Samvinnan - 01.04.1969, Blaðsíða 60

Samvinnan - 01.04.1969, Blaðsíða 60
HEIMIUSir « CT Bryndís ^ Steinþórsdóttir S snmiHH Síld er sú fæðutegund, sem allir ættu að kappkosta að neyta í ríkum mæli. Pyrst Oig fremst vegna hollusbuininiar. Hún itnmiheldur m. a. eggjahvitu, jám og kalk, en verðmætust er hún vegnia vítamín- iinmihalds, eimikum' D vitamímis. í 100 g af síld fáum við jafmmikið D vítamím og í einmi msk. af þorskalýsi og það fullmægir dagsþörf bairma í 2% dag. Fullorðnum má ætla 20—30 g af síld til að fullmægja dags- þörfimmi. Athyglisvert er að mý sild og saltsíld immihalda jafmmikið D vítamín, því að D vítamin eyðileggst hvorki við söltum né reyk- imigu. Auk þess er síld ódýr (miðað við verðmætt efmaimmihald), ljúf- feng og gefur möguleika á auðveldri en fjölbreyttri matreiðslu, bæði í daglegum máltíðum og við betri tækifæri. Nýja síld má matreiffla í miarigskomar sofflna og steikta rétti og sjálfsaigt er að notfæra sér ham'a á þeim tíma sem hún er fáam- leg, em öll ísiemzk hieimili ættu að hafa þamn -sið að útvega sér saltsíld til vetrairforða í liitlum eða stórum ílátum, miðað við fjölskyldustærð. Geymia þarf síldima á köldum stað og gæta þess að pækillimm fljóti vel yfir, lanmiars þrániar síldim. Salt- effla kryddsíld er oftast borðuö hrá, em1 einnig má hafa hana í soðlma'eðia steikta rétti. Þá þarf að gæta þess að síldin liggi hæfilega lemgi í bleyti, eimn til tvo sólarhrimga, annars er hætt við að réttirnir verði of saltir. Hreinsun og flökun á síld. Síldim er lögð í bleyti yfir nótt eða lengur ef hún hefur legið lemgi í saltpæklinum (ikryddsíld þarf ekki að liiggja í bleyti), skoluð, hreistrið strokið af henmi, slægð og það sem eftir er af inmyflumum skiafið úr. Sífflam' er síldim tekim upp í höndima og rist í roðið ofam frá og niður aö sporði, báðum megim, og dálkuriinm strokimm af, með finigrunum þammig, að haldið er í dálkinn með þumal- og vísifimgni vinstri hamdar og strokið miiður efitir dálkn- um með sömu fimgrium hægri handar. Roðið og þau beim sem eftir eru fjarlægð, flökin snyrt til og lögð í vatn, mysu, mjólk eðá mjólkunblöndu í nokkrar klst., eftir því hve sölt sildim er. (Látið síldima í ílát sem ekki tekur til sím bragð eða lykt). Pljótlegra er að flaka með hníf. Þá er síldln ekki lögð í bleyti, hún er tekim beimt upp úr itunmiummi, skoluð og flökuð, þamnig að skorið er í hnakkajnm miður iað dálki, og hnífmum sífflam remmt láréttum niður með dálknum, síldinini snúið við og hitt flakið tekið á siama hátt. Þunnildabein og uggabeim fjarlægð, þá losnar roðið auðveldlega frá. Sífflam eru flökirn lögð í bleyti 10—12 klst., þerruð og eru þá tilbúin til neyzlu. Þannig er ágætt að bera sildinia friam til mið- degis- eða kvöldverðar. Plökin ©ru skorin á ská, rafflað á fat ásamt iaukhringjum, rifnium eplum og rauðxófum. Borin fram með vel heitum kartöflum og t. d. lauksósu. Einnig er gott að hafa kairt- öflur í j afningi eða kartöflusalat með síldimni. Þetta er fljótleg, holl og ódýr máltíð. Salt- eða kryddsíld er oft lögð í ýmiss konar kryddlög til bragðbætis, einnig eru búin til úr henni salöt effla borin fram með köldum sósum. Kryddlögur á síld: 1. Sýrð síld: 4 síldarflök, lVs dl edik, %—1 dl. vatn, 1 dl. sykur, 1 tsk piparkorn eða Ví tsk pipar (Vi tsk síldarkrydd), 1 stór laukur, 2 lárviðarlauf. Skarið iaukinn í smeifflar og látiö í pott ásamt edifci, vatni, pipar- komum, lárvifflarlaufum og sykri. Suffltan er látin koma upp og kælt. Síldin er skorin í bita og mfflaffl í krukku eða djúpt ílát. Leginum hellt yfir. Lok látið yfir ílátið og geymt á köldum staffl. Síldin 'er bezt eftir 1—2 sólarhringa. Síldin geymist betur ef laukurinn er síafflur frá áður en leginum er hellt yfir. Borið fram til miffldegis- efflú kvöldvierfflar. Einnig góð í ýmsa síldiairxétti. 2. Sílð í franskrí sósu: 4 síldarflök, 2 msk matarolla, 2 msk edik, 2 msk vatn, 1 dl tómatkraftur, 2 msk sykur, pipar á hnifsoddi, 2 epli, 2 litlir laukar, 2 msk saxaðar rauðrófur, 1 msk. saxaðar asiur. Skerið síldarflökin í 3—4 sm breiffla bita og nafflið þeim í djúpt fat effla sikál. Saxiffl laukinn og skeriffl eplið í smáa bita. Blandiffl sifflan öllu sem í sósurna á affl fana saman og heliiffl yfir síldinia. Látið bíffla í 2—3 klst. og skreytið meffl harfflsofflnum eggjum, fallegast er affl saxa raufflur og hvítur sitt í hvoru iagi og láta í randir yfir sósuna ásamt söxufflum graslauk effla steinselju. 3. Síld í rauðvínslegi: 4 síldarflök, % dl púðursykur, 2 msk volgt vatn, % dl edik, 1 msk matarolia, 3—4 msk rauðvin, 2 msk tómatkraftur, 1 msk saxaður laukur. Hrærið púðursykurinn með volga viatninu þar til hainn er bráfflnaður. Blandið öfflru sem í sósuna á að faria saman við og hiellið yfir síldiarflökin. Látiffl bíða í 2 sólarhringa á köldum staffl. Skeriffl flökin í bita og mffliffl þeim á fat. Flysjiffl laiuk og skerið hann í báta og raðlffl yfir. Skreytið meffl dill effla steinselju. Síldarsalöt: 1. Síldarsalat saxað. 2 sýrð síldarflök, 2—3 soðnar kaldar kartöflur, 4—5 sneiðar sýrðar rauðrófur, 1 litill laukur (saxaður), 2 msk saxaður pikles, 1 epli, sinnep, sykur, rauðrófu- safi. Skeriffl síld, kaxtöflur, raufflrófur og epli í mjög smáa bita. Blandið sífflan öllu öðru sem í salaitið á að faJra samian við og bragðbætið með sinnepi, sykri og raufflrófusafa. Látiffl salatiffl bíffla á köldum stað 1—2 klst. Beriffl saMiffl firam í skál og skreytið með eggjabátum. 2. Skánskt síldarsalat. 2 saltsíldarflök eða sýrð síldarflök, 150 g soðin tunga, 150 g soðið kjöt (lamba- eða kálfakjöt), 150 g soðnar kartöflur, 100 g sýrðar rauðrófur, 2 msk saxaður pikles, 1—2 laukar. 60
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.