Samvinnan - 01.04.1969, Blaðsíða 30

Samvinnan - 01.04.1969, Blaðsíða 30
sterklega til þess, að þá langi til a5 hitta íslendinga og hafa kynni af þeim — eða hvens- vegna skyldu þeir ekki að öðrum kosti hafa setið heima? Ekki var það loftslagið sem dró þá til íslands. Íslendingar ættu í alvöru að leggja þá spumnfaigu fyrir sjálfa sig, hvort hags- munum landsins sé raunveru- lega þjónað með því að láta erlenda stúdetnta hverfa á brott án rauinverulegrar reynslu af kostum og löstum lands og þjóðar, án bess að hafa fengið tækifæri itil að knýta eðlileg bönd við landið sem þeir hafa dvalizt í árlangt eða lengur. Því miður er raunin æði oft sú, að stúdentar sem komu til íslands fullir eftirvæntingar og góðra fyrirætlania hverfa á brott allshugar fegnir að losma. Skólaárið 1967—68 voru yfir 60 erlendir stúdentar skráðir í Háskóla íslands. Það er at- hyglisverður fjöldi þegar hann er borinn saman við saman- lagðan stúdentafjölda Háskól- :ans, og ekki er síður umhugs- unarvert að erilendu stúdent- unum fjölgar. Margir þessara stúdenta voru á styrkjum frá heimalandinu; aðrir komu af sjálfsdáðum og unnu sér fyrir viðurværi; mokkrir voru á op- inberum íslenzkum styrkjum. Endaþótt nokkur hluti þessara istúdenta leggi sitnn skerf til ís- lenzks efnahtagslífs, þá greiðir íslenzki skattgreiðandinn, beint og óbeint, fyrir veru þeirra allra, því það er hann sem stendur straum af kostn- aði við keninslu, viðhald og annað þessháttar. Spurningin er himsvegar, hvo-rt íslenzki skattgreiðandinin er ekki að kasta þeim fjármunum á glæ sem varið er til að kosta þá hálfvolgu kennslu sem Háskól- inn býður erlendum stúdentum uppá, fjármuinum sem væri kanmski betur varið í aðrar þarftr. Nú ber alls ekki að skilja orð mín svo, að leggja skuli þessa kennslu niður; ís- land er ekki lengur einangrað frá umheimmum. En slík kennsla er því aðeins æskileg, að hún sé stunduð með árangri. Það mægir einfaldlega ekki að veita erlendum stúdentum op- inbera styrki, kveðja þá til Há- skóla íslands, koma þeim fyrir í stúdentaigörðum og láta þá svo eiga sig með sitt. Hér þarf að koma til samræmt átak Há- iskólams og íslenzka þjóðfélags- ins í heild, sem miði að því að draga þessa stúdenta inní líf þjóðiarinnar allrar, bæði and- legt og veraldlegt. Með því móti er ekki einumgis mjög semni- legt, að ísland eignaðist ævi- langa vini og stuðningsmenn erlendiis, heldur væru margir af þessum stúdentum líklegir til að eiga sinn góða þátt í að svipta burt þeirri andlegu stöðnun sem nú setur mark sitt á allt háskólalífið. Því marigir þeirra koma með nýjar og framsæknar hugmyndir — eða að minnstakosti koma þeir með frábrugðnar hugmyndir. Að þessu leyti tel ég að ísland geti fært sér í nyt reynslu bandarískra háskóla. Hér hafa nálega allir háskólar sérstaka ráðgjafa fjrrir lerlenda stúd- lemta, ýmlist fulllaunaða eða hálflaunaða, sem eru einskonar meðalgangarar milli stúdents- ins, sem er áttavilltur í mýju menningarumhverfi, og sam- félagsins, sem er meira og minna óvant erlendri „íhlut- un“. Að sjálfsögðu verður að velja slíkan ráðgjafa af mikilli kostgæfni; hann verður að búa yfir töluverðum hyggindum og reynslu; helzt þarf hann að hafa búið og stundað nám er- lendis um nokkurt skeið, þann- ig að hann þekki af eigin raun hvemig er að vera einn og kannski óvelkominn í fram- andi Iandi. Við bandaríska há- skóla er hann gjarna prófessor, sem leystur hefur verið umdan kennsluSikyldu að nokkru eða öllu leyti, þannig að hann geti helgað alla krafta sína og tíma því verkefni að fræða og leið- beina hinum erlemdu stúdent- um. Augljóslega er ráðgjafi er- lendra stúdentia ekkert ofur- menni, hversu góður sem bann kann að vera. Hann þarfnast hjálpar — sálrænnar, tilfinn- ingalegrar og jafnvel fjárhags- legrar. Hann þarfnast virkrar aðstoðar innlendra og erlendra stúdenta og siamfélagsins í heild. Til að skapa hinum sundurleitu erlendu stúdentum sameiiginlegan vettvamg væri vel til fallið, að Háskóli íslands setti á laggirnar alþjóðlegan stúdentaklúbb, þar sem inn- lendir stúdentar væru að minnstakos'ti jafnmargir og þeir erlendu. Starfsemi slíks klúbbs æitti ekki að vera bund- iin við bridge, tafl eða þá við- leitni að halda dökkbrýndum erlendum stúdemtum innisun dyra isvo þeir gefi ekki ljós- hærðu íslenzku þokkadísunum hýrt :auga eða taki þær á löpp. Klúbburinn ætti að vera svo víðfeðmur að þar væri rúm fyrir bæði félagslega og and- lega starfsemi, danisleiki og stjórnmálaumræður, listkynn- ingar og hópferðir útí náttúr- un-a, fyrirlestria frajmámanna í menningarefnum og þjóðlaga- kvöld einstakra landa. Hann ætti að vem óþvimgaður, fræð- andi, æsilegur, heimsborgara- legur. Hann ætti að opna leiðir til gagnkvæms skilmings ólíkra þjóða, en ekki bara vera at- hvarf útHaga. Með þessu er enganveginn sagt, að þær leiðir sem ég hef hér í huga séu allra meina bót. Það er tæplega til einföld lausn á mokkrum vanda og áreiðan- lega ekki á jafnflóknum vanda og hér um ræðir, ekki sízt þar- eð hann á rætur sínar í for- dómum, þó íslendimgum og Skandínövum :sé þvert um geð að viðurkenina það. Alltof oft eru útlendingar taldir vera ó- viðfelldnar skuggaverur, sem séu annaðhvort kynóðar eða með einhverjum hætti af- brigðilegar; hvað sem öðru líð- ur er talið ráðlegast að hafa sem minnst saman við þá að sælda. Því miður eru það ekki bara böm sem verða forviða eftir kynni sín við útlending, þegar þau uppgötva að hann er hvorki þjófur né ódæðismaðmr. Að vísu er það algild söguleg staðreynd, að tiltölulega sam- stæðar þjóðir eru jafnan tor- tryggnar í garð útlendinga sín á meðal; útlendingaóttinn er alls ekki neitt sérislenzkt fyr- irbæri. En vissulega er það kaldhæðni örlaganna að fs- lendingar — niðjair hinna að- sópsmiklu, alþjóðlegu ofbeldis- mannia, víkinganna — skuli vera hræddir við útlendinga! Það er orðin brýn þörf á grundvallarbreytingu á við- horfi íslendinga við útlending- um á íslandi. Endaþótt ísland hafi óvefemgjanlegan rétt og jafnvel skyldu til að verjast hverskonar menningarlegri og efmahagslegri ásælni, þá mega íslendingar ekki loka sig til- finningalega og andlega frá þeim útlendingum, sem ekki hafa komið til að mata krók- inn eða drottna, heldur ein- ungis til að læra. Aðeins til- tölulega smávægileg viðleitni í þá átt að hjálpa erlendum stúdentum mundi bera marg- faldan arð; kannski gæti það eitt að bjóða þeim stöku sinn- um til kvöldverðar eða eftir- middagskaffidrykkju á íslenzk- um heimilum orðið til að hrinda af stað minniháttar menningarbyltingu að því er varðar tilfinningar erlendu istúdentanna til íslands. Sem dæmi get ég nefnt, að árið sem ég dvaldist á Íslandi reyndi ég hvað eftir annað, fyrir milli- göngu vina í Reykjavik, að finna bónda sem væri fús til að taka mig imná heimili sitt gegn borgurn, en allt kom fyrir ekki. Loks þegar ég hafði ná- lega gefið upp alla von, lán- aðist mér að krækja í viku- dvöl á bóndaibýli á Austurlandi. Hvað fann ég þar? Hlýju, vin- áttu og einlægan áhuga á út- lendingum. Ég er viss um að bændur mundu bregðast vel við, ef frá því væri skýrt á nógu skilmerkilegan hátt, að við Háskóla íslands eru fjöl- margir erlendir stúdentar, sem mundu verða þakklátir fyrir tækifæri til að dveljast á ís- lenzkum sveitabæjum, annað- hvort gegn borgun eða með því uð vinna fyrir viðurværi sínu. Ég hef forðazt að niefna það fyrr en nú. en viitainlega er eiinn helzti tálrni eðlilegra samiskipta milli íslendinga og útlendinga tungumálavandinn. Þó íslenzka sé ekki nú og verði ekki um fyrirsjáanlega framtíð „heims- mál“, og þó hver fslendingur ætti af þeim sökum að vera reiðubúinn að tala hrafl í ensku eða frönsku, þá er ekki nema sjálfsagt að búast við því að hver útlendingur sem stundar nám á fslandi leggi sig fram um að læra málið, En þetta er hægara sagt en gert, burtséð frá þeim rniklu erfið- leikum sem tungan sjálf býður uppá. Meginerfiðleikinn er sá, að ekki eru til nein gögn einsog stendur til að kenua íslenzku með árangri. Kennslubækur, sem eru tiltækar, eru of úr sér gengnar, of smásmugulegar og of sögulega mótaðar til að koma að raunhæfum notum við nám daglegs máls. Þarvið bæt- ist að ekki er til nein nothæf íslenzk-ensk orðabók. Útlendimgar, sem notast við bær kennslubækur er fyrir eru, eiga stöðugt í höggi við skoð- anir hvers e.ínstaks höfundar á því hveroig aetti að tala ís- lenzkU', eru látnir glíma við til- vitnanir í talsmáta sögualdar eða úreltar orðmyndir, sem eru stundum framandi venjulegum íslendingum! Hér er til dæmis einn erfiðleikinn sem útlend- ingar verða að kljást við ef beir Ieggja trúnað á það sem Íslendingar segja um eigin tungu: Áður en ég hélt til árs- dvalar á íslamdi kynnti ég mér tunguna lauslega með því að hagnýta mér íslenzkunámskeið á segulbandi, sem þekktur bandarískur fræðimaður hafði gert í samvinnu við tvo íslend- inga einhverntíma í byrjim seinni heimsstyrjaldar. í öllum samtölum námskeiðsins var þérazt uppí hástert — nema þar sem meðlimir sömu fjöl- skyldu töluðu saman. Auðvitað dró ég þá ályktun að þér og þú væru notuð með svipuðum 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.