Samvinnan - 01.04.1969, Blaðsíða 39
„Gríski konungurinn hefur œvinlega verið brennidepill og miðill erlendra áhrifa og valds
svæði tröllveldanna myndiat — nefnilega
Balkanskaginn. Júgóslavia dróst nær
NATO eftir hernám Tékkóslóvaikíu, og
siennilegt er að Sovétríkin muni því til
mcitvægis -ekki láíta sér nægja að senda
hemámslið til Rúmeníu. Endurupptaka
fullrar hernaðaraðstoðar Bandaríkjanna
við grísku heriforingjaklíkuna, hugsan-
legur flutningur pólaris-kafbáta og
kjarnaisprengjuflugstöðva frá Spáni
Prancos til Grikklands Papadópúlosar, og
skipulagning víð'tækrar njósnamiðstöðv-
<ar CIA í Grikklandi — allt þetta bendir
til þess, að verið sé að undirbúa nýjan
vettvang átaika og árekstra.
Hernám Rússa á Tékcislóvakíu skóp
Bandaríkjamönnium kærkomið andrúms-
loft og kröftug rök fyriir því að efla NATO
og snúa við þeirri hrörnunarþróun sem
orðin vair öllum augljós innan Atlants-
hafsbandalagsins. Frakkland er þegar á
leiðinni heim til föðiurhúsanna, og hlut-
leysistilhneigingar í Evrópu, báðumegin
j ámtj aidsins, hafa vikið fyrir hegðunar-
reglum hernaðiarblakkanna. Hlutleysið er
á undanhaldi.
í Rémönsku Ameríku hefur Framfiara-
bandalagið orðið tæki til að færa út og
rctfesta völd og áhrif Bandarikj anna í
nánu sambandi við aftvrhaldsöfl ál-funn-
ar og stórfyrirtæki Bandaríkjanna, sem
drottna yfir efnahag ríkjanna í Róm-
önsku Ameríku. Lýðræði-slegum eða hálf-
lýðræðislegum ríkisstjómium hefur verið
steypt í velskipulögðum valdaránum hers
og leynilögreglu, einsog til dæmis í
Guatemala, og landgönguliðar Banda-
ríkjaflota hafa rekið smiðshöggið á verk-
ið þair isem þess gerðist þörf, einsog til
dæmiis í Sianto Domingo. Rómanska
Ameríka er, ef satt skal segja, skóladæmi
um hið nýja bandalag hers, leyniþjónustu
og hinna miklu verzlunarhagsmuna
Bandaríkjanna — bandalag sem myndar
félagslegan grundvöll nýrrar tegundar
heimsvaldastefnu. Þessi nýja heimsvalda-
stefna sameinar í reynd hagsmuni tröll-
veldisins, hernaðarbandalagsins og víð-
tækra efnahagslegra áhrifa og ítaka. Sú
mynd íhlutunar sem fólgin er í hernaðar-
einræði, stundum sem andsvar við bylt-
ingu, er upphafið að afsali þjóðlegra,
efnahagslegra haigsmunia, bar sem
bandaríska verzlunurfyrintækið er einatt
leppur leyniþjónustunnar, sem starfar
undir yfirskini verzlunarviðskipta. f til-
viki Rómönsfcu Ameríku verða fórnar-
lömbin félagslegar og efnahagslegar
framfarir og lýðræðislegar stofnanir.
Skriffinnskusósíalismi Sovétríkjanna
starfar með svipuðum hætti á sinu
áhrifasvæði — í leppríkjum Rússa. Hann
er fólginn í kúgun, einræði og útskúfun
persónufrelsis og þjóðlegs fullveldis.
Sögulega séð er hann frábrugðinn banda-
ríska fyrirtrigðinu að því leyti að hiann
skontir hið tækniiega og efnahiagslega út-
þenslueðli bandaríska her- og iðnveldis-
ins — hið kapítalíska hreyfiafl, sem knúið
hefur veröldina inná ný svið tækniundra,
en er jafnframt að breyta frá rótum
valdahlutföllum þjóðfélagsins með því að
skapa nýja forréttindastétt tæknifræð-
inga og „öryggisforstjóra", sem eru óháð-
ir hinu hefðbundna pólitíska aðhaldi
þjóðfélagsþegnianna gagnvart stjórnvöld-
unum og þá einnig óháðir valdi stjóm-
málamanna yfir skrifstofubákni ríkisins.
En bandaríska heimsvaldakerfið er
einnig í öðru tilliti mjög frábrugðið sov-
ézka kerfinu. í Atlantshafsbandalaginu
eru mörg voldug og háþróuð ríki, sem
lúta ekki forsjá Bandaríkjianna í sama
skilningi og ríkin í Rómönsku Ameríku.
f tilviki þessara Evrópuríkja er um að
ræða ört vaxandi efnahagsleg yfirráð
Bandaríkjanna sem eru samfara pólitísk-
um áhrifum og ítökum. í Sovét-blökkinni
eru öll bandalagsríki Rússa hrein leppríki.
Þau lúta beinum hernaðarlegum og póli-
tiskum yfirráðum Sovétríkjanna.
Þetta er ástæðan fyrir áhyggjum Evr-
ópumanna vegna þróunarinnar í Grikk-
landi. Því í Grikklandi beittu Bandaríkja-
menn aðferðum sem þeir höfðu ekki fyrr
beitt á megiinlandi Evrópu. Eftir valdarán
herforingjanna er Grikkland orðið lepp-
ríki Bandaríkjanna á nákvæmlega sama
hátt og Búlgaría er leppríki Rússa. Það
er því ekki að furða þó bandalagsríkin í
NATO séu áhyggjufull. Nýtt og ógnvekj-
andi afbrigði bandarískra yfirráða er
komið til sögunnar í Evrópu.
Meðan enn er tími — og þiað verður ekki
lengi — ættu framíaraisinuuð lýðræðis-
öfl í Evrópu aö taka saman höndum og
búa sig undir óveðrið sem er í þann veg-
inn að sfcella á álfunni. Þau verða að vera
þess albúin að berjast fyrir frelsi, fram-
förum og friði hvar og hvenær sem þeiim
er ógnað. Og þau verða í nafni þeirra
grundvallarverðmæta, sem okkur eru
helgust, að vinna að frjálsri, sameinaðri
og friðsælli Evrópu, þar sem hver þjóð
njóti virðingar sem fullgildur aðili í sókn-
inni eftiir mennskri reisn og velsæld, og
hver þjóðfélagsþegn sé virtur af ríkinu
sem friðhelgur einstaklingur.
Sé það ré-tt að aðgerðir tröllveldanna
veki samskonar viðbrögð hjá þeim báð-
um, og sé það eimnig rétt að aukið ger-
ræði inn-an hvorrar blakkar auki viðsjár
kalda stríðsins, og aö auknar viðsjár
kalda stríðsins leiði aftur til aiukins ger-
ræðis og kúgunar — þá er rökrétt af-
leiðing þess sú, að viðeiigandi viðbrögð
við þessari hættulegu þróun í Evrópu,
nefnilega innrásinni í Tékkóslóvakíu og
einræðisstjórninni í Grikklandi, eru ekki
þau að efla hernaðarbandalögin, heldur
39