Samvinnan - 01.04.1969, Blaðsíða 23

Samvinnan - 01.04.1969, Blaðsíða 23
Páll Jensson: HÁSKÓLINNIÞJÓDFÉLAGI FRAMTlÐARINNAR Hugleiðingar þær, sem hér faira á eftir, imuiu nær ein- göngu snúast um háskóla (uni- versitas) framtíffarinnar, hlut- verk hans og stöðu í þjóðfélagi framtíðarinnar. Á stöku staff verffur vikiff aff stofnuin þeirri, er hér starfar og nefnist Há- skóli íslands. Dæmum verður varpaff fram er igefa til kynna, hve mjög sú stofnun verffur aff breytast, ef hún á meff fullum rétti >aff geta borið nafniff há- skóli. HÁSKÓLI FRAMTÍÐARINNAR Ég mun hefja vangaveltur þessar á því aff draga upp laus- lega mynd af hinum fullkomna háskóla framtíffarinnar, eins og hann kemur mér fyrir sjón- ir. Þessi skissa verffur þó engan veginn tæm'andi. Háskóla má til hagræffis skipta í þrjár meginstofnanir: Raun-, Félags- og Hugvísinda- stofnun. Hver stofnun skiptist síffan í deildir, og gæti sú skipt- ing orðiff eitthvaff á þessa leiff: Raunvísindastofnun: Eig- indavísindi (þ. e. stærfffræði, efflis- og efnafræffi o. fl.), Verkfræffi, Húsagerffarlist, Náttúruvísindi (þ. e. líffræffi, jarfffræði, haffræði, veffur- fræffi o. fl.), Fiskifræffi, Lækn- isfræði, Tannlækningar og Lyfjafræffi. Félagsvísindastofnun: Þjóff- félagsfræffi, Sálar- og uppeldis- fræffi, Hagfræði (viffskipta- fræffi), Lögfræffi og Guðfræffi. Hugvísindastofnun: Heim- speki, Sagnfræffi, íslenzk fræffi og Erlend tungumál. Auk ofangreindra stofnana verffa væntanlega einnig Bóka- safnsstofnun (bókasafn og út- gáfufyrirtæki) og Stúdenta- stofnun (garffar, mötuneyti, félagsheimili og íþróttáhús). Hafa verffur hugfast, aff skiptinig háskóla í Raun-, Fél- ags- og Hugvísindastofnun er fyrst og fremst til hagræffis og síffur en svo algild. Reyndar er fullkomin skipting ekki mögu- leg; svo mjög skara hinar ýmsu greinar hver affra. Viff Háskóla íslands fer nú fram kennsla í 7 deildum: Heimspeki- (íslenzk fræði, tungumál), Gufffræði-, Lög- fræði-, Viffskiptafræffi-, Verk- fræffi- (eiginda- og náttúru- vísindi), Læknisf ræffi- og Tannlæknadeild. Allt eru þetta rótgrónar fræffigreinar nema e. t. v. viffiskiptafræffin. Hin gamla þrískipting embættis- mannastéttarinnar, læknir, lögfræffingur, prestur, hefux alltaf skinið í gegn í þróunar- sögu skólans. Ungar fræffi- greinar hafa til þessa átt erfitt uppdráttar, í og með vegna vanmats háskólayfirvalda á gildi þeirra, en mestmegnis sökum þröngsýni stjórnmála- manna (og e. t. v. einnig kjós- enda?). Glöggt dæmi er þjóff- félagsfræffin. Hafa háskólayf- irvöld fariff fram á fjárveit- ingu til þess aff kennsla gæti hafizt í þessari unigu, en veiga- miklu fræffigrein. Þrátt fyrir tiltölulega lítinn kostniaffar- auka synjaði ríkisvaldið og bar viff erfiðum tímum (af gömlum vana). Hverfum nú aftur aff háskóla framtíffarinnar. Heildarstefnu- mótim verffur væntanlega í höndum ráðs, sem skipað er einum fulltrúa frá hverri deild, og er rektor formaffiur ráðsins. Daglega framkvæmdastjórn annast hins vegar háskólafor- stjóri ásamt nokkurs konar framkvæmdanefnd. Þessar hugmyndir eru reyndar mjög samhljóffa tillögum, sem yfir- völd Háskóla íslands hafa la-gt fram effa munu leggja fram til breytinga á stjórnunarfyrir- komulagi H.í. Ekki er þó allur vandi leyst- ur, þótt nefndar tillögur nái fram að ganga. Vantraust yfir- valda á stjórnendum deildanna er skólanum mikill fjötur um fót. Sem dæmi má nefna, aff samkvæmt reglugerff heyrir Raunvisindastofnun H.í. undir háskólaráff. Fjalla hug- og félagsvísindamenn því um málefni stofnunarinnar og taka þá ákvarffanir í málum, sem þeir hafa eðlilega lítiff vit á, en stjórnendum Verkfræffi- deildar virffist ekki treyst til þess. Aff vísu skýtur háskólaráff í tilfellum sem þessum flestum málum til viffkomandi deildar, þ. e. knettinum er kastaff fram og aftur. En hvaff vinnst meff slikum boltaleik? — Dreifing framkvæmdavalds og aukiff sjálfsforræffi deilda er nauff- synlegt, því núverandi pýra- mída-stjómunarform skólans býffur stöðnun heim. Viff háskóla framtíffarinnar munu vísindalega menntaffir starfsmenn (þ. e. prófessorar, affrir kennarar og starfsmenn rannsóknarstofnana) og stúd- entar starfa saman aff rann- sóknum og þekkingarmiðlun. Þeir mynda því eins konar aka- demískt samfélag, þar sem allir keppa aff einu og sama marki, Háskólastúdentar, menntaskóla- og kennaraskólanemar á Arnarhóli 15. febr., þar sem þeir kröfðust róttœkrar endurskoðunar á frœðslulöggjöfinni. 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.