Samvinnan - 01.04.1969, Blaðsíða 24

Samvinnan - 01.04.1969, Blaðsíða 24
þ. e. a. s. þekkingatröflun og þekkimgarmiðiun. Allir verða að vera samábyrigir, og því er ábyrg þátttaka allra, bæði kermara og stúdenta, nauðsyn- leg. — M. ö. o. í hinu akadem- íska samfélagi mun ríkja lýð- ræði í stað einræðis prófessora, sem irífct hefur til þessa við Há- skóla íslands. Staríssvið kennara verður að meginhluita ramnsófcnir en einnig kennsla og þátttaka í stjórn og stefnumótun. Starf stúdents verður fyrst og fremst öflun þekkingar og tileinkun vísindaiegra vinnubragða en jafnframt því að nokkru að- stoð við ranmsóknir og áþyrg þátttaka í stjórnun skólans. Athugum táknrænan kenn- aria við Háskóla íslands. í dag- bók hans fylla aukastörf utan skólans flestar síður, illa laun- uð kennslan fær siltt takmark- aða rúm, en rannsófcnir yfir- leitt lítið sem ekkert, enda að- staða vægast sagt léleg. Það er sorglegt að sjá frábæra fræðimenin láta þjóðnýta sig og ofhlaðast alls kyns nefndar- störfum, sem ekkert koma skól- anum eða fræðigrein hans við. HLUTVERK HÁSKÓLA Hlutverk háskóla er að mínu viti í meginatriðum tvíþætt: 1. Þekkingaröflun. Innan veggja háskóia skulu fara fnam grund vallairrannsóiknir, en hagnýtair rannsóknir fari fram í allsjálfstæðum stofniunum í tengslum við háskólann annars vegar og atviinnulífið hins veg- ar. Vísindalega menntuðu starfsliði sé tryiggð aðstaða til sjálfstæðra riammsókma. 2. Þekkingarmiðlun. í orðinu felst: kemnsla (þ. e. menntum vísindam'anna, kenn'ara og embættismanna) og upplýs- ingaistarfsemi, þ. e. a. s. við hverja deild starfi eins konar upplýsinigamiðstöð, er leysi fræðiteg vandamál, skeri úr um vafaiatriði og veiti þjóðinni þammig firæðilega þjónustu. Auk þessara tv-eggjia megin- þáttai verður háskóli að rækja vel uppeldishlutverk si'tt, þ. e. að rnóta rússann og gera úr honum menutaðan, siðvandan og óháðan þegn, sem þjóðfélag- ið getur treyst til víðsýni, heið- arleika og vísindategra vinnu- bragða. Fróðlegt er til samanburðar að sjá, hvaða hlutverki Hásikóli íslands á að gegna samkvæmt rieglugerð: „Háskóli fslands skal vera vísindaleg rann- sóknarstofnun og vísindaleg fræðsluBtofnun, er veiti nem- endum sínum menntun til þess að gegna ýmsum embættum og störfum í þjóðfélaginu og til þess að sinna sjálfstætt vís- indalegum verkefnum“. Samanburðurinn er ósköp dapurlegur, þegar sú staðreynd er höfð í huga, að Háskóli ís- lands er tæplega vísindaleg rannsóknarstofnun nema að nafninu til, ef umdanskilim er Raunvísindastofnun H.í. Há- skólarektor, Ármann Snævarr, hefur látið svo um mælt: „Hér við Háskólann hefir rannsókn- arhlutverkinu ekki verið sinnt sem skyldi, og stafar það m. a. af skorti á riaunverulegri rann- ,sókmaraðstöðu“. — Ennfremur: „Háskólakennsla, sem ekki hef- ir rannsóknir við að styðjast, verður aldrei viðhlitamdi, og verða þau 'Sannindi sjaldan of oft kveðin“. Samt sem áður blasir við sú staðreynd, að hér á landi starfa margar rann- sóknarstofnanir í litlum sem engum tengslum við Háskóla íslamds. Stefnan hefur m. ö. o. verið sú að skilja rannsóknir og kennslu að. Hver er ábyrgur fyrir þeirri 'Stefnu? STAÐA HÁSKÓLANS í ÞJÓÐFÉLAGINU í bókinni Mennt er máttur segir háskólarektor m. a.: „Mönnum hefir víða um lönd orðið æ ljósaria á síðustu árum, hve mikið liggur við fyrir gengi þjóðfélaga að gera vel til há- skóla og anmarra vísindastofn- aina. Framlag þeirra til menn- ingar þjóða og aukningar hag- vaxtar er vissulega ómetan- legt...........Hvarvetna í grannlöndum skilst mönnum, að sú fjárfesting, sem lögð er í háskóla og menntun þjóðar, skilar sér margfalt aftur“. Með þessi orð í huga er varla óeðlilegt að ætla, að þjóðfélag framtíðarinmar á íslandi muni fjármaigna háskóla sinn á ann- an og betri veg en nú er gert, þ. e. a. s. í stað „lotterís" (Há- skóli íslands er fjármagnaður með happdrættisfé) komi fast- ur og ríflegur liður á fjárlög- um. Sé gemgið út frá því, að þjóðin vilji eiga góðain, raun- vemlegan háskóia, er ekki úr vegi að hugleiða nokkuð þá þjónustu, sem slíkur háskóli gæti veitt þjóðinni. Notazt verður við sömu tvískiptingu og þegar hlutverk háskóla var skilgreint hér að framam, þ. e. þekkingaröflun og þekkimgar- miðlun. 1. Þekkingaröflun. Fæstir koma í fljótu bragði auga á gildi grundvallarrannisókna fyrir t. d. atvimnulífið, en þær eru þó upptök og undirstaða hagnýtra rannsókna, sem fleist- ir viðiurkenna aftur á móti réttilega sem arðbærar. Á það sérstaklega við um raunvís- indi. Vert er -að mimnust orða prófessors Magnúsar Magnús- sonar, forstjóra R'aumvísinda- stofnunar H. 1: „Óþarfi er að fjölyrða um nauðsyn þess að halda uppi hér á landi ranm- sóknarstarfsemi í raunvísind- um. Engin þjóð, sem vill halda menningarlegu og efnahags- legu sjálfstæði, getur hjá því komizt. Hlutdeild í hinni öru tæfcniþróun nútímans er ó- hugsandi án hóps vísimda- manna, sem fylgjast með nýj- umigum í sérgrein sinni, stunda rannsóknir og miðla öðrum af þekkingu sinni og reynslu og beita þeim þjóðfélaginu til gagns á eimn eða annan hátt.“ 2. Þekkingarmiðlun. Mennt- un'arþjóðfélag nútímans er ó- hugsandi án tilveru háskóla- menntaðra vísindamanna, kenna'ra og embættismanna, eða hvernig væri íslenzka þjóð- in stödd án t. d. lækna, verk- fræðinga, viðskipta- og hag- fxæðinga, svo eitthvað sé nefnt? Uppeldi og framleiðsla menntaðra þjóðfélagsþegna er því veigamiikið þjónustuhlut- verk háskóla. — Reyndar hefur Háskóli Íslands einbeitt sér að þessu hlutverki á kostnað þekkingaröflunar. Eitt af þeim þjómustuhlut- verkum, sem góðuir háskóli gæti ræfct fyrir þjóð sína, eru áður- nefndar upplýsingamiðstöðvar í hverri grein, einkum þó fél- agsvisindum. Það væri t. d. ó- metanilegt fyrir þjóðina að getia skotið hagfræðilegu'm og fél- agsfræðilegum verkefnum til óháðra upplýsingamiðstöðva, er gæfu hlutlæg svör ósnortin öllu stjórnmálavafstri. Um gervallan heim stefna stúdenitax og menntaimenn nú að einu og sama marki í mál- efnum háskólanma: Frjálsum, sjálfstæðum háskóla. Stúd- entabyltingaxnar á sl. ári sner- ust oft á tíðum að mestu leyti um sjálfsforræði háskóla, t. d. í Frakklandi, þar sem pýra- mí dastj órnunarf ormið tröllxeið skólakerfi landsins. Hér á landi virðast yfirvöld vart treysta háskólanum um of til að skipa sinum málum. Eru dæmi til þess, að embætti við háskólann eru stofnuð eftir hugmyndum rikiisstjómar, .en í blóra við til- lögur háskólayfirvalda. Áður var drepið á þá for- sendu, að þjóðin hefði gart upp við sig, hvort hún vill nýta sér það tæki til velsældar og menntunar, sem góður háskóli er, eða hvort hún vill aðeins stofnun, er framleiðir embætt- isrnenn í nokkrum greinum. Vilji þjóðin raunverulegan há- skóla, fjármagnaðan með föst- um lið á fjárlögum í stað ,,lotterís“, verður hún að gera sér grein fyrir því, að háskól- inn rækir hið tvíþætta hlut- verk sitt aldxei vel, sé hann undir járnhæl stjórn- málamanna. Hún verður að geta treyst háskóla sínum til að ráða sínum málum sjálfur. Hún fjá'rmagnar háskólann, en fær í staðinn cmetanlega þjón- ustu eins og áðux var getið. ís- lenzfcu þjóðinni stendur því til boða frjáls, sjálfstæður há- skóli. Páll Jensson. Steinn Steinarr: UNIVERSITAS ISLANDIAE Ég minnist þess, að fyrir átján árum stóð opinn iítill gluggi á þriðju hæð. Og fólkið tók sér hvíld eitt andartak og horfði dreymnum augum út um gluggann. Þá brá ég við og réði mann til mín sem múraði upp í gluggann, 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.