Samvinnan - 01.04.1969, Blaðsíða 45

Samvinnan - 01.04.1969, Blaðsíða 45
opnað hefur augu þeirra fáu, sem vilja sjá, fyrir því hvað er í grundvallaratrið- um rangt í velferðarríkjum okkar, hvern- ig háttað er hinum útsmognu yfirráðum á pólitíska, efnahagslega og félagslega sviði'nu. Það er óvefengjanleg staðreynd, að veröldin í heild er að þokast inní al- nýjar aðstæður, sem hafa vakið óróleik og megna óánægju með ríkjandi ástand, einnig í velferðarþjóðfélögunum. Hér er um að ræða samskipti ríkra þjóða og snauöra, f ólksf j ölgunarsprenginguna, kynþáttavaindamálið, tækniframfarirnar og margskonar aðra byltingarþróun, sem er farin að leiða í ljós snöggu blettina á þeim „óbreyttu aðsitæðum“ sem við lifum við. Lýsa má því, sem er að gerast við háskólana í Berlín, París og Kalifomíu, á þann veg, að það sé „leitin að nýjum lífsstíl". Band'aríski prófessorinn Richard Schaull lýsir því með eftirfarandi orðum: „Sú meðvitund verður æ sterkari, að að- stæðumar sem móta mannlífið hafi breytzt, og að nútímamaðiurinn rnuni því aðeins finna lífi sáiu tilgang og hegða sér með ábyrgum hætti, að nýr lífsstíll þróist hið bráðasta.“ Þessi leit að nýjum lífsháttum á rætur sínar í framtíðarsýn, nefnilega þeirri að tækni nútímans hafi fært manninum uppí hendumar úrræði til að skapa nýtt heimssamfélag, þar sem vinna megi bug á hungri og örbirgð, þar sem tryggja megi frið og réttlæti, þar sem móta rnegi nýtt mannkyn. Vikið er að þessum nýju lífsháttum í bók Mars- halls McLuhans, „Understanding Media: The Exteinsion of Man“, þar sem segir: „Á rafmagnsöldinni, þegar miðtaugakerfi okkar er tæknilega þanið út, þannig að það gerir okkur hluttaka í reynslu ger- valls mannkyns og skorðar allt rnann- kynið í okkur, hljótum við óhjákvæmilega í dýpsta skilningi að taka þátt í afleið- ingum sérhverrar athafnar okkar. Það er ekki lengur fært að standa álengdar og temja sér afskipbalausa afstöðu nins menntaða Vesturlandamanns.“ Skjáthst mér ekki, eru stúdentar í Evrópu og Bandaríkjunum (ásamt stall- bræðrum sínum í þriðja heiminum) að gera uppr-eisn gegn efnahagslegu misrétti, þar sem ríku þjóðirnar arðræna snauðar þjóðir, þar sem bilið mdlli eins þriðja hluta mannkyns og tveggja þriðju hluta jarðarbúa er sífellt að bireikka. Einkan- lega gera þeir uppreisn gegn efnahags- kerfum riku1 landanna, sem koma í veg fyrir grundvallarbreytinigar. Það verður í æ ríkara mæli álit hagfræðinga, að eina lausnin á vanda vanþróuðu landanna fel- ist í grundvallarbreytingum á efnahags- kerfi ríku landanna. Þessar breytingar velta á pólitískum vilja Vesturlanda, og hann veltur á almenningsáliti meðal for- réttindaþjóða heimsins. Og þá enum við komin inná vettvang stjómmálanna. Ég vil skilgreina stjóm- mál í víðasta skilningi þannig að þau séu tæki til ábyrgrar þátttöku í þjóðfélaginu. Slik ábyrg þátttaka er því aðeins hugsan- leg, að menn haifi ákveðna hugmynd um hvað ætti að gerast og hvernig hrinda ætti því í framkvæmd. Mig langar til að skilgreina pólitískt réttlæti á eftirfar- andi hátt: að hegða sér með þeim hætti og vera svo sveigjanÍeguT, að markmið friðar og réttlætis, jafnræðis, frelsis og velsældar öllum til handa verði aö veru- leik. Pólitískt ranglæti er allt sem kemur í veg fyrir að þessu marki sé náð. Leitin að nýju-m lífsháttum -er komin til sögunn- a-r vegna nýrra sbaðreynda, semsé þeirra að -allar þjóðir heims eru orðnar hver a-nnar-ri háðar og ábyrgðin á framtíð heimsins hvílir á öllum jafnt. Pélitiskt ranglæti felst einkanlega í tveimur stað- reyndum, sem m-arka vestræn þjóðíélög og egn-a stúden-ta til uppreisnar í lei-t þeirra að nýjum lífsháttum. Önnur er þjóðernisstefnan, hin er skriffinnskuveldi opi-nberra stofn-an-a. Ég vil orða það eins afd-ráttarlau-st og kostur er: Öll stjómmál, sem eru fyrst og fr-emst byggð á þjóðlegum hagsmunum og hafa velsæld ei-gin þjóðar að megin- markmiði, fela í sér pólitískt ranglæti. Með öðrum orðum er ranglæti haf-t í fra-mmi þegar ekki -er tekið tillit til stað- r-eynda samtim-ans og framtíðarinnar. Það er -ekki fr-am-ar r-a-unhæft að þjóðirn- ar verði að Iif-a í f-riðsamlegri sambúð; en hi-bt -er raunhæft, að því -aðeins mu-nu þjóðir heims -halda lífi, að þær ten-gist raunverulegum vináttuböndum. Það er staðreynd, að þjóðir og einstaklin-gar er-u háð öðrum þjóðum og -einstaklingum, og þess-vegna ætti heimurinn í heild að vera eini mælikvarðinn á pólitískar -athafni-r hver-rar þjóðar. Það á stóran þátt í stirö- lei-k og ósveigjanleik Sam-einuðu þjóð- a-nn-a, að þær eru -r-eistar á m'eginreglu sa-mstarfs og samninga, og á þeirri m-eg- i-nreglu að gera „það sem hægt er“. Margt af því sem Samein-uðu þjóðirnar eiga frumkvæði að rennur útí sandinn, végná þess að þjóðlegir hagsmunir e-ru látnir sitja í fyrirrúmi og ráða eðli sam-starfsins. Ég er -ekki að n-eita mi-kilvægi eða nauð- syn slíkrar stof-niunar sem Sameinuðu þjóðirn-ar -eru, en á þeim rúm-um tveimur áratugum, síðan þær voru stofnaðar, hafa staðreyndir heimsins tékið alg-er-um stakkaskiptum. Ef við -ei-gum að hafa von um aö lifa s-em eiitt mannkyn, verð-um við að velja leið alheimsstjórnmála. Hér er um -að ræða hnatttækt viðhorf sem beitir úrræðu-m alls hna-ttarins til að full- nægja þörfum alls hnattarins. Það eru stjórnmál sem láta framtíðarsýnina ráða ákvörðunum líðan-di- stund-ar. Það e-ru stjó-rnmál byggð á v-eruleika, s-em John heitinn Kennedy lýsti svo: „Aldrei fyrr hefur maður-inn búið yfir slíkri hæfni til að stjórna ei-gin u-mhverfi, bi-nda enda á humgur og þorsta, vinna bu-g á örbir-gð og sjúkdóm-u-m, útrým-a ólæsi og mannlegri eymd. Á okkar valdi er -aö -gera þessa kyn- s-lóð beztu kynslóð miamnkymssögunnar eða síðus-tu -kyn-slóð henn-ar." Þessi sama hugsun er tjáð m-eð kjarnyrtum hætti í vígorðunum „Það verður -ein-n heimur eða enginn heim-ur“. Hv-er sú abhöfn sem tef- ur eða hindrar þróumim-a í átt til þessa sameimað-a heim-s felur í sér pólitískt ranglæti. Ég vil ta-ka það skýrt fram, að ég er ekki iað m-æla með útþu.rr,kun þjóð-emi-s eða þjóðm-enningar eð-a þjóðtumgu eða kynþáttar, -né -er ég -aö tala máli allsherj - ar útjöfnunar eða sam-ræmimgar. E-n við núverandi aðstæður, þa-r se-m allar þjóðir eru hver ammarri háðar og man-nky-n allt á sér samei'ginleg örlög, er ekki lengur rúm fyrir þjóðir eð-a þjóðm-enningar, s-e-m séu takmörk í sjá-líum sér og stofni til átak-a- í sjálfsbjargar-skyni. í alheimssam- féla-gi mundu hinar sundurleitu þjóðir a-uk-a litriki heildarinn'ar og ö-rv-a sk-ap- -a-ndi fr-amtak henmar. Þa-ð yrði fjölbreytt- ur, margslumginn, ósamstæður heim-ur, en eitt samféla-g. Mér er ljóst að -allskyms bamdalö-g og samsteypur ha-f-a séð dagsins Ijós og eru enn að sjá það, svosem Atlantshafs- bandalagið, Efnahagsbamdala-gið, Fri- verzlunarbandalaigið, Ev-rópuráðið o. s. frv., en þetta eru ekki anmað en nýj-ar blakkir, sem verða framlenigin-g þjóðern- isstefnumna-r og byggjia á nákvæmlega sömu hr-eppapólitík og hún, en hafa ekki velferð alls mannkyns að m-arkmiði. Þær vinna að því -að vern-da einn part heims- in-s gegn öðrum pöitum hans. Sjaloom-hópurinn' í Hollandi hef-ur staðið að ýmiskonar aðgerðum í því skyni að vekja memn til alheimjshyggj-u. Ein slík a-ðgerð var að dr-aga athy-gli almenn- i-n-gs að þeirri staðr-eynd, að það sam-rým- ist alls ekki raunhæfri afstöðu til veru- leikans, að engir mema Bandaríkjam-enn (ein-um-gis 6% af jarðar-búum) skuli kjósa Bandaríkjaforseta, sem f-er með vald er hefur bein áhrif á a-lla heim-sbyggði-ma. í Hollamdi va-r ialm-enmimgur fengi-nn til að taka þátt í kosmimgu Bandaríkjaforset-a og nið-urstöðum-ar birtar ves-tan hafs fyrir milli-göngu New York Times. Það er eftirtektarvert að stúdentaóeirð- irnar í Berlín, París og víða annarstaðar 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.