Samvinnan - 01.04.1969, Blaðsíða 27

Samvinnan - 01.04.1969, Blaðsíða 27
í huga skýrist þaö e. t. v. betur, hvers vegna starf og kröfur stúdenta myndu vera helzti hvati á þjóðfélagslegar nanm- sóknir. Þjóðfélagsleg staða stúdenta er nokkuð sérstök. Eitt af meginhlutverkum há- skóla er að kenna stúdentum vísindaleg vinnubrögð, það er gagnasöfnun og úrvinnslu, en umíram allt gagnrýni á niður- stöðum og kenningum, sem hafa verið fundnar eftir óvís- indalegum leiðum. En öll þessi kunnátta og þjálfun er til einskis nýt, ef vísindaanaður- inn er bundinn á einhvern hátt af þjóðfélaginu, ef hann lætur fjár- eða framavon sitja í fyr- irrúmi fyrir heiðarlegum vinnubrögðum. Stúdentar standa utan við hið brjálæðis- kennda kapphlaup um lífsþæg- indi og framapot í þjóðfélag- inu; þeir eru ekki kornnir á fast þrep í metorðastiganum, og sjaldnast eru þeir tengdir ákveðnum stjórnmálasamtök- um. Þess vegna geta þeir gagn- rýnt og tekið ákvarðanir óháð- ir því umhverfi, sem hinn al- menni þj óðfélagsþegn verður að taka tillit til, áður en hann setur fram gagnrýni sína, til þess að tryggja stöðu sína í 'kapphlaupi samfélagsins. Þess vegna hafa stúdentar víða um heim barizt fyrir auknum áhrifum innan há- skólanna; þeir vilja fá að hafa áhrif á stjórn og stefnumynd- un þeirra og með því hnekkja hinu fáránlega prófessoraein- veldi, sem í þeim hefur ríkt. Eins hafa stúdentar beint at- hygli sinni að þjóðfélaginu. Á þeim vettvangi hafa þeir bar- izt igegn fordómum og úreltum erfðavenjum, gegn falsi og lyg- um fjölmiðlunartækja og gegn sukki og spillingu stjórnar- valda. í Bandaríkjunum hafa stúdentar beitt sér gegn airæði hinna tveggja stjórnmála- flokka (dæmi: mótmælin í 'sambandi við flokksþing Demókrata sl. surnar í Chica- go), í Suður-Ameríku gegn h ern a ðar einr æ ð i og stétta- skiptingu. í austantjaldslönd- um hafa stúdemtar barizt fyrir aukrnum mannréttindum og gegn ofríki valdhafa; í Frakk- landi síðasthðið sumar beindu stúdentar spjótunum að fúnum undirstöðum ríkisins, og svona mæ-tti lengi telja. En eitt hefur einkennt baráttu þessa um- fram anmað: hún hefur farið fram í fullkominni óþökk vald- hafa, og hefur því oftast þurft að grípa til róttækra mótmæla- aðgerða, sem vaidhafar hafa síðan reynt að bæla niður með vopmavaldi. Oftast hafa fjöl- miðlumartæki í viðkomamdi landi rangtúlkað afstöðu mót- mælemda eða alls ekki reymt að skýra hana, og hefur þá einu gil't, hvort um stjórnartauma halda hendur einræðisafla eða stjórn kosin á „lýðræðislegan“ hátt. í fyrra 'tilfelhnu stjórmar einvaldsstjómim fjölmiðlunar- tækjun'um og í seimna tilfelhnu auðvaldsöfl eða flokksklíkur, sem sjá hagsmunum sínum stefmt í hættui Stúdentum er fundið það til foráttu, að þeir gagnrýna ein- göngu og leggja sjaldnast fram fullmótaöar tillögur til úrbóta. En það er ekki þeirra hlutverk að leggja fram fullmótaðar til- lögur, sem síðan ættu að sam- þykkjast. Hlutverk þeirra er miklu fremur að vekja athygli á vanköntum þjóðfélagsins, skýra mál frá sjónarhorni hins hlutlausa og fá ahnenning til að endurmeta afstöðu sína til umhverfisins, sjá það í nýju ljósi. En þessi gagnrýni fær ekki verulegt gildi, fyrr en hægt er að fylgjast með og Ég ætla mér ekki þá dul — þótt ég vilji hripa miður nokk- ur orð um stöðu og hlutverk háskóla á íslandi — að halda því fram, að ég hafi þekkingu á því, hvernig kennslu- og rekstri háskóla sé bezt háttað. En þó eru ýmis atriði, sem hverjum leikmanni ættu að vera auðsæ. Þá kemur mér það fyrst í hug, hversu hlutverk háskólans hefur breytzt síðan hann var stofnaður árið 1911. Þá bar hann merki síns tíma, þar sem meta þjóðfélag og þjóðfélags- hræringar með augum hins hlutlausa og byggja niðurstöð- ur á vísimdalegum grunni. En þannig rannsóknir geta ein- göngu farið fram í stofmun, sem er óháð ríkisvaldi og auð- félögum, og þess vegna er það ekki ófyrirsynju, að helzta bar- áttumál stúdenta um víða ver- öld skuli einmift vera frjáls háskóli í frjálsu þjóðfélagi. Högni Óskarsson. hann hafði því hlutverki að gegma að útskrifia embættis- menn. Nú á timum þarf hann að sjá þjóðfélagimu fyrir viss- um fjölda tækni- og visinda- manna, ef þjóðfélagið okkar ís- lenzka á að geta fylgzt með þróunimni. Hins vegar efast maður stórlega um, að hann gegni þessu hlutverki sínu, þegar undraverðar tölur heyr- 'ast um framleiðsluafköst skól- ans á lögfræðingum og við- skiptafræðingum. Auk þess sem það er alkunna, að fjöldi þess- ara manna verða almennir kontóristar eða fasteigna- braskarar, sem eiga sér litla hylli almennimgs. Og viðskipta- fræðingar virðast margir verða bókhaldarar hjá fyrirtækjum eða starfsm'enn almenmra skrifstofa, þar sem þeir öðlast einhvern ti-til út á menntun sína til þess að komast í hærri launaflokk. Ætla mætti, að einmitt í þeirri háskóladeild, sem útskrifar þessa rnemn, væri miðstöð rannsókna á íslenzkri hagsögu og efuahagslífi, að maður tali nú ekki um þjóð- félagsfræði. En þama ríkir flatneskj'an ein, þó f jöldi hæfra manna sæki í deildina, Hið sérstæða íslenzka efnahags- kerfi kallar einmitt á sjálfsitæð- ar rannsókni'r og könnun. Skyldi það standa nokkurri annarri stofnum nær en þess- iari háskóladeild að vera mið- stöð slíkra ramnsókna? Til þess að við séum færir um að tryggja framfarir og vel- megun, verðum við að fylgjast Stúdentar knýja á um aðild að rektorskjöri. Guðmundur J. Guðmundsson: HUGLEIÐINGAR UM HASKÚLAMENN OG ALÞÝÐUMENN 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.