar; kassa og box (bitabox); skálar, könnur, glös o. fl.
náimni framtíð án sérstaks
flokksstimpils.
Þá getur það varla talizt
skynsamlegt hjá stjórnendum
almenningsfélags eins og sam-
vinnuhreyfingarinnar að
standa með aftuirhaldssömum
atvinnurekendum í vinnudeil-
um við starfsfólkið. Sú velvlld
sem vinnast mundi við það,
bæði hjá starfsfólki og öllum
almenningi, ef samvinnuhreyf-
ingin kappkostaði, að ekki
kæmi til vinnustöðvunar í
rekstri hennar vegna vinnu-
deilna, mundi án efa gera
melra en bæta upp þá tíma-
bundnu erfiðleika, sem kynnu
að eiga sér stað í slíkum tilfell-
um.
Að lokum vil ég láta þá ósk í
ljós, að almenningur geri sér
grein fyrlr og notfæri sér, að
hér er leið fyrir hvem þann,
sem ekki telur sig of voldugan,
til að auka enn á veldi sitt með
samstarfi við aðra á jafnrétt-
isgrundvelli svo til á hvaða
mannlegu sviði sem er.
12. marz 1969.
Ilinrik Hinriksson.
Hinztu orð frægra manna
„Ég er leiður á því öllu sam-
an.“
— Winston ChurchUl.
„Takið niður tjaldið.“
— Rohert E. Lee.
„Hvað þá? Logarnir strax?“
— Voltaire,
þegar lampinn við rúm-
ið hans blossaði upp.
„Þetta er beiskt meðal, en ör-
uggt við öllum kvillum.“
— Sir Walter Raleigh
á höggstokknum.
„Æi, ég er að deyja um efni
fram.“
— Oscar Wilde.
6