Samvinnan - 01.04.1969, Blaðsíða 41
Hetjan Panagúlis
fyrir herrétti
í Aþenu.
Papadópulos og Pappas
eru nánir
samstarfsmenn,
enda upprunnir
úr sama þorpi.
finmingu, að ríkisstjóm Bamdaríkjanma
hafi næstum faignað þessari harðýðgi, því
hún færði henni í vissum skilningi síð-
búna réttiætingu á útþurrkun frelsis í
Grikklandi rúmu ári áður, aukþess sem
hún veitti langþráð tækifæri til að þrýsta
bandalagsrdkjumum í NATO samam á ný.
Eftir imnrásima í Tékkóslóvakíu hafa
Bandaríkin aftur tekið að senda vopna-
birgðir til Grikklands í samræmi við
NATO-samkomulagið og eru að undirbúa
flutning pólaris-kafbáta og kjarna-
sprengjuflugstöðva frá Spáni til Grikk-
lamds.
Þessar tilraumir tröllveldanna til að
stemnm stigu við sögulegri þróun hafa
óneitamlega alvarlegar afleiðingar fyrir
þau. Að því er varðar Bandaríkin, sem
eru nú í utamríkismálum ofurseld örygg-
isforstjórunum og risafyrirtækjum með
verzlunarhagsmuni erlemdis, þá veröur
stefnan í innanlandsmálum i æ ríkara
mæli mótuð af hernaðarþörfum kalda
stríðsins. Þannig er sú alda pólitísks aft-
urhalds, ofbeldis, niðurbælingar allra
andmæla og mannréttimda, sem nú fer
yfir Bamdaríkin, að miklu leyti afleiðing
og samfari þeirrar afturhaldsstei'nu sem
Bandaríkjastjórn hefur rekið.
Það sem er þó ennþá miklu dapurlegra
er samsekt aðildarrikja bandalaganna í
kúgun tröllveldamna á einstökum banda-
Fórnarlömb pyndinga
grísku fasistanna,
sem fœrð voru
til Strassborgar
og leituðu á náðir
Norðmanna,
Melitis og Marketakis.
lagsríkjum. í tilviki Tékkóslóvakíu nægir
að benda á þátttöku Varsjárbamdalags-
herjanna í innrás Sovétrikjamnia. í tilviki
vesturblakkarinnar verður samsektin
miklu flóknari og ógreinilegri, en hún er
ekki síður raunveruieg.
Ríkisstjórnir NATO-landanna mót-
mæltu í fyrstu valdaráni iherforingjaklík-
unnar, sem naut bandarísks stuðnings,
og kröfðust þess að lýðræði yrði komið á
að nýju. En þegar frá leið, urðu við-
skiptaþarfir þessara rikja og mjög veru-
legur þrýstingur af hálfu Bandaríkja-
manna þess valdandi, að afstaðan til her-
forimgjaklíkunnar mildaðist, þó hér væri
um að ræða fyrstu fótfestu faisismans í
Evrópu eftir seimni heimsstyrjöld, unz
þar kom að kröfurnar um endurreisn
lýðræðis í Grikklandi voru orðnar að
veiku hvísli. Máður átti von á, að fram-
farasinnaðar lýðræðisstjórnir í Vestur-
Evrópu færu að dæmi Norðurlandaþjóða,
og þá einkanlega Svía, og tækju saman
höndum við grísk lýðræðisöfl um að
kref jast þess, að Bandarikin hættu stuðm-
ingi við grísku fasistana, hættu að veita
þeim siðf-erðilega, efnahagslega og hern-
aðarlega hjálp. Maöur átti von á, að þess-
ar ríkisstjórnir legðu eyrun við áskorun-
um grískra lýðræðisafla um fullkomna
siðferðilega, efnahagslega og hernaðax-
lega einangrun ofurstanna. En þær gerðu
það ekki, með örfáum undantekningum.
Og jafniskjótt og Tékkóslóvakía hafði
verið hemumin, afréðu þær að leggja
Grikklandsmálið á hilluna og hlýða rödd
húsbændanna um að veita grísku ein-
ræðisstjóminni bæði efnahagslegan og
hermaðarlegan stuðning.
Að sjálfsögðu eru þau rök enn höfð í
frammi á viðeigandi stöðum, að halda
verði áfram vinsamlegum samskiptum
við mafíuna í Aþenu í því skyni að hafa
góð áhrif á hana og beima henni inná
braut lýðræðis. Slík röksemdafærsla er
vitaskuld hrein tfirra. Því allir, sem þann-
ig tala, vita að fasistastjórnin í Aþenu
mundi ekki tolla í valdastóli deginum
lengur, ef hún nyti ekki stuðnings
Bandaríkjanna. Hún á alls engu fylgi að
fagna meðal lalmennings — því hún er
fullkomlega andlýðræðisleg, afturhalds-
söm og ruddaleg. Hún getur ekki einu
sinni reitt sig á stuðnimg gríska hersins,
þareð einungis þrír af hverjum tuttugu
foringj.um í hernum eru á hennar bandi.
Forusta andspymuhreyfinganna í
Grikklandi hefur aðvarað bandalagsríkin
í NATO um, að gríska þjóðin mumi aldrei
fallast á niðurstöður hins svonefnda
þjóðaratkvæðis 29. september 1968. Þvert
á móti. Hún mun þjappa sér saman í
virkri mótspyrmu gegn kúgurunum — þar
til Grikkland verður aítur frjálst og
lýðræðisstofnanir þess taka til starfa á
heilbrigðum og varanlegum grundvelli.
Við höfum einnig aðvarað bandalags-
riíki okkar um, að viðurkemning á valda-
ránimu í Grikklandi jafngildi þöglu
samþykki við uppvakningu fasismans í
Evrópu — í nýrri mynd. Og enmifremur, að
þessi nýja tegund einræðis muni ekki
virða friðhelgi þeirra: örlög Grikkja nú
kunni að verða örlög þeirra áður en varir.
Og þar sem friði, velsæld og frelsi verð-
ur ekki skipt í sumdur, höfum við einnig
aðvarað bandalagsrikim um, að með þvi
að fallast á dauða lýðræðis í Grikkiandi
séu þau að umbera illkymjað æxli í Evr-
ópu, sem muni ekki einungis grafa undan
lýðræði og framförum, heldur einnig ógna
sjálfum grundvelli friðarins.
Nýlegir viðburðir í Grikklandi og Evr-
ópu ættu að sannfæra þjóðir álfunnar
um, að Grikkir eru staðráðnir í að berjast
gegn harðstjórn, sem á sér enga hlið-
stæðu í grískri sögu síðustu alda, að því
er varðar griimmd og kúgun, ekki einu
sinmi þýzku mazistaböðlama. Vitni, sem
færð vor.u til Strassborgaæ undir ef.tirliti
fasistalö.greglun'nar til að tala máli her-
foringjaklíkunniar fyrir mannréttinda-
nefnd Evrópuráðsins, hlupust á brott og
leiituðu á náðir Norðmanna áður en þau
sögðu heiminum sö.gur sínar af pynding-
um og limlestingum, sem gengu jafnvel
framaf sinnulausustu Evrópumönmum.
Pyndingar í Grikklandi nú eru ekki
bundnar við hefðbundnar misþyrmingar,
barsmið, svipuhögg og sýndaraftökur.
Þær taka einnig til raflosta um kynfærin,
sem veiitt eru í nýtízkulegum aðalstöðv-
um, sem NATO lét reisa til að brjóta á
bak aftur njósnahringa austurblakkar-
innar. Að minnstakosti 50.000 Grikkir
hafa verið handteknir, auðmýktir og síð-
an látnir lausir. Að minnstakosti 10.000
Grikkir draga nú frair). lífið í fangelsum,
fangageymslum og fangabúðum fasista-
stjórnarinnar, bæði á meginlandinu og
hinum illræmdu eyj.um.
Réttarhöldin yfir Panagúlis vöktu
óvenjusterka samúðaröldu víða um heim,
og áhrifamikil mótmælaganga hálfrar
milljónar Grikkja við útför hins virta
lýðræðisleiðtoga, Georgs Papandreús,
færði heimiuum áþreifflanlega sönnun
þess, hvar gríska þjóðin stendur.
Baráttan fyrir frjálsu Grikklandi undir
lýðræðisstjórn mun halda áfram unz sig-
ur vinnst. Og innst inni viturn við, að
hann vinnst og að Grikkland mun taka
sér stöðu meðal þjóða Evrópu sem frjálst
og fullvalda lýðræðisríki. 4
41