Samvinnan - 01.04.1969, Blaðsíða 8

Samvinnan - 01.04.1969, Blaðsíða 8
VÚRUFLUTNINGAR MEÐ BÍLUM Vöruflutningabílar frá VöruflutningamigstöSinni annast ódýrustu, skjótustu og beztu flutningana fyrir ykkur, hvort heldur um er aS ræSa heila farma eSa einstakar sendingar, til fyrirtækja og einstaklinga. — BHar okkar fara nær daglega til flest allra kaupstaSa og kauptúna á Vesturlandi, NorSurlándi og á AustfjörSum, allt austur til HornafjarSar. Allar nánari upplýsingar í afgreiSsIunni frá kl. 8—18 alla daga nema laugardaga til kl. 12 á hádegi. TRAUSTIR BÍLAR — ÖRUGG ÞJÓNUSTA VÚRUFLUTNINGAMIÐSTIIIÐIN Borgartúni 21. - Sími 10440 - 4 línur. VESTUR NORÐUR AUSTUR VINNUHEIMILIÐ AÐ REYKJALUNDI AÐALSKRIFSTOFA REYKJALUNDI, Mosfellssveit — Sími 91-66200 SKRIFSTOFA I REYKJAViK Brœðraborgarstig 9 — Slml 22150 REYKJALUIMDUR ^ ©AUGLÝSINGASTOFAN ÞAD ER STAÐREYND að um allan heim hefur notkun plaströra farið geysilega í vöxt á síðustu árum. Lagning þeirra er auðveldari en flestra annarra röra. Hreyfing á jarðveginum veldur þeim ekki tjóni. Jarðvegssýrur vinna ekki á þeim. Ending frábær: 50—100 ár. Framleidd í stærðum Vz”—8”. Það er hagkvæmara að leggja 300 metra langa lögn með einu óskiptu, léttu og sveigjanlegu plaströri, í stað 50 járnröra 6 m langra, sem öll þarf að tengja saman (sjá meðfylgjandi mynd). „Ég er að deyja. . . . Ég hef ekki drukkið kampavín í óra- tíma.“ — Anton Tsékhov. „Skrúfið upp í lömpunum. Ég vil ekki fara heim í myrkrinu.“ — O. Henry. „Við skulum fara yfir ána og hvíla okkur í skugga trjánna.“ — Stonewall Jackson. „Ég tala alltaf betur þegar ég ligg-“ — James Madison. „Jæja, læknir, ég geri ráð fyrir að þetta sé meginviðburður- inn.“ — Wilson Mizner. „Gefið drengjunum frí.“ — Anaxagoras, gríski h e ims'p e kingurinn og kennarínn, þegar hann var spurður hvort hann óskaði einhvers. Um ræffulist „Áheyrendur hungrar eftir að talað sé blaðalaust, þó svo menn séu stirðmálir. I>eim þykir garnan að fylgjast með viðleitninni. Geti ræðumaður ekki hrifið áheyrendur, er næst bezt að engjast sundur og sam- an.“ Milner lávarður. 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.