Samvinnan - 01.04.1969, Blaðsíða 64
neitt, sem liann mundi hika
við að leggja utí, því hann er
frjáls af öllum kenndum blygð-
unar og skynsemi. Hann vílar
ekki fyrir sér að reyna að leggj-
ast með móður sinni í ímynd-
uninni; hann er reiðubúinn til
hverskonar blóðugra ódæðis-
verka . . . Sannleikurinn er sá,
að til er í sérhverjum okkar,
jafnvel þeim sem hafa á sér
mest virðuleikaorð, ægilegur,
óhaminn og fullkomlega lög-
laus sægur af girndum, sem
virðast opinberast í svefni.“
„Svefninn léttir af okkur bún-
ingi aðstæðnanna, vopnar okk-
ur hræðilegu frelsi, svo að hver
viljaákvörðun skundar til at-
hafnar. Hygginn maður les
drauma sína til að öðlast sjálfs-
þekkingu; þó ekki einstök
atriði, heldur blæ þeirra.“
— Raljth Waldo Emerson.
Um kvikmyndir
„Af öllum listgreinum lít ég
svo á, að kvikmyndalist sé
mikilvægust.“ _
— Platón.
nordÍÍIende
mest seldu tækin
á islenzkum markaði
örugg, langdræg,skýr
Vinsældir Nordmende
byggjast á því, að þau upp-
fylla öll þau skilyrði sem
sjónvarpstæki hér á landi
þurfa að hafa, og hygginn
kaupandi velur það sem
reynzt hefur bezt.
Nordmende býður upp á
mjög mikið úrval fallegra
og stílhreinna tækja og
kjör sem ekki eru lakari en
annars staðar.
KLAPPARSTÍG 26 SÍMI: 19800
STRANDGATA 7 AKUREYRI
SÍMI: 21630
Hjxdr
-------------V
Ávallt fyrstir i framförum...
SJÓNVARPSTÆKIN sameina allt þaS bezta, sem sjónvarp
hefur upp á aS bjóSa.
LuxorverksmiSjurnar hafa yfir 40 ára starfsreynslu í radíótækni.
ÞJÓNUSTA Í EIGIN RADÍÓVERKSTÆÐI
vszssm
Skipholti 19 - Sími 22600.
„Kvikmyndir þjóðar fletta
betur ofan af hugsunarhætti
hennar en nokkur önnur list-
grein.“
Siegfríed Kracauer.
„Ég geri stríðsmyndir vegna
þess að ég hef hitt fáeina ynd-
islega menn, og fyrir þeirra til-
verknað get ég fært andúðina
á stríði í dramatískan búning.
Ef gerðar væru 50 myndir
einsog mínar á ári, gæti skeð
að menn hættu að fara í stríð.“
Samuel Fuller.
„Árið 1936 gerði ég kvikmynd
sem bar nafnið „La Grande
Illusion“, og þar reyndi ég að
tjá allar tilfinningar mínar í
þágu friðarins. Myndin tókst
mjög vel. Þrem árum síðar
brauzt heimsstyrjöldin út.“
Jean Renoir.
„Ein skemmtilegasta atvinna,
sem til er, er að klippa filmur.
Með skærum og lími er einsog
hægt að leiðrétta lífið sem
maður hefur lifað.“
Jean Cocteau.
64