Samvinnan - 01.04.1969, Blaðsíða 22

Samvinnan - 01.04.1969, Blaðsíða 22
að knéfcrj úpa fyrir Menningar- sjóði. Studia Islandica, sem um langt skeið kom út á vegum Heimspekideildar, er nú komin á Menningairsjóð. Þegar svo er í pottinn búið, er þá ekki aug- Ijóst, að lítilla rannsókna er vænzt af Háskólanum? Undirstaða allrar háskóla- stairfsemi er gott bókasafn. Fyrst fyrir tæpuim áratug lét ríkissjóður fé af hendi rakna til bókasafns Háskólans. Nú er veitt á fjárlögum um 750 þús. kr. Af þessari upphæð hverfur drjúgur hluiti' til bókbands. Það liggur í augum uppi, að það er fjárfrekt að bæta upp margra áratuga vanrækslu. Ein stofn- un virðist þó hafa nægilegt fé til bókakaupa: Seðlabankinn! Þess skal getið til fróðleiks, að í Óðinsvéum á Fjóni var stofn- aður nýr háskóli fyrir 2—3 ár- um. Eitt fyrsta verk þeirra, er að honum sitóðu, var að setja á laggirnar háskólaforlag. Eftir að hafa starfað í eitt ár, var gert ráð fyrir því, að til bóka- kaupa væru veittar 3,4 millj. danskra króna og á háskóla- bókasafni yrðu starfandi a. m. k. 23 menn, 4 eða 5 bókaverðir, aörir sem aðstoðarmenn. Önn- ur viðhorf eru þar en hér, þótt getan ráði vissulega nokkru um. Það er haft eftir Sverri kon- urngi, að honum hafi þótt lygi- sögur skemmtilegastar. Það hljómar -eins og lygisaga, að íslenzk stjórnvöld skuli ekki telja sér skylt að standa strauan af bygginigarkostniaði Háskólans og varpa allri ábyrigð á hendur Happdrætti Háskólans. Um leið o-g ríkis- valdið f-elur duttlu'nigum happ- drættiskaupenda byggi-ngarmál æðstu menntastofnunar þjóð- arinnar, sér það sér leik á borði að hirða 20% af hr.einum tekjum happdrættisins. Að slepptu Háskólaibíói og leik- fimishúsi hafa risið tvær há- skólastofnanir frá stríðslokum eða í aldairfjórð'Ung: Raumvís- indastofnunin og Árnagarður, sem vænitanlega verður full- gerður í haust. Ríkissjóður hef- ur þar ;lagt nokkurt fé af mörk- um, en satt bezt að segja hafa komið til annarleigar ástæður: Bandaríkjamenn gáfu á hálfr- ar aldar afmæli Háskólans 5 milljcmir íslenzkra króna til Raunvísindastofnuniarinnar með því skilyrði, að ríkissjóður léti fé af hendi fyrir því, e-r á vantaði. Undan þessu varð eklu ikomizt. Engu að síður stóð happdrættið straum af megin- kostnaðinum við byggingu hússins. Handritamálið knúði ríkisstjórnina til að reisa Handritastofnun íslands, sem er til húsa í Árnagarði. Að öðru leyti er sú by.ggimg reist fyrir happdrættisfé. Af þessu simmiuleysi stafar hinn gífurlegi húsnæðisskortur Háskólans, sem hefur staðið starfsemi hans mjög fyrir þrif- urn og leitt til þess m. a., að -ekki hefur verið unnt að sjá öllum háskólakennurum fyrir vinnuherbergi, hátíðasa’Iur er lestrarsalur stúdenta og þrengsli á skrifstofu m-eiri en orð fá lýsit. Vissulega mun Árnagarður létta mokkuð á þuinganum, en þangað flytja íslenzk f-ræði og fl-eiri greinar Heimspekideildar, svo og Orða- bók Háskólan-s. En það verður skammgóður ve-rmir, sé tekið tillit -til aðstr-eymis stúdenta á næstu árum. Stúdentar hafa og setið við skarðan hl-ut, því að þeim hefur ekkert verið sinnt í húsnæðismálum, frá því að Nýi Garður v-ar reistur í stríðslok. En nú er -eins og of- uirlítill fjörkippu-r sé að -komast í byggingarmálin. Fyrirhuguð er bygging ke-nnsluhúsnæðis, er ko-mi einkum la-gadeild að not- -um, og Félagsstofnu-n stúdenta leggur nú drög að byggingu félags-heimilis. Ekki er þó séð fy-rir endann á þessum áætlun- um. Þrátt fyrir þetta blasa við istórkos-tleg vandamál. Algert neyðarásitand ríkir við tann- læknakenmslu, en áætlaður byggingarkostnaður tann- læ-kniahúss er talinn lig-gja nærri 40 milljón-um kr. Líkt er farið hjá lækmadeild: Áætlaður kostnaður við læknadeildarhús 200—300 milljóni-r. Þá er og -mjög sorfið að verkfræðideild, sem hefur te-kið að sé-r fræðslu í náttúrufræðilegum gr-einum. Og líkt er farið um viðskipta- deild. Háskólabókasafnið býr auðviitað við þröngan húsakost, en voniir stan-da til, að úr greið- ist, þegar fyrirhuguð þjóðbók- hlaða verður reis-t. í Háskólanum eru n-.- skrá- settir um 1300 stúdentar. Búast má við gííurlegri aðsókn að ho-nuim á næstu á-rum. Á næsta ári m-unu brauts-kráði-r stúd- entar frá menntaskólunum, Verzlu-n'arskólanum o-g Kenn- araskólanuim verða urn 480. Ár- ið 1971 mun sambærileg tal-a verða u-m 620 (sbr. greinargerð rektors um þö-rf á auknum námsleið'um við H. í.). Nú er þess -aö gæta, að allma-rgi'r stúd- entar sækj-a nám sitt erlendis, -en vaf-alau-st imu-n þeim stúd- entum fa-r-a verulega fækkandi eftir þá stórfelldu -gengisbreyt- ingu, -sem átt hef-ur sér stað. Má og gera ráð fy-rir, að einhverjir af þeim, sem nú dveljast er- lendis við nám, hverfi heim og reyni, ef þess er nokkur kostur, að ljúka námi sí-nu við Háskól- Einn. Þó -að þessar tölur, sem nefnd-ar -hafa verið, beri að taka m-eð gát, virðist au-gljóst, að árið 1975 verður tal-a stúd- enita við Háskólanm komin töluvert á þ-riðja þúsund. Nú blasir við sá vandi -að taka á só-masamlegan hátt við öllum þessum skara, ekki sízt e-f að því ve-rður horfið að tak-a upp nýjar -námsleiðir við Hás-kól- ann, svo se-m h-a-gfræði, þjóð- félaigsfræði, búf-ræði, húsa- gerðarlist og ýms-ar náttúru- fræðigreinar — ef stúdentum r-eynisit ofviða að sækja nám si-tt til útlanda fyriir kostuaðar saki-r. Af framansö-gðu er ljóst, að við svo búið má ei-gi sta-nda. Þörf er á gagngerri endurskoð- un á málum Háskólans, mótun heildarstefnu og áætlunargerð. Nú si-tur á rökstólum svonefnd háskólanefn-d, er á -að kanna og -gera áætlun u-m margvíslegar þarfir Háskólans næstu tutt- ugu árin. Nefn-din var skipuð 1966 og átti að ljúka störfum fyrir áramótin síð-u-stu. Óvíst er, hvenær nefndin skilar af sér, enda hefur formaðurinn -mörgum hnöppu-m að h-neppa. Engi-nn getur saigt m-eð nokk- urri vissu, hvað kann að ger-ast í þjóðfélaginu næstu tuttugu árin, -enda láta -aðr-ar þjóðir sér nægja að gera slíkar áætlanir fimrn ár fram í tímann, svo sem Svíar. Og samt bregzt þeim bogalistin. En hér s-kal ekki ve-rið með neinar hrakspár, þvert á mó-ti. Háskólinn bindur að sjálfsögðu miklar vonir við stö-rf nefndarinnar, enda sitja í he-nni margir menn, er þekkja vel til mála. E-r þess fastle-ga vænzt, að ríkiss-tjórnin taki nú á sig rögg og móti -ei-nhverja heildarstefnu í málefnum Há- skólans á grundvelli tilla-gna háskólanefndar og í samráði við háskólaráð. Að mínu viti -er þetta brýn- a.fc : Háskólin-n verði m-eiri vís- indastofnu-n e-n himgað til; hann verði tengdur öðru-m vís- inda- og rannsóknas'tofnunum í landin-u; ríkissjóður taki að sér að standa stra-um af bygg- i-ngarkostnaði Háskólans og fylgi skipulegri byggingaráætl- un; happdrættisfé f-ari til innri starfsemi, svo sem til bókaút- gáfu, riannisóknastarfs-emi, námsferða, ferðastyrkj-a o. s. frv. En hversu vel sem úr þess- um málum yrði -gr-eitt, g-efur au-ga leið, að allt er unnið fyrir gýg, sé ekki hlynnt að stúd-ent- um og kennurum á allar lundi-r. Byggingar eru aldrei, þegar öllu er á botninn hvolft, annað en umbúnaður um þá félags- legu st-arfsemi, sem fram f-er. Um leið og Háskóli-nn á að standa í nánurn tengslum við þjóðlífið, á h-ann að ver-a heim- ur út -aif fyri-r sig, þair s-em bæði kennarar og stúdentar -anda að sér sérstö-ku aikademísku lofti, læra akademíska hu-gsun og vinnub-rögð. En það ætti -að vera lýðum ljóst, að háskólaikennarar geta ekki sinnt að neinu ráði vís- indarannsóknum, á meðan þeir eiga ö-rðuigt með að sjá sér far- borð-a á föstuim launum sínum. Þarf ekki -að fjölyrða um af- leiðiin-gar þess. Þær blasa við -allra aug-um. Sífellt hefur sigið á ógæfuhliðina' í þessum e-fn- um, o-g nú er svo komið, að ís- lenzkir hás-kólakennarar h-af-a þrisvar til fjórum sinnum lægri laun en starfsbræður þeirra á Norðurlöndum. Getur nokkur vænzt þess, að Háskóli íslands standi-st nokkurn samjöfnuð við aöra háskóla, þegar svo er háttað — eða afineki miklu? Er nokkur von um skjó-ta úr- lau-sn á vanda Háskólans? Augljós-t -er, að ekki blæs byr- le-ga, eins og n-ú h-agar um efnahag þjóðarinn-ar. Eigi aö síður er það trúa mín, að bjart- a-ra sé framundan. Hin mikla eflin-g háskóla á Norðurlönd- um svo og annars sta-ð-ar síð- asta áratug hlýtur -að vekja ís- lendi-nga til vitundar um, að þeir mega -ekki láta sitt eftir liggja. Mö-nnum er ennfremur orðið ljósara -en áður, að örugg- asta leiðin til hagsæld-ar og vel- megun-ar er að efla alm-enn-a -tæknikunnáttu og menntun þjóða. Mi-klu máli skiptir og, að margir stúdentar hafa íullan hug á að styrkja Háskólann og laga V'ankantan-a, því að þeir finna vel, hvar skórinn kreppir. Þei-m fjölgar nú óðum, og at- kvæðafjöldi þeirr-a er slíkur orðinn, að stjórnmálamenn vilja ógjarna-n styggja þá. Ég hef nú f-arið nokkrum orðum um -skipul-aigsleysið í há- skólamálu-m og getuleysi Há- skólans til að inn-a -af hendi hlutverk sitt, svo sem kveðið er á í háskólalöigum, fyrir sakir fjárskorts. Það kemur fyrir lít- ið að bera ei-nn -eða ann-an sök- um. Alli-r hafa haft góðan vilja. Hitt -er meira um vert, að undinn verði nú bráður bugur að því að efla Háskólann svo, að h-ann geti ge-gnt hlutverki sínu á scmasamlegan hátt og skipað þann sess, sem honum ber í þjóðfélaginu. Bjarni Guðnason. 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.