Samvinnan - 01.04.1969, Blaðsíða 56

Samvinnan - 01.04.1969, Blaðsíða 56
Sigurður A. Magnússon Þegatr þettia er skrifað í öndverðum marzmáinuði hafa leikhúsin tvö í Reykj'avík frumsýmt samtals níu verkefni á vetrimum, Þjóð- leikhúsið fimm og Leikfélag Reykjavikur fjögur. Þrjú af verk- efnuim Þjóðleikhússins höfðu verið sýnd hér áður, „Deleríum búbónis“ í Iðnó, „Candida" af leikflokknum Sex í bíl og „Hun- angsilmur“ á Litla sviðinu í Lindatrbæ vorið 1967. Þá varð að hætta sýninguim á síðasttalda varkefninu vegna veikinda Helgu heitinnair Valtýsdóttur, en í haust tók Þóra Friðriiksdóttir við hlutverki hennar, og hlaut sýningin góðar viðtökur á stóra svið- inu, enda vel til hennar vandað og verkið fróðlegt viðkynningar, þétt í sér, fyndið og blæbrigðaríkt. Mest kvað lað þeim Bessa Bjairnasyni í hlutverki Smiths, hins ölkæna og eineygða kvenna- bósa, sem viar bráðsnjöll túlkuin, og Brynju Benediktsdóttur í aðaihlutverkinu, Jo, sem hún túlkaöi af næmum sikilningi og ungæðislegum þokka. Var það tvímælalaust henmar stærsti leik- sigur til þessa. Sviðseitniingu „Hunan!gsilms“ höfðu á henúi tveir Bretar, Briian Murphy leikstjóri og Una Collins leikmyndarhöfundur, sem bæði hafa inuimið og starfað í Theatre Workshop í Lundúnum hjá Joan Lititlewood, sem uppgötvaði höfundinn, Shelagh Delaney, 19 ára gamla verksmiðjustúlku, og setti verkið fyrst á svið, enda sveif andi Littlewoods yfir vötnunum í sýningu Þjóðleikhússins, og ekkert memia igott um það að segja. Hinsvegar var æfingatími einsog oft endrianær af alltof skornum skammti, sem kom verst niður á nýliðanum í sýningunini, Þóru Friðiriksdóttur, en eigi að síður skilaði hún hlutverki móðurinnar mjög sómíasamlega. Sýningairnar á „Deleríum búbónis“ og „Candidu“ orkuðu miklu meira tvímælis. Það var nánast óskiljamleg ráðstöfun að velja fyrnnefnda verkið til jólasýningar Þjóðleikhússins, þvi bæði er verkið ákaflega tiímiabundið og umræða þess meira og minna „úrelt“, og eins skortir mikið á tað andagift þess eða leikrænir kostir fái réttlætt valið. Leikstjóriinn, Benedikt Ánnason, reyndi að visu að berja í bresti textans með því að búa sýningunni glæsi- legain ytri búning með huigvitsamlegri beitingu ljósa, hljómsveit á baksviði, dansatriðum og látbragðsleik, sem allt varð óneitan- lega til upplífgunar, en þessi aðferð varð samt til að draga fram og undirstrika bresti verksims og amdlega fátækt textans. Tónlist Jóns Múla Árnasonar stóð hinsvegar fyrir sínu og naut sín vel í útfærslu Magnúsar Ingimarssonar. Af leikendum voru þau Armar Jónsson og Sigríður Þorvaldsdóttir minnisverðust í hlut- verkum ungmeninanna, en sjálf ádeila verksins fór að mestu í vaskimm. Vialið á „Candidu“ Bernards Shaws verður vairla skýrt með öðrum ihætti en þeim, að Gumnar Eyjólfsson hafi fengið frjálsair hendur um verkefni til sviðsetningar og gripið til „Candidu“ sem hann þekkti vel frá fyrri tíð, þegair hann fór þar með stórt hlut- verk. Slíkir persónulegir duttlungar í verkefnavali eru satt að segja ekki vænlegiir til 'að efla gengi Þjóðleikhússins, enda hefur vegur þess sjaldan verið minni en á þes-sum nítjánda vétri staríseminmar. Er það vissulega mikið íhuguniairefni, að óska- barni þjóðarinnar á leiklistarsviðinu skuli ekki hafa skilað lengra áleiðis í listrænu tilllti eftir tveggja áratuga viðleitni, og mundi að ég hygg óvíða í menningarlöndum vera umað við leikhússtjóm sem sýnt hefði jafnlaklegan áraugur. Það verður ljósara með hverju áriinu sem líður, að gerbreyta þarf um stefnu í Þjóðleik- húsinu o-g skipta þar um forsvarsmemn hið bráðasta, ef stofnun- in á ekki að koðna miður og verða algert viðuindur í me-nninigar- efnum. Amnairs er það um sýningunia á „Candidu" að segja, að hún olli engum hræringum á eirnn veg eða annan, var rétt í meðallagi að því er frammistöðu leikenda varðaði og vakti tæpast ferskan áhuga á verki Shaws, sem aið vísu er ekker.t snilldiarverk, en býr yfi'r ákveðnum þokka og heiðarleik, sem heldur í því lífinu framá þennan dag. Hin tvö verkefni Þjóðleikhússins voru afturámóti ný íslenzk- um leikhúsgestum, en hlutu ákaflega misjöfn örlög. „Fyrirheitið" eftir rússneska höfundinn Aleksei Arbúzov er hugþekkt verk og haglega samið, rekur ö-rlög þriggja vina, stúlku og tveggja karl- manna, á bakgrunni þeirra hörmunga sem náleg-a þriiggja ára -umsátuir Þjóðverja um Lenímgrad í seinni heimsstyrjöld leiddi yfir borgarbúa. Yfir leiknum hvílir Ijóðræmn og angurvær blær, en imeginimmtak hams eru hin skaðvænu áhrif tímans á líf og tilfimnimgair hverrar manneskju. „Fyrirheitið“ var fyrsta verkefni Eyvinds Erlendssonar á fjölum Þjóðleikhússims og sennilega réð hann sjálfiur vali verkefnis, enda am-nar þýðenda. Fól h'ann hlut- verk leiksins lit-t reyndum leikuruim, sem megnuðu ekki að b-era uppi heila sýningu, nema Arnar Jónsson: hann -túlkaði hlutverk Leonídiks með sönnum ágætum. Sýni-n-gin galt þess ennfremur, að fy-rsti þáttur v-air í rangri tóntegund, sem torveldaði rnjög eðlilega tjáningu og viðbrögð leikenda og rauf Samhengi sýmimg- arimnar. Þó mar.gt væri vel um ver-kið og sumit í sýningunmi athygli'svert, hlaiut hún mjög dræmia aðsó'kn og hv-arf af fjölum- um eftir fimm 'kvöld. Var hún enn eitt hryggilegt dæmi um handahófskennt og fyrirhyggjulaust verk-efniaval leikhússins, Hákon Waage, Arnar Jónsson og Þórunn Magnúsdóttir í „Fyrirheitinu". Þóra Friöriksdóttir, Brynja Benediktsdóttir og Bessi Bjarna- son í „Hunangsilmi", 56
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.