Samvinnan - 01.04.1969, Blaðsíða 28

Samvinnan - 01.04.1969, Blaðsíða 28
með hinum ótrúlega öru vís- inda- og tækniframförum, er nú eiga sér stað í þróuðu lönd- unum, og hagnýba þær við lausn okkar vandamála. Það 'getum við þá aðeins, að við höfium á að skipa nægum fjölda vísinda- og tækni- mennítaðra manna. Ég er ekki viss um, að háskólinn hafi mið- að starfsemi sína nægilega við það að geta útskrifað menn með slíka menntun. Ekki e.r heldur nóg að út- skrifa me-nn með slika mennt- un. Rikisvaldið verður að tryggja þessum mönnum starfsvettvang til ra.nnsókna á ís.lenzkum möguleikum og at- vinnulífi, þ. e. íslenzku þjóð- félagi í heild. Atvinnurekendur verða einnig að hagnýta í vax- andi mæli þekkingu þeirra. Ekkert er jafn dýrt og að missa slíka mernn úr landi. Stórveld- in, sem oft miða styrk sinn við fjölda starfandi vísindamanna, taka fegins hendi við þeirn. Ég minntist á, að þeir m'enn, sem nota háskólamentun sína í miður heiðairlegu augnamiði, ættu sér litla hylli almennings. Nú vaknar sú spurning, hvort þessir menn komi óorði á menntamenn í heild í augum alþýðumanna, Ég vil, áður en lengra er haldið, benda á þá þróun, sem orðið hefur í Evrópu undan- farið í þá átt að þjappa .menntamönnum og verkalýðs- stétt saman í baráttu þeirra við afturhald og gróðastébtir. Og ég held einmitt, að þetta sérstæða þjóðfélag, sem er svo smátt í sniðum og þarf í raun að berjast fyrir tilveru sinni og sjálfstæði í heiml stórþjóða, sé ákjósanlegur jiarðvegur til að slíkt samstarf styrkist. Það er engin tilviljun, að stúd- entar og menntamenn hafa tekið svo mjög þábt í þjóð- málabaráttu útí heimi og bar- izt við hlið verkamanna fyrir betri lifskjörum. Það er ein- mitt menntunin, sem víkk- ar sjóndeildarhringinn, gerir mönnum kleift að sjá út fy.rir hagsmunahring hvers og eins. Þar við bætist, að stéttaskipt- ing hefur til skamms tírna ver- ið óþekkt á íslandi og er til allriar hamingju miklu minni hér en annars staðar, enda á þjóðfélagið í núver-andi mynd sér ekki langa sögu. Hér hefur t. d. ekki þróazt rnennta- mannastétt í marga ættliði. Miklll hluti þeirra, er háskóla- nám hafa stundað, eru synir verkamanna, bænda og sjó- manna, íslenzkir námsmenn stunda flestir almenna vinnu yfir sumarmánu'ðina á mienntaskóla- og háskólaárum sínum. Þetta stuðlar að auk- inni þekkingu þeirra á íslenzku atvinnulífi, o.g það sem ekki er síður um vert, þá kynnast þeir hinum almenna alþýðumanni, lífskjörum hanis og viðhorfum. Þetta er eitt skemmtilegas.ta sérkenni íslendinga og hefur miklu dýrmætara gildi en margan gruniar. Hins vegar er sitthvað f leira, sem svertir menntamenn í augum alþýðumann'a, en nokkrir lögfræðingar, sem ger- ast braskarar. Mönnum úr ís- lenzkri verkalýðshreyfingu hrýs hugur við þeim kenning- um hagfræðinga, menntaðra erlendis, að sæmilegt kaup- gjald og jafnvel f.ull atvinna séu hættuleg islenzku atvinnu- lífi. Ekki skal fullyrt um, hvort slikar kenningar eigi sér hljómgrunn í iðnaðarþjóðfél- ögum, þótt fráleitar séu, en þær eru allavega stórhættuleg- ar íslenzku þjóðlífi. Og fátt held ég, að sé betur til þess fallið að igera háskólamenn tortryggilega í augum alþýðu- manna. Einnig eru kenningar margra háskólamanna um, að ævitekj- ur verkamannia séu hærri en þeirra, óviðurkvæmilegar í minum augum. Þarna held ég, að þekkin'gu þeirra sé misbeitt. Margir menntamenn standa í kaupgjaldsbaráttu eins og verkalýðsstéttin, En ef ekki eiga að ríkja stéttaandstæður milli menntam'annia og al- mennra launamanna, þá þurfa menntamienn að firnna önnur og raunhæfari rök fyrir kröf- um sínum en þau sem nú voru nefnd. Hitt verða hinir al- mennu launþegar líka að skilja — og það er mikið í húfi, að slíkur skilningur sé til staðar — að vísinda- og tæknimennt- un er .skilyrði þess, að íslend- ingar geti hagnýtt sér auðlind- ir landsins og um leið skilyrði fyrir betra lífi. Hitt er svo ann- að mál, og það væri efni í ann- iað spjall, að mikil stéttaskipt- ing ríkir innan menntamanna- stéttarinnar sjálfrar, þannig að viss hluti menntamanna á hagsmunaiega miklu meiri samstöðu með verkalýðsstétt en öðrum menntamönnum. Auk þess er ég sannfærður um, að auknar þjóðfélagsrann- soknir munu mmnka mjög bil- ið milli menntamanna og al- þýöumanna; því meira sem menn vita um þjóðfélagið og starfsemi þess, því betur skilja þeir inauðsyn og réttmæti verkalýðsb'aráttunnar. Verkalýðshreyfingin hef.ur barizt og vill berjast fyrir því, að allir hafi jafnan rétt til menntunar, en það er ekki framkvæmanlegt í þjóðfélagi, þar sem hluti þegnanna býr við fátækt og jafnvel latvinnuleysi, og enn síðiur þar sem stébta- skipting er mikil. Sérhæfing og sérmenntun fylgja iðnaðarþjóðféliagi, en það má ekki verða á kostnað lalþýðumenntuniair, sem ég hygg þó, að sé almennari á íslandi en víðast annar's staðar. Al- menn menntun þarf að verða hlutskipti sem allra flestra. Að þessu marki þurfa mennbamenn og alþýðumenn að keppa í sameiningu, auk þess sem þeir mættu efla sam- heldni sina um mörg önnur baráttumál góðra íslendinga, sem ekki gefst rúm til að ræða hér. Guðmundur J. Guðmundsson. Stúdentar verða margir að nota kennslustofur til lestrar vegna þrengsla í Háskólabókasafni. Myndin er tekin í kennslustofu Guöfrœðideildar. 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.