Samvinnan - 01.04.1969, Blaðsíða 49

Samvinnan - 01.04.1969, Blaðsíða 49
Göran Palm dóminum. Félagsfræðingarnir enu önnum kafndir við velferðar- vandamáli'n, fornleifafræðingajrnir við Róm og Aþenu, bók- merDntafræðingarnir bundnir við innlend eða evróps-k verkefni og vandamál. Hvarvetna í vísindum og uppeldisfræðum er sjón- málið vestuxlenzkt í staðinn fyri-r alheimslegt. Enn verður vart tillineigingar til að nota orðin „litríkur og frumstæður" um menningu vanþróuðu landanna, sem fyrst og fremst eru könnuð af mannfræðinguim, en könnun á okkar eigin þjóðlífi heitir félagsfræði. Hvenær fáum við mamnfræðirifgerð, sem lýsir til dæmis Dammörku nútimans í beinu framhaldi 'af og samhengi við ættbálkahátíðir, helgisiði í sambandi við dauða og greftrun, trúarvenjur, höfðimgjadýrkun og mannfórnir (Bílaguðinn tók þanniig á skeiðinu jianúar—október 1968 í Danmörku einni 652 manmslíf, en særði 21.535 eimstuklinga) ? Og hvenær sjáum við félagsfræðimg skilgreina Polýnesiu út frá huigtökum einsog hóp- kraftar, firring og hlutverkaval? í blaðaheiminum eru enn sem komið er mjög fáir höfundar gæddir hæfileika til að fá okkur til að upplifa rúmhelgi vanþró- uðu landamda af innlifun og innsæi. Okku-r v-anitar fleiri slíka, sem kumma tungumál staða-rins, eru -ekki ríkmaninlega til fara og geta ikynnzt og talað við hversdiagsmianninn- á gö-tumni í stað þ-ess að hagnýta opinbe-rar persónur, sambönd og heimilisfömg, s-em höfð eru meðferðis að heiman. Og á hinn bóginn væri það ok-kur mjög nytsamlegt, ef höfumd- ar frá Kór-eu, Nígeríu, In-dónesíu eða Eþíópiu fein-gjust itil að skýra evrópskum blöðum frá áhrif-um sem þeir hafa orðið fyri-r á ferð- um um lönd okkar. Það -eru vissulega h-arðar kröf.ur sem Göran Palm gerir -til okkar um hugarfarsbreytingu. Hann vill b-reyta þeim siðvenjum okkar, sem örvaðar er-u af sjálfselsku og -koma í veg -fyrir 'að við getum horft á -andlit þj ánimgarinnar -eirasog það raunverulega er — til dæmis þeirri siðvenju að „setja það sem er framiamdi og fj-arlæ-g-t í apabúr hamda sunnudagaskoðu-rum“ og þeirri siðvenju að líta á okkur sjálf sem þjóð, -er hafi án allrar hjálpar amnarra skapað velmegun á ógj-afm-ildri jörð „í -kr-af-ti atorku og iðni, -hugmynda- flu-gs, náttúruauðlinda og jafn-aðarmanna“. Þessar siðvenjur gera ok-kuir lífið miklu léttara. „Þær -gera mér það léttarai -að ljúka við að Sikrifa þessa bók í friði og ró, því sá se-m ævinlega hef-ur neyð heimsins fyri-r -augum, hanm skrifar ekke-rt í friði og ró.“ Göran Palm hefur samið óskalista yfir þær -nýj-u siðvenjur, sem h-ann vill að Vesturlandabúar taki upp og temji sér. Við ei-gum að venj a okkur á: 1) að fylgj-ast daglega með því hverni-g ástatt er í heiminum, á saim-a hátt og við höfum da-glega fréttir a-f því, hv-emig nánustu skyldmenn-um okkar líður; 2) -að lifa það, sem við lesum og sjáum í sjónva-rpi um vanþró- uðu löndin, með jafnáþreifanlegum og -raunverulegum hætti einsog við lifu-m það sem við sjáum með ei-gin au-gum þegar við erum sjálf viðstödd; 3) -að n-ota or-ðin -rétt: segj-a ekki „-alþjóðlegt“ þegar við -eigurn við ,,-evrópskt“; tala ekki -um þingræði eða lýðræði, þe-g-ar við -eigum við fámiennisveldi; kalla- ekki stríð „baráittu fyrir friði“ né brot á sáttmála Sam-einuðu þjóðahma „vör-n fr-els- isins“. Það sem þörf er á er ekki hin sjálfvakta, upptendr-aða þátttaka, sem oft kemiur fram í my-nd mótmælaaðgerða, heldur staðföst og varanleg þátttaka sem haldið -er lifamdi árurn saman m-eð starfs- venju-m, lestrarvenjum og samtalsvenjum. Dönsk au-glýsimgaskrifstofa -tók það nýleg-a til bra-gðs í því skyni að lauka álit si-tt og virðingu að hefja auglýsingaherferð gegn fýlu Dana undir einkunnarorðunum: „Það er gott land sem við búum í.“ Rö-ksemdir textahöfundarins til stuðnings boðsk-apnum eiga upptök sín í örbirgð þriðja heimsins. Það er að segj-a enn einu sinni: „Éttu nú matinn þinn — m-undu ba-r.a -eftir öllum litl-u kí-n- versku böm-u-num . . .“ í eiinmi 'auglýsingunni segir, -að fyrirum hafi Dan-ir þekkzt á „danska brosimu", en nú séu þeir í þann vegimn að verða þjóð sem kvarti yfir öllu og öllum. Þvínæst vísar auglýsingin -til eymdariama-r útí heimi og klykkir út með þessum orðu-m: „Það ER -gott lan-d sem við búurn í.“ í stað þ-ess -a-ð skírskota til sj álf-sánægj u Velferðardanans og leggja sig í lírna við að kall-a aftiur fr-am -gla-ða brosið á sældar- legu -andliti h-ans með því að láta skíma í n-eyð -annarria, hefði aug- lýsingaskrifstofan átt að fórna n-okk-rum aflátsskildingum til að innræta útkj álkalegri v-elferðarvit-und o-kkar siðvenju-r hnatt- tækra-r samvlzku og þekkingar. 4 Njörður P. Njarðvík: FISKIMAÐUR Maður með bogið bak hjá bát og neti álútur yfir fáeinum fiskum og framundan vatnið blýgrá víðátta vatnsins vonin um afla og fæðu Sama mynd dag eftir dag dregin fáum skýrum línum og til hliðar húsið og hún sem bíður Þetta er veröldin: vatnið vonin um afla og hún og fáeinir fiskar fábreytt veröld og trygg Svo kemur hann beinn í baki bjartur og mildur á svip stendur hjá og horfir á handtök fiskimannsins framandi rödd sem úr fjarska: fylg þú mér Eftir liggja fáeinir fiskar feyskinn bátur og net til hliðar húsið og hún sem bíður 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.